Fćrsluflokkur: Félagiđ

Sameiginleg heimasíđa GM Hellis

Heimasíđa Hellis fćrist yfir á sameiginlega heimasíđu GM Hellis. Ekki verđur um fleiri fćrslur á Hellissíđuna ađ rćđa. Slóđin á sameiginlega heimasíđu GM Hellis er: http://godinn.blog.is/blog/godinn/

Gođinn-Mátar og Hellir sameinast

Á félagsfundi Taflfélagsins Hellis í dag var samţykkt ađ Gođinn-Mátar og Hellis sameinuđust í eitt félag Skákfélagiđ GM Hellir skv. samrunasamningi sem lagđur var fram á fundinum. Líflegar umrćđur voru á fundinum um samninginn og skákmálefni en fram kom...

Félagsfundur 6. október nk

Stjórn Hellis hefur samţykkt samrunasamning viđ Skákfélagiđ Gođann-Máta. Samningurinn er međ fyrirvara um samţykki félagsfunda. Félagsfundur Hellis ţarf ađ samţykkja samrunan til ađ hann öđlist gildi. Í ljós ţess bođar stjórn félagsins hér međ til...

Gođinn-Mátar og Hellir sameinast

Stjórnir Skákfélagsins Gođans-Máta og Taflfélagsins Hellis hafa samţykkt ađ félögin snúi bökum saman og renni saman í eitt, međ fyrirvara um samţykki félagsfunda. Hiđ sameinađa félag nefnist GM-Hellir og verđur starfrćkt á tveimur svćđum, norđursvćđi og...

Almennt um Helli

Hér má finna grundvallarupplýsingar um Helli: Sími félagsins: 866 0116 Netfang: hellir@hellir.com Veffang: www.hellir.blog.is Heimilisfang: Álfabakki 14a, Mjódd, (3. hćđ - hurđ til vinstri) Póstfang: Pósthólf 9454, 129 Reykjavík Kennitala: 470792-2489...

Titilhafar Hellis

Stórmeistarar: Jóhann Hjartarson Lenka Ptácníková Alţjóđlegir meistarar:: Björn Ţorfinnsson Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir Karl Ţorsteins FIDE-meistarar í Helli: Andri Áss Grétarsson Davíđ Ólafsson Ingvar Ásmundsson (látinn) Ingvar Ţór Jóhannesson Magnús...

Alţjóđlegir viđburđir Hellis

Á stuttum aldri hefur Hellir stađiđ fyrir fjölda alţjóđlegra skákviđburđa. 1993: Alţjóđlegt skákmót. 20 keppendur. Sigurvegari Markus Stangl. 1997: Alţjóđlegt skákmót. 32 keppendur. Sigurvegarar Ludger Keitlinghaus, Jörg Hickl og Jonny Hector. Jón Viktor...

Afrekaskrá Hellis

Taflfélagiđ Hellir var stofnađ áriđ 1991. Frá upphafi hefur félagiđ veriđ í fremstu röđ taflfélaga. Félagiđ er áhugamannafélag, en rekur ţó umfangsmikla starfsemi. Unglingastarf félagsins hefur veriđ ţađ öflugasta á landinu undanfarin ár. Ţá hefur...

Skákmeistarar Hellis

Hér má finna skákmeistara Hellis og sigurvegara á ýmsum mótum félagsins frá stofnun. Í sviga má finna sigurvegara móts ef annar er meistari félagsins. Skákmeistarar Hellis Mótiđ var atskákmót fyrstu ţrjú árin. 1992: Andri Áss Grétarsson 1993: Ţröstur...

Stjórn Hellis

Stjórn Hellis starfsáriđ 2010-13 skipa: Vigfús Ó. Vigfússon, formađur, sími: 866 0116, netfang: vov@simnet.is Edda Sveinsdóttir, varaformađur, netfang: eddas@hive.is Andrea Margrét Gunnarsdóttir, gjaldkeri, netfang: andreamg@ruv.is Steinţór Baldursson,...

Nćsta síđa »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

 • Egill og Ívar
 • IMG_1804
 • IMG_1804

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (23.11.): 0
 • Sl. sólarhring: 0
 • Sl. viku: 27
 • Frá upphafi: 80599

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 26
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Nóv. 2017
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband