Fćrsluflokkur: Unglingastarfsemi

Dawid og Brynjar efstir á ćfingu

Á ćfingunni sem haldin var 18. nóvember sl. var fariđ skipt í hópa fengist viđ ýmis viđfangsefni skákarinnar. Alec Elías, Heimir Páll og Dawid fóru í spánska leikinn, enska leikinn og caro can hver međ sinn hóp og síđan voru Lenka og Erla međ dćmahóp....

TR Íslandsmeistari unglingasveita GM Hellir í öđru sćti

Taflfélag Garđabćjar hélt Íslandsmót Unglingasveita í Garđalundi í Garđabć síđasta laugardag. Alls tóku 16 liđ ţátt frá 5 taflfélögum ţátt. Eingöngu liđ frá höfuđborgarsvćđinu voru međ ađ ţessu sinni en vitađ var td. ađ Akureyringar eiga mjög sterkt liđ...

Dawid međ fullt hús á ćfingu

Dawid Kolka sigrađi á barna- og unglingaćfingu hjá Skákfélaginu GM Helli sem fram fór 11. nóvember sl. Dawid fékk 5v í jafn mörgum skákum eđa fullt hús vinninga. Annar var Mikhael Kravchuk međ 4v. Margir voru svo međ 3v en ţeirra fremstur á stigum var...

Mikhael og Egill efstir á ćfingu

Mikhael Kravchuk sigrađi međ fullu húsi 5v í jafn mörgum skákum í eldri flok ki á GM-Hellisćfingu sem fram fór ţann 4. nóvember sl. Síđan komu margir jafnir međ 3v en eftir mikinn stigaútreikning ţá hlaut Oddur Ţór Unnsteinsson annađ sćtiđ og Axel Óli...

Hilmir Freyr unglingameistari GM Hellis

Vignir Vatnar Stefánsson sigrađi á jöfnu og skemmtilegu unglingameistaramóti GM Hellis sem lauk á ţriđjudag. Vignir Vatnar fékk 6˝ vinning í sjö skákum og ţađ var Veronika Steinunn Magnúsdóttir sem náđi jafntefli. Ađrar skákir vann Vignir Vatnar og gilti...

Vignir Vatnar efstur eftir fyrri hlutann á Unglingameistaramóti GM Hellis

Vignir Vatnar Stefánsson er efstur međ 3,5v ađ loknum fjórum umferđum á Unglingameistaramóti GM Hellis. Jöfn í 2-7 sćti međ 3v eru Hilmir Freyr Heimisson, Veronika Steinunn Magnúsdóttir, Dawid Kolka, Mikhael Kravchuk, Oddur Ţór Unnsteinsson og Halldór...

Unglingameistaramót GM Hellis, suđursvćđi

Unglingameistaramót GM Hellis 2013, suđursvćđi hefst mánudaginn 28. október n.k. kl. 16. 30 ţ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsćfingar. Mótinu verđur svo fram haldiđ ţriđjudaginn 29. október n.k. kl. 16. 30 . Tefldar verđa 7 umferđir eftir...

Mikhael međ fullt hús á ćfingu

Mikhael Kravchuk sigrađi á barna- og unglingaćfingu hjá Skákfélaginu GM Helli sem fram fór 21. október sl. Mikhael fékk 5v í jafn mörgum skákum. Annar var Óskar Víkingur Davíđsson međ 4v. Nćstir komu međ 3v Alec Elías Sigurđarson og Halldór Atli...

Unglingameistaramót GM Hellis, suđursvćđi

Unglingameistaramót GM Hellis 2013, suđursvćđi hefst mánudaginn 28. október n.k. kl. 16. 30 ţ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsćfingar. Mótinu verđur svo fram haldiđ ţriđjudaginn 29. október n.k. kl. 16. 30 . Tefldar verđa 7 umferđir eftir...

Dawid og Róbert efstir á GM-Hellisćfingu

Dawid Kolka sigrađi í eldri flokki á GM-Hellisćfingu sem fram fór ţann 15. október. Mikhael Kravchuk hreppti annađ sćtiđ í eldri flokki og Óskar Víkingur Davíđsson ţađ ţriđja. Í yngri flokki voru ţrír efstir međ fjóra vinninga, en Róbert Luu bar sigur úr...

Nćsta síđa »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

 • Egill og Ívar
 • IMG_1804
 • IMG_1804

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (23.11.): 0
 • Sl. sólarhring: 0
 • Sl. viku: 27
 • Frá upphafi: 80599

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 26
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Nóv. 2017
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband