Færsluflokkur: Unglingastarfsemi

Skák og jól í Álfhólsskóla

Jólapakkaskákmóti Hugins var haldið í 20 sinn í Álfhólsskóla þann 17. desember sl. Mótið var nú sem endranær eitt fjölmennasta krakkamót ársins. Þetta er annað árið í röð sem mótið fer fram í Álfhólsskóla og þátttakan var betri en árið áður en 133 tóku...

Birgir Logi sigraði á Huginsæfingu

Birgir Logi Steinþórsson sigraði með fullu húsi á æfingu sem haldin var þann 11. desember sl. Birgir Logi fékk 5v í jafn mörgum skákum og svei mér þá ef þett er ekki bara í fyrsta sinn sem Birgir Logi vinnu þessar æfingar. Engu dæmi þurfti að skila á...

Batel vann eldri flokkinn og Árni yngri flokkinn á Huginsæfingu

Batel Goitom Haile sigraði örugglega í eldri flokki með fullu húsi 5v í jafn mörgum skákum á æfingu sem haldin var í Mjóddinni þann 4. desember sl. Annar var Rayan Sharifa með 4v. Síðan komu fjórir með 3v en það voru Óttar Örn Bergmann Sigfússon, Ívar...

Rayan sigraði á Huginsæfingu

Rayan Sharifa sigraði með fullu húsi á æfingu sem haldin var þann 27. nóvember sl. Rayan fékk 5v í jafn mörgum skákum og leysti að auk dæmi æfingarinnar rétt og fékk því samtals 6v af sex mögulegum. Í öðru sæti var Batel Goitom Haile með 5v og eini...

Jólapakkamót Hugins fer fram 17. desember

Jólapakkaskákmót Hugins verður haldið sunnudaginn 17. desember nk. í Álfhólsskóla (Hjallaskóli Álfhólsvegi 120). Mótið hefst kl. 13 og er ókeypis á mótið. Mótið er fyrir börn og unglinga og fer nú fram í 20. skipti en það var fyrst haldið fyrir jólin...

Óttar Örn vann eldri flokkinn og Guðjón Ben yngri flokkinn á Huginsæfingu

Óttar Örn Bergmann Sigfússon og Rayan Sharifa voru efstir og jafnir í eldri flokki með 5v af sex mögulegum á æfingu sem haldin var í Mjóddinni þann 20. nóvember sl. Báðir fenguð þeir 4v af fimm út úr skákunum og leystu dæmi æfingarinnar rétt. Óttar...

Óskar Víkingur unglingameistari Hugins 2017

Óskar Víkingur Davíðsson sigraði á Unglingameistaramóti Hugins sem lauk í síðustu viku. Óskar Víkingur fékk 6 vinninga í sjö skákum. Fyrst komu fimm sigrar og svo jafntefli í tveimur síðustu umferðunum við Óttar Örn og Baltasar Mána. Óskar Víkingur...

Dawid og Brynjar efstir á æfingu

Á æfingunni sem haldin var 18. nóvember sl. var farið skipt í hópa fengist við ýmis viðfangsefni skákarinnar. Alec Elías, Heimir Páll og Dawid fóru í spánska leikinn, enska leikinn og caro can hver með sinn hóp og síðan voru Lenka og Erla með dæmahóp....

TR Íslandsmeistari unglingasveita GM Hellir í öðru sæti

Taflfélag Garðabæjar hélt Íslandsmót Unglingasveita í Garðalundi í Garðabæ síðasta laugardag. Alls tóku 16 lið þátt frá 5 taflfélögum þátt. Eingöngu lið frá höfuðborgarsvæðinu voru með að þessu sinni en vitað var td. að Akureyringar eiga mjög sterkt lið...

Dawid með fullt hús á æfingu

Dawid Kolka sigraði á barna- og unglingaæfingu hjá Skákfélaginu GM Helli sem fram fór 11. nóvember sl. Dawid fékk 5v í jafn mörgum skákum eða fullt hús vinninga. Annar var Mikhael Kravchuk með 4v. Margir voru svo með 3v en þeirra fremstur á stigum var...

Næsta síða »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband