Færsluflokkur: Mót

Gámaþjónustan sem Daði Ómarsson tefldi fyrir sigraði á Mjóddarmóti Hellis

Daði Ómarsson sem tefldi fyrir Gámaþjónustuna, sigraði örugglega með 6,5v vinninga í sjö skákum á vel sóttu Mjóddarmóti Hellis sem fram fór 29. júní sl. Í 2. sæti, með 5,5 vinning, varð Tómas Björnsson (Talnakönnun) en hann var sá eini sem náði jafntefli...

Vigfús, Jón Trausti, Dagur og Dawid efstir á Stigamóti Hellis - Vigfús stigameistari Hellis.

Vigfús Ó. Vigfússon (1994), Jón Trausti Harðarson (1762), Dagur Ragnarsson (2022) og Dawid Kolka (1640) urðu efstir og jafnir á Stigamóti Hellis með 5,5 vinning en sjöunda og síðasta umferð fór fram á föstudagskvöldið. Vigfús var þeirra hæstur á stigum...

Vigfús, Jón Trausti og Dagur efstir á Stigamóti Hellis

Vigfús Ó. Vigfússon (1994), Jón Trausti Harðarson (1762) og Dagur Ragnarsson (2022) eru efstir og jafnir með 5 vinninga að lokinni sjöttu umferð sem fram fór í dag. Dawid Kolka (1640) og Felix Steinþórsson (1419) eru næstir með 4,5 vinning. Sjöunda og...

Vigfús efstur á stigamóti Hellis

Vigfús Ó. Vigfússon (1994) er efstur með fullt hús að loknum fjórum umferðum á Stigamóti Hellis sem hófst í kvöld í húsnæði SÍ. Dawid Kolka (1640) er annar með 3,5 vinning. Tefld var atskák í kvöld. í atskákinni bar það helst til tíðinda að Heimir Páll...

Góð þátttaka og árangur hjá Hellismönnum á Reykjavíkurskákmótinu

Einu af glæsilegri Reykjavíkurskákmótum er nýlokið. Mótið var það fjölmennasta sem haldið hefur verið, en alls tóku 227 skákmenn þátt í mótinu. Hellismenn létu sig ekki vanta á mótið en alls voru 21 félagsmenn í Helli sem tóku þátt í mótinu og eru þeir...

Arnar Gunnarsson atskákmeistari Reykjavíkur - Vigfús Ó.Vigfússon atskákmeistari Hellis

Arnar Gunnarsson sigraði örugglega á atskákmóti Reykjavíkur sem haldið var 5. nóvember sl. Arnar steig varla feilspor í mótinu og vann allar skákir sínar sex að tölu. Arnar er því atskákmeistari Reykjavíkur 2012 og er þetta í fjórða sinn sem hann hampar...

Hilmir Freyr sigraði á unglingameistaramóti Hellis

Hilmir Freyr Heimisson sigraði á unglingameistaramóti Hellis sem lauk sl. þriðjudag og er þar með unglingameistari Hellis 2012. Hilmir fékk 6 v í sjö skákum og tryggði sér sigurinn í mótinu með því að vinna Jakob Alexander í lokaumferðinni meðan helsti...

Heimir Páll efstur á unglingameistaramóti Hellis eftir fyrri hlutann.

Heimir Páll Ragnarsson er efstur eftir fyrri hlutann á unglingameistaramóti Hellis sem fram fór fyrr í dag. Heimir Páll vann Hilmi Frey í viðureign efstu manna í fjórðu umferð og er einn efstur fjóra vinninga eftir jafn margar umferðir. Annar er Vignir...

Hraðskákkeppni taflfélaga - undanúrslit

Úrslit undanúrslita: Taflfélag Garðarbæjar - Skákfélagið Goðinn 14,5-47,5 Taflfélagið Hellir - Víkingaklúbburinn 21-51

Hraðskákkeppni taflfélaga: 2. umferð (8 liða úrslit)

2. umferð (8 liða úrslit) Víkingaklúbburinn - Taflfélag Reykjavíkur 45,5-26,5 Skákfélagið Goðinn - Skákfélag Akureyrar 47-25 Briddsfjelagið - Taflfélag Garðabæjar 30-42 Skákfélag Íslands - Talfélagið Hellir 28,5-43,5

« Fyrri síða | Næsta síða »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband