Fćrsluflokkur: Hrađkvöld Hellis

Hrađkvöld hjá GM Helli mánudaginn 25. nóvember

Skákfélagiđ GM Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 25. nóvember nk. og hefst tafliđ kl. 20:00 . Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili GM Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í...

Örn Leó sigrađi á hrađkvöldi

Örn Leó Jónsson sigrađi öruggleg međ 8,5v í níu skákum á hrađkvöldi GM Hellis sem fram fór 18. nóvember sl. Ţađ var ađeins Páll Sigurđsson sem kom í veg fyrir ađ Örn Leó ynni allar skákirnar en ţeir gerđu jafntefli í nćst síđustu umferđ. Í öđru sćti varđ...

Hrađkvöld hjá Helli mánudaginn 18. nóvember

Skákfélagiđ GM Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 18. nóvember nk. og hefst tafliđ kl. 20:00 . Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili GM Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í...

Elsa María sigrađi á hrađkvöldi

Elsa María Kristínardóttir sigrađi örugglega međ fullu húsi á hrađkvöldi GM Hellis sem fram fór 4. nóvember. Ţađ voru níu keppendur sem mćttu til leiks og tefldu allir viđ alla svo ţađ voru 9v sem komu í hús hjá Elsu Maríu ađ skottu međtalinni. Elsa...

Hrađkvöld hjá GM Helli mánudaginn 4. nóvember

Skákfélagiđ GM Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 4. nóvember nk. og hefst tafliđ kl. 20:00 . Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili GM Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í...

Páll Andrason efstur á hrađkvöldi

Páll Andrason sigrađi á hrađkvöldi GM Hellis sem haldiđ var 28. október sl. Páll fékk sex vinninga í sjö skákum. Ţađ voru Örn Leó og Ólafur Guđmarsson sem náđu jafntefli viđ Pál en hann sýndi mikla hörku í tímahrakinu og haldađi ţá inn ófáa vinninga....

Hrađkvöld hjá GM Helli mánudaginn 28. október.

Skákfélagiđ GM Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 28. október nk. og hefst tafliđ kl. 20:00 . Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili GM Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í...

Vigfús sigrađi á hrađkvöldi

Vigfús Ó. Vigfússon sigrađi á hrađkvöldi GM Hellis sem haldiđ var 21. október sl. Vigfús fékk átta vinninga af níu mögulegum og var ţađ Dawid Kolka sem lagđi hann ađ velli í lokaumferđinni. Vigfús var svo einnig hćtt kominn í nćst síđustu umferđ á móti...

Hrađkvöld hjá GM Helli mánudaginn 21. október

Skákfélagiđ GM Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 23. september nk. og hefst tafliđ kl. 20:00 . Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili GM Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í...

Gylfi og Vigfús efstir á hrađkvöldi

Gylfi Ţórhallsson og Vigfús Ó. Vigfússon urđu efstir og jafnir međ 6,5v í sjö skákum á hrađkvöldi Hellis sem haldiđ var 23. september. Ţeir gerđu jafntefli í innbyrđis viđureign og unnu ađra andstćđinga. Ţeir voru ţví einnig jafnir ađ stigum og ţurfti ađ...

Nćsta síđa »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

 • Egill og Ívar
 • IMG_1804
 • IMG_1804

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (23.11.): 0
 • Sl. sólarhring: 0
 • Sl. viku: 27
 • Frá upphafi: 80599

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 26
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Nóv. 2017
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband