Færsluflokkur: Atkvöld

Tómas atskákmeistari Reykjavíkur og Kristján atskákmeistari Hugins

Tómas Björnsson sigraði á jöfnu og spennandi Atskákmóti Reykjavíkur sem fram fór síðast liðið mánudagskvöld. Tómas tefldi vel og af öryggi á mótinu og fékk 5,5v í sex skákum og varð atskákmeistari Reykjavíkur í fyrsta sinn. Jafnteflið kom í fimmtu umferð...

Einar Hjalti sigraði á Atskákmóti Reykjavíkur

Einar Hjalti Jensson sigraði á vel skipuðu Atskákmóti Reykjavíkur sem sem lauk í kvöld með 5,5v í sex skákum. Einar Hjalti sigraði Guðmund Gíslason í spennandi skák í næst síðustu umferð og tryggði svo sigurinn með jafntefli við Ögmund í lokaumferðinni....

Atskákmót Reykjavíkur og Atskákmót GM Hellis, suðursvæði, mánudaginn 11. nóvember

Atskákmót Reykjavíkur sem jafnframt er atskákmót GM Hellis, suðursvæði fer fram mánudaginn 11. nóvember. Mótið fer fram í félagsheimili GM Hellis, Álfabakka 14a í Mjódd. Tefldar verða 6 umferðir með Svissnesku-kerfi og hefur hvor keppandi 15 mínútur á...

Atkvöld hjá GM Helli mánudaginn 7. október nk.

Skákfélagið GM Hellir heldur atkvöld mánudaginn 7. október 2013 og hefst mótið kl. 20:00 . Fyrst eru tefldar 3 hraðskákir þar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til að ljúka skákinni og síðan þrjár atskákir, með fimmtán mínútna umhugsun. Teflt er í...

Hraðskákkeppni taflfélaga - fyrsta umferð

Búið er að draga í fyrstu umferð Hraðskákkeppni taflfélaga. Fyrstu umferð á samkvæmt reglum keppninnar að vera lokið eigi síðar en 20. ágúst . Röðun 1. umferðar (16 liða úrslita) - heimaliðið nefnt fyrst Taflfélag Garðabæjar - Taflfélag Bolungarvíkur...

Hallgerður sigraði á atkvöldi

Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir og Gunnar Björnsson voru efst og jöfn með 5v í sex skákum á atkvöldi Hellis sem fram fór 25. mars sl. Eftir stigaútreikning var Hallgerður úrskurðuð sigurvegari og Gunnar hlaut annað sætið. Hallgerður vann Gunnar í...

Vignir Vatnar með fullt hús á hraðkvöldi

Það voru 8 keppendur sem lögðu leið sína í Hellisheimilið síðasta mánudagskvöld 18. mars og tóku þátt í hraðkvöldi. Tefldar voru sjö umferðir allir við alla. Vignir Vatnar Stefánsson sigraði örugglega á hraðkvöldinu með 7v í jafn mörgum skáku. Annar varð...

Atkvöld hjá Helli mánudaginn 7. janúar

Taflfélagið Hellir heldur atkvöld mánudaginn 7. janúar nk. og hefst taflið kl. 20:00 . Fyrst eru tefldar 3 hraðskákir þar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til að ljúka skákinni og síðan þrjár atskákir, með fimmtán mínútna umhugsun. Teflt er í...

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 83126

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband