Færsluflokkur: Spil og leikir

Lokaumferð Meistaramóts Hellis fer fram á mánudag

Sjöunda og síðasta umferð meistaramóts Hellis fer fram mánudaginn 9. september í félagsheimili Hellis í Mjódd og hefst taflið kl. 19:30. Nokkuð hefur verið um óvænt úrslit en Oliver Aron Jóhannesson (2008) er efstur með 5 vinninga að lokinni sjöttu...

Pistill Hilmis Freys Heimissonar frá Politiken Cup í Helsingør, Danmörku.

27. júlí – 4. ágúst 2013 Eftir þægilegt ferðalag til Helsingør vorum við komin á áfangastað um kl.14:00 á staðartíma. Við gistum í LO-skolen sem einnig var skákstaður. LO- skolen er falleg bygging með mörgum listaverkum og ranghölum. Útsýnið er...

Skákir 5. umferðar í Meistaramóti Hellis

Hérna koma skákir 5. umferðar í Meistaramóti Hellis. Paul Frigge sá um innslátt skáka.

Undanúrslit hraðskákkeppni taflfélaga

Dregið var fyrr í dag til undanúrslita Hraðskákkeppni taflfélaga. Stóra viðureignin undanúrslita er viðureign Bolvíkinga sem mörðu Eyjamenn í gær og Goðans-Máta, sem hafa farið illa með Reykjavíkurfélögin TR og Helli í fyrri umferðum. Skákfélag Akureyrar...

Hraðskákkeppni taflfélaga: Önnur umferð

Önnur umferð Hraðskákkeppni taflfélaga á að vera lokið 31. ágúst Röðun 2. umferðar (átta liða úrslita) Taflfélagið Hellir - Goðinn-Mátar 45½-26½ Skákfélag Íslands - Víkingaklúbburinn 20-52 Skákfélag Akureyrar - Briddsfjelagið (Briddsfjelagið gaf án...

Hraðskákkeppni taflfélaga - fyrsta umferð

Búið er að draga í fyrstu umferð Hraðskákkeppni taflfélaga. Fyrstu umferð á samkvæmt reglum keppninnar að vera lokið eigi síðar en 20. ágúst . Röðun 1. umferðar (16 liða úrslita) - heimaliðið nefnt fyrst Taflfélag Garðabæjar - Taflfélag Bolungarvíkur...

Hraðskákkeppni taflfélaga - dagskrá og reglur

Hraðskákkeppni taflfélaga, hefst venju samkvæmt nú eftir verslunarmannahelgi. Þetta er í nítjánda sinn sem keppnin fer fram en Víkingaklúbburinn er núverandi meistari. Í fyrra og hitteðfyrra tóku 18 lið í keppninni sem er met. Íslensk skákfélög eru hvótt...

Hraðkvöld hjá Helli 24. júní

Taflfélagið Hellir heldur hraðkvöld mánudaginn 24. júní nk. og hefst taflið kl. 20:00 . Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hraðkvöldinu fær í verðlaun...

Hraðskákkeppni taflfélaga: Forkeppni

Forkeppni: Skákfélag Selfoss og nágrennis - Skákdeild Hauka 39-33 Taflfélag Vestmannaeyja - Víkingaklúbburinn 48,5-23,5

Hraðskákkeppni taflfélaga: Undanúrslit

Búið er að draga um tölfuröð fyrir undanúrslit Hraðskákkeppni taflfélaga Taflfélag Bolungarvíkur - Taflfélag Reykjavíkur, 41-31 Víkingaklúbburinn - Taflfélagið Hellir 22-50

Næsta síða »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 83115

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband