Barna- og unglingaæfingar Hellis

Barna- og unglingaæfingar Hellis eru á mánudögum, en æfingarnar eru opnar öllum 15 ára og yngri.  Taflið byrjar kl. 17:15 og stendur til tæplega kl. 19. Engin þátttökugjöld. Þegar næg þátttaka er, þá er þátttakendum skipt í hópa eftir aldri og getu. Frá og með 1. mars 2013 verður fyrsta æfing hvers mánaðar eingöngu fyrir félagsmenn í Taflfélaginu Helli þar sem meðal annars verður unnið í litlum verkefnahópum.

Æfingarnar eru haldnar í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a, Mjódd. Inngangur er við hliðina á Subway en salur félagsins er á þriðju hæð hússins. Á æfingunum eru tefldar 5 eða 6 umferðir með 10 eða 7 mínútna umhugsunartíma. Einnig er farið yfir dæmi og endatöfl eins og tími vinnst til. Umsjón með æfingunum hefur Vigfús Ó. Vigfússon og honum til aðstoðar eru Steinþór Baldursson og Erla Hjálmarsdóttir.


Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 83121

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband