Oliver Aron efstur fyrir lokaumferðina á Meistaramóti Hellis

MMHellis2013 007Oliver Aron Jóhannesson (2008) er efstur með 5 vinninga að lokinni sjöttu umferð Meistaramóts Hellis sem fram fór í kvöld. Oliver gerði í kvöld jafntefli Sverri Örn Björnsson (2100). Spennan er mikil á mótinu en fjórir keppendur koma í humátt á eftir Oliver með 4,5 vinning en það eru Mikael Jóhann Karlsson (2068), Kjartan Maack (2128), Sverri Örn Björnsson (2100) og Jón Árni Halldórsson (2213). Það er því mikil barátta framundan nk. mánudagskvöld þegar lokaumferðin fer fram.

Óvænt úrslit urðu í umferðinni. Atli Jóhann Leósson (1717) vann í kvöld alþjóðlega meistarann Sævar Bjarnason (2116), Hörður Jónasson (1300) sigraði Óskar Long Einarsson (1531) og Björn Hólm Birkisson hafði betur gegn Andra Stein Hilmarssyni (1657). Úrslit umferðarinnar má finna hér.

Stöðu mótsins má finna hér.

Í lokaumferðinni mætast meðal annars: Jón Árni (4,5) - Oliver Aron (5), Kjartan (4,5) - Sverrir Örn (4,5) og Vignir Vatnar (4) - Mikael Jóhann (4,5).

Pörn lokaumferðarinnar má finna í heild sinni hér.

Skákir sjöttu umferðar innslegnar af Paul Frigge eru í næstu færslu á undan.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 83123

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband