31.7.2007 | 21:11
Jóhann Hjartarson í Helli!
Jóhann, er fimmfaldur íslandsmeistari í skák, og hefur marfgoft teflt fyrir Íslands hönd á ólympíuskákmótum og oftar en ekki á fyrsta borði. Jóhann lagði Victor Korchnoi að velli í frægu einvígi árið 1988 í St. John í Kanada.
Jóhann er auk þess margfaldur Íslandsmeistari skákfélaga en hann vann titilinn tvívegis með Hróknum og margoft með Taflfélagi Reykjavíkur hér fyrr á árum.
Hellismönnum er það mikill heiður að bjóða þennan sterka skákmann hjartanlega velkominn í félagið!
31.7.2007 | 21:10
EM-lið Hellis tilkynnt
Liðið skipa:
- AM Bragi Þorfinnsson (2389)
- FM Ingvar Þór Jóhannesson (2344)
- FM Sigurður Daði Sigfússon (2320)
- FM Björn Þorfinnsson (2318)
- FM Róbert Harðarson (2315)
- Kristján Eðvarðsson (2266)
Hellismenn hafa verið ákaflega iðnir við að taka þátt í mótinu en félagið hefur tekið þátt síðan 1997 að einu ári undanskyldum. Á því tímabili hafa meira 20 skákmenn teflt með félaginu á EM!
Bloggfærslur 31. júlí 2007
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar