Jóhann Hjartarson í Helli!

Jóhann, er fimmfaldur íslandsmeistari í skák, og hefur marfgoft teflt fyrir Íslands hönd á ólympíuskákmótum og oftar en ekki á fyrsta borði.  Jóhann lagði Victor Korchnoi að velli í frægu einvígi árið 1988 í St. John í Kanada.  

Jóhann er auk þess margfaldur Íslandsmeistari skákfélaga en hann vann titilinn tvívegis með Hróknum og margoft með Taflfélagi Reykjavíkur hér fyrr á árum.

Hellismönnum er það mikill heiður að bjóða þennan sterka skákmann hjartanlega velkominn í félagið!


EM-lið Hellis tilkynnt


Liðið skipa:

  1. AM Bragi Þorfinnsson (2389)
  2. FM Ingvar Þór Jóhannesson (2344)
  3. FM Sigurður Daði Sigfússon (2320)
  4. FM Björn Þorfinnsson (2318)
  5. FM Róbert Harðarson (2315)
  6. Kristján Eðvarðsson (2266)

Hellismenn hafa verið ákaflega iðnir við að taka þátt í mótinu en félagið hefur tekið þátt síðan 1997 að einu ári undanskyldum.  Á því tímabili hafa meira 20 skákmenn teflt með félaginu á EM!


Bloggfærslur 31. júlí 2007

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband