Kærum TR hafnað af dómstól SÍ

Dómstóll Skáksambands Íslands hafnaði öllum kærum Taflfélags Reykjavíkur á hendur GM-Helli í úrskurði sem birtur var síðdegis í dag. í stuttu máli kemst dómstóllinn að því að keppendur í skáksveitum GM-Hellis hafi ekki verið ólöglegir í þeim viðureignum sem kærurnar litu að.

Dómstóllinn telur að ef beiti eigi svo íþyngjandi úrræðum sem TR fer fram á verði sú niðurstaða að eiga ríka lagastoð og sú lagastoð sé ekki fyrir hendi. Samkvæmt almennum reglum félagaréttar tekur sameinað félag við öllum réttindum og skyldum samrunafélags. Þannig verða félagsmenn sjálfkrafa félagsmenn hins sameinaða félags án þess að nein athöfn komi til að þeirra hálfu. Af því leiðir að 20 daga félagaskiptafrestur eigi því ekki við í þessu tilfelli.

Kröfum TR er því hafnað. 

Sjá úrskurðina hér fyrir neðan. 


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 83105

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband