Örn Leó sigrađi á hrađkvöldi

Örn Leó Jónsson sigrađi öruggleg međ 8,5v í níu skákum á hrađkvöldi GM Hellis sem fram fór 18. nóvember sl. Ţađ var ađeins Páll Sigurđsson sem kom í veg fyrir ađ Örn Leó ynni allar skákirnar en ţeir gerđu jafntefli í nćst síđustu umferđ. Í öđru sćti varđ Páll Sigurđsson međ 6,5v og síđan varđ Gauti Páll Jónsson í ţriđja sćti međ 5,5v og ađeins hćrri en Vigfús á stigum. Örn Leó dró svo í lok hrađkvöldsins Jón Gunnar Jónsson í happdrćttinu og fengu ţeir báđir gjafamiđa á Saffran.

Nćsta skákkvöld í félagsheimili GM Hellis í Álfabakka 14a verđur mánudaginn 18. nóvember kl. 20 og ţá verđur einnig hrađkvöld.

RöđNafnVinn.TB1TB2TB3
1Örn Leó Jóhannsson 8,533,308
2Páll Sigurđsson 6,52505
3Gauti Páll Jónsson 5,518,505
4Vigfús Vigfússon 5,518,305
5Gunnar Nikulásson 4,515,304
6Jon Olav Fivelstad 41603
7Jón Gunnar Jónsson41304
8Atli Jóhann Leósson3,59,2503
9Ólafur Guđmarsson 3803
10Björgvin Kristbergsson 0000

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

 • IMG_3110
 • 20171204 185757
 • 20171204 190141

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (12.12.): 0
 • Sl. sólarhring: 0
 • Sl. viku: 28
 • Frá upphafi: 80678

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 18
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband