Alţjóđleg starfsemi Hellis 1991-2007

BragiGunnar Björnsson skrifar:

Hellir var stofnađur áriđ 1991.  Á ţeim árum hefur félagiđ stađiđ fyrir 10 alţjóđlegum viđburđum en ekkert innlent félag hefur stađiđ fyrir sambćrilegri alţjóđlegri starfsemi og Hellir ţessi ár. Skođum smá yfirlit yfir alţjóđlegt mótahald Hellis:

 • 1993: Hellir International: Fyrsti viđburđur félagsins var haldinn í Gerđubergi áđur en félagiđ var tveggja ára.  Haldiđ var 20 manna hálfopiđ mót.  Enginn áfangi náđist en bćđi Ágúst Sindri Karlsson og Helgi Áss Grétarsson voru nćrri ţví.  Drengirnir, sem stóđu ţá ađ Helli og einnig ađ mótinu, og voru um hálfţrítugt urđu nćrri gráhćrđir ţegar Helgi Ólafsson og Hannes Hlífar hurfu af vettvangi nokkrum klukkustundum fyrir mót til ađ taka ţátt á EM landsliđa.  Ţađ reddađist ţó ţví í ţeirra í stađ komu tveir ţýskir stórmeistarar.  Annar ţeirra Markus Stangl sigrađi á mótinu.  Sá sem ţetta er ritađ er lokahófiđ minnisstćtt en ţá hélt Guđmundur G. rćđu.  Guđmundur talađi á íslensku, ensku og ţýsku sem verđur seint jafnađ!
 • 1997: II Hellir International: Fjögur ár voru í nćsta alţjóđlega mót Hellis sem haldiđ var í ţáverandi húsnćđi félagsins, Ţönglabakka 1. Ţađ var haldiđ međ svipuđu fyrirkomulagi og ţađ fyrra en var ţó heldur opnara.   Alls tóku 32 skákmenn ţátt.  Íslensku stórmeistararnir áttu allir slćmt mót og minnist ég ţess ađ fréttamanni útvarps ţótti ţađ ađalfréttin. Sigurvegarar mótsins voru ţýski alţjóđlegi meistarinn Ludger Keitlinghaus, sem náđi sínum lokaáfanga ađ stórmeistaratitli, ţýski stórmeistarinn Jörg Hickl og sćnski stórmeistarinn Jonny Hector.  Jón Viktor Gunnarsson náđi áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.
 • 1999: Evrópukeppni taflfélaga: Hellir ásamt TR stóđ hér fyrir einum riđli  EM taflfélaga sem haldin var í Hellisheimilinu, sem ţá var í Ţönglabakka.   Félagiđ stóđ sig vel og hafnađi í 3. sćti.  Ásamt Hellir tóku TR (5. sćti) og SA (7. sćti) ţátt.   Međal keppenda var m.a. Alexander Morozevich, sem ţá var fjórđi stigahćsti skákmađur heims.  Margeir Pétursson, sem tefldi međ TR, gerđi sér lítiđ fyrir og vann hann í hörkuskák.  
 • 2000: Svćđakeppni norđurlanda: Í tilefni 9 áraafmćli félagsins var sótt um ađ halda Svćđamót norđurlanda.  Ţrátt fyrir ađ fimm ţjóđir, ţ.e. allar nema Ísland vildu halda keppnina í Svíţjóđ varđ Ísland fyrir valinu.  Teflt var í Ţönglabakkanum.   Hannes Hlífar var einn sigurvegara mótsins, en teflt var samkvćmt útsláttarfyrirkomulagi.  Hinir voru sćnski stórmeistarinn Evgenij Agrest og danski stórmeistarinn Sune Berg Hansen.   Athygli vakti ađ Ulf Andersson skrópađi međ stuttum fyrirvara, ţađ stuttum ađ of seint var ađ fá nýja keppanda í hans stađ.   Enn gekk Jóni Viktori vel í Hellismóti en hann lagđi Hector í einvígi.  Einnig vakti sigur Margeirs, sem ţá var hćttur atvinnumennsku, á Curt Hansen athygli.
 • 2002: Kögunareinvígiđ: Í tilefni 10 ára afmćlis félagsins stóđ félagiđ fyrir einvígi á milli Hannesar Hlífars og Nigel Short.  Teflt var í Ráđhúsinu. Sá síđarnefndi var í miklu stuđi og vann fremur öruggan sigur, ţótt Hannes byrjađi vel.  Teflt var međ einvígisborđinu frá heimsmeistaraeinvíginu 1972.   Ćtli Fischer viti af ţví? Wink
 • 2003: Olíseinvígiđ: Enn á ný tefldi Hannes einvígi og ađ ţessu sinni viđ slóvakíska stórmeistarann Sergei Movsesian.  Sergei vann fremur öruggan sigur.  Teflt er var í höfuđstöđum Olís og fór síđarnefndi á kostum.   Samhliđa mótinu sló Helgi Áss Grétarsson, ţáverandi formađur félagsins, Íslandsmót í blindskákarfjöltefli.   Andri Áss og Sigurđur Áss komu svo og stálu senunni í fjölskyldumóti Hellis og unnu óvćntan sigur en međal annarra keppenda voru Helgi Áss og Lenka og Karl og Egill Ţorsteins.
 • 2003: Alţjóđlegt unglingamót Hellis: Nú var kominn tími á unglingana.  Fyrsta alţjóđlega unglingamótiđ á Íslandi var haldiđ um jólin 1993.   Nú var teflt í núverandi Hellisheimili, Álfabakka 14a.  16 skákmenn tóku ţátt og ţar af 4 norskir.  Atli Freyr Kristjánsson vann fremur öruggan sigur!
 • 2006 KB banka mót Hellis: Hellir hélt 10 manna lokađ mót um páskana 2006 í Hellisheimilinu.  10 skákmenn tóku ţátt.  Sigurvegari mótsins, sem tókst afar vel, var Sigurđur Dađi Sigfússon, sem jafnframt náđi sínum fyrsta áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.  
 • 2007: Kaupţingsmót Hellis og TR: Mótiđ var nú útvíkkađ, og nafni mótsins breyst (enda styrktarađilinn kominn međ nýtt nafn!) og teflt í tveimur flokkum og TR-ingar fengir til liđs viđ Helli viđ mótshaldiđ.  Mótiđ var haldiđ í TR.  Litháinn Normunds Miezis fór hamförum í stórmeistaraflokki og sigrađi örugglega.  Enski alţjóđlegi meistarinn Robert Bellin sigrađi í AM-flokki.  Ingvar Ţór Jóhannesson náđi sínum öđrum áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli međ frábćrum árangri.
 • 2007: Fiskmarkađsmót Hellis: Bragi Ţorfinnsson sigrađi.  Ekki ţarf meira ađ fjalla um mótiđ ađ sinni enda nýlokiđ!

Auk ţess hefur félagiđ stađiđ fyrir norđurlandamóti taflfélaga á Internetinu og tekiđ ţátt í EM taflfélaga síđan 1997 ađ árinu 2000 undanskyldu.  Félagiđ komst í 8 liđa úrslit áriđ 1998 og náđi 10. sćti á mótinu 2001 og var ná nćstefst Vestur-evrópska taflfélaga, sem er besti árangur sem íslenskt taflfélag hefur náđ eftir ađ núverandi fyrirkomulag var tekiđ upp.  

Framtíđin: Félagiđ hefur bođiđ áframhaldandi alţjóđlega starfsemi og til stendur ađ ţriđja alţjóđlega mót félagsins verđi haldiđ síđar í ár og vonandi mun Kaupţingsmótin halda áfram um páskana!  Ađ sjálfsögđu munu svo Íslandsmeistararnir taka ţátt á EM taflfélaga, sem fram fer í Tyrklandi í október.      

Gunnar Björnsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Bergz

Flott samantekt Gunzó.

En ţetta er auđvitađ enginn árangur. Ţegar viđ stofnuđum Helli 1991 var stefnan ađ halda 20 mót fram til 2007. Ţetta er auđvitađ engin frammistađa! :)

En hver er Sigurđur Dađi Sigúfsson?

Snorri Bergz, 30.6.2007 kl. 15:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

 • 20180226 190425
 • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
 • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.12.): 0
 • Sl. sólarhring: 1
 • Sl. viku: 4
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 4
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Des. 2018
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband