Ingvar enn á sigurbraut!

Meðal annarra úrslita má nefna að Bragi Þorfinnsson (2384) gerði jafntefli við skoska stórmeistarann John Shaw (2441) sem hefur gert jafntefli í öllum sínum skákum.  Kveynis og Miezis eru efstir með 3,5 vinning. 

Meðal annarra úrslit í meistaraflokki má nefna að enski alþjóðlegi meistarinn Robert Bellin (2381) vann enn einn sigurinn er hann lagði Sigurð Daða Sigfússon (2330) og að Snorri G. Bergsson (2296) gerði jafntefli við skoska stórmeistarann Colin McNab (2418).   Bellin er efstur með 4 vinninga.  

Smelltu

Fimmta umferð fer fram á eftir og hefst kl. 17.  Teflt er í skákhöllinni, Faxafeni 12. 

Úrslit 4. umferðar:

Stórmeistaraflokkur:

Round 4 on 2007/04/06 at 10:00
Bo.No.NameResultNameNo.
110IMGunnarsson Jon Viktor1 - 0FMThorfinnsson Bjorn7
28Kjartansson Gudmundur½ - ½GMKveinys Aloyzas6
39IMHermansson Emil1 - 0FMHardarson Robert5
41IMThorfinnsson Bragi½ - ½GMShaw John4
52GMMiezis Normunds½ - ½IMKristjansson Stefan3

Meistaraflokkur:

Round 4 on 2007/04/06 at 10:00
Bo.No.NameResultNameNo.
110FMBergsson Snorri½ - ½GMMcnab Colin A7
28IMLamoureux Charles1 - 0Olszynski Kazimierz6
39FMBjornsson Sigurbjorn0 - 1FMJohannesson Ingvar Thor5
41Asgeirsson Heimir½ - ½Gretarsson Hjorvar Stein4
52FMSigfusson Sigurdur0 - 1IMBellin Robert3

Staðan:

Stórmeistaraflokkur:

Rk.NameRtgFED12345678910Pts. TB1  TB2  TB3 
1GMMiezis Normunds2521LAT*11½13,56,250,03
2GMKveinys Aloyzas2546LTU*½1113,54,000,03
3IMHermansson Emil2475SWE0*½112,54,000,02
4Kjartansson Gudmundur2279ISL½*½½½2,04,250,00
5GMShaw John2441SCO½½*½½2,03,500,00
6IMThorfinnsson Bragi2384ISL0½*½12,02,750,01
7IMKristjansson Stefan2485ISL½0½½*1,53,750,00
8FMHardarson Robert2332ISL00½*11,51,500,01
9IMGunnarsson Jon Viktor2419ISL000*11,00,500,01
10FMThorfinnsson Bjorn2348ISL0½00*0,51,000,00

Meistaraflokkur:

Rk.NameRtgFED12345678910Pts. TB1  TB2  TB3 
1IMBellin Robert2381ENG*11114,06,500,04
2FMJohannesson Ingvar Thor2299ISL*½1113,54,250,03
3IMLamoureux Charles2360FRA0½*112,53,750,02
4FMBergsson Snorri2296ISL*½½½12,52,750,01
5FMSigfusson Sigurdur2330ISL0½*1½2,02,750,01
6GMMcnab Colin A2418SCO0½*½½1,52,250,00
7Gretarsson Hjorvar Stein2156ISL0½*½½1,51,750,00
8Asgeirsson Heimir2180ISL0½0½*1,02,000,00
9FMBjornsson Sigurbjorn2329ISL00½½*1,01,750,00
10Olszynski Kazimierz2256POL000½*0,50,750,00


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af níu og sextán?
Nota HTML-ham

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 83801

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband