Afrekaskrá Hellis

Taflfélagiđ Hellir var stofnađ áriđ 1991. Frá upphafi hefur félagiđ veriđ í fremstu röđ taflfélaga. Félagiđ er áhugamannafélag, en rekur ţó umfangsmikla starfsemi. Unglingastarf félagsins hefur veriđ ţađ öflugasta á landinu undanfarin ár. Ţá hefur félagiđ haldiđ uppi reglulegu almennu starfi og sérstakri kvennastarfsemi. Félagiđ hefur á undanförnum áriđ haldiđ ýmsa alţjóđaviđburđi, eins og t.a.m. fyrsta alţjóđlega barna og unglingamótiđ og haldiđ keppnir íslenskra skákmanna viđ sterka erlenda skákmenn. Ţrátt fyrir ţetta er félagiđ kannski lítiđ ţekkt međal almennings, enda hafa kraftarnir fariđ í ađ byggja upp skákstarfiđ innan frá.

Félagsmenn Hellis eru í fararbroddi í íslensku skáklífi og hafa undanfarin ár unniđ marga titla. Fjórir af tíu íslenskum stórmeisturum, 3 alţjóđlegir meistarar, meirihluti kvennalandsliđsins og stór hluti unglingalandsliđsins eru félagsmenn í Helli. Ţeir titlar og áfangar sem félagsmenn hafa m.a. unniđ undanfarin ár eru:

  • Íslandsmeistarar taflfélaga 1999, 2000, 2005 og 2007 
  • Íslandsmeistarar taflfélaga (unglingar) 2003, 2004, 2005, 2007 og 2008 (5 skipti af 6!)
  • Norđurlandameistarar taflfélaga 2000 og 2004
  • Íslandsmeistari karla 1998, 1999, 2001, 2002, 2003, 2004, 2005 og 2006
  • Íslandsmeistari kvenna 1997, 2001, 2003, 2004, 2006  og 2008
  • Íslandsmeistari í atskák 1999, 2000, 2002, 2003 og 2007
  • Íslandsmeistari öldunga 2001
  • Íslandsmeistari í netskák 1996, 1999, 2001 og 2004
  • Íslandsmeistari barna 2003 og 2004 (10 ára og yngri)
  • Unglingameistari Íslands (yngri en 20 ára) 2002, 2007 og 2008
  • Drengjameistari Íslands 2002, 2004, 2005 og 2007
  • Stúlknameistari Íslands 1998, 1999, 2000, 2001, 2002, 2003, 2004, 2005 ,2007 og 2008 (10 af síđustu 11 árum!)
  • Íslandsmeistari í skólaskák (yngri flokkur) 2002, 2004 og 2005
  • Íslandsmeistari í skólaskák (eldri flokkur) 2005, 2008 og 2009 
  • Meistarar Skákskóla Íslands: 2008
  • Ţátttaka í Evrópukeppni taflfélaga 1997, 1998, 2000, 2001, 2002, 2003, 2004, 2005, 2006 , 2007 og 2008
  • Ţátttaka í Evrópukeppni taflfélaga, kvennaflokkur, 2003
  • Íslandsmet í blindskákarfjöltefli 2003
  • Evrópumet í kvennafjöltefli 2003

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 83087

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband