Alþjóðlegir viðburðir Hellis

Á stuttum aldri hefur Hellir staðið fyrir fjölda alþjóðlegra skákviðburða.
  • 1993: Alþjóðlegt skákmót. 20 keppendur. Sigurvegari Markus Stangl.
  • 1997: Alþjóðlegt skákmót. 32 keppendur. Sigurvegarar Ludger Keitlinghaus, Jörg Hickl og Jonny Hector. Jón Viktor Gunnarsson náði áfanga að alþjóðlegum meistaratitli
  • 1999: Evrópukeppni taflfélaga. 8 taflfélög tóku þátt. Einn undanrásariðill keppninnar var haldin í Hellisheimilinu en að mótshaldinu stóð einnig TR. Siguverari keppninnar var rússneski klúbburinn Sibir Tomsk og tók þátt í úrslitum keppninnar. Hellir hafnaði í 3. sæti.
  • 2000: Svæðamót norðurlanda. 24 keppendur. Sigurvegar: Hannes Hlífar Stefánsson, Evgenij Agrest og Sune Berg Hansen.
  • 2002: VIII Guðmundur Arasonar mótið - Köguneinvígið. Einvígi Hannesar Hlífars Stefánssonar og Nigels Shorts þar sem hinn síðarnefndi hafði betur.
  • 2003: Olís-einvígið: Einvígi Hannesar Hlífars Stefánssonar og Sergeis Movsesjans sem sigraði einvígið. Samhliða einvíginu fóru fram ýmsir viðburðir og sló Helgi Áss Grétarsson m.a. Íslandsmetið í blindskák.
  • 2003: Alþjóðlegt unglingamót.  Alls tóku 16 skákmenn, þar af fjórir erlendir.   Atli Freyr Kristjánsson sigraði.
  • 2006: KB banka mótið.  Alls tóku 10 keppendur þátt þar af fjórir erlendir.  Sigurður Daði Sigfússon sigraði og náði áfanga að alþjóðlegum meistaratitli.
  • 2007: Kaupþingsmót Hellis og TR.  Teflt í tveimur 10 manna flokkum.  Normunds Miezis sigraði í stórmeistaraflokki en Robert Belliní AM-flokki.  Ingvar Þór Jóhannesson náði AM-áfanga
  • 2007: Fiskmarkaðsmót Hellis.   10 manna flokkur.  Bragi Þorfinnsson sigraði!
  • 2008: Alþjóðlegt unglingamót, Sverrir Þorgeirsson með fjögurra sigurvegara á afar vel heppnuðu alþjóðlegu unglingamóti.2
  • 2008: Alþjóðlegt skákmót:  Franski stórmeistarinn Vladimir Lazarev sigraði.  Björn Þorfinnsson og Róbert Harðarson urðu í 2.-3. sæti. 
  • Hellir hefur tekið þátt í Evrópukeppni taflfélaga frá 1997 að árinu 2000 undanskyldu.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 83107

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband