Alţjóđlegt unglingamót Hellis hófst í Kópavogi í dag.

Jóhanna Björg Alţjóđlegt unglingamót Taflfélagsins Hellis hófst í dag í Nýju stúkunni í Kópavogi.  Gunnsteinn Sigurđsson, bćjarstjóri, setti mótiđ og lék fyrsta leik ţess.   Alls taka 22 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 6 Svíar.  Í fyrstu umferđ bar ţađ til tíđinda ađ Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1705) gerđi sér lítiđ fyrir og sigrađi Svíann Harald Torell Bergren (1983) í góđri skák.  Öllum öđrum skákum umferđarinnar lauk á ţann hátt ađ hinir stigahćrri sigruđu hina stigalćgri. Oft máttu ţeir stigahćrri hafa nokkuđ fyrir sigrinum. T.d. fengu Birkir og Dagur ágćtar stöđur út úr byrjuninni. Fáir komu ţó meira á óvart en Brynjar Steingrímson, sem sat einbeittur viđ skákborđiđ á fimmta klukkutíma og ađeins ţekkingarskortur í endatafli kom í veg fyrir ađ hann nćđi jafntefli gegn hinni sćnsku Lindu Astrom.

Kópavogsbúar er fjölmennir á mótinu en íslensku keppendurnir koma víđa ađ.  Má ţar nefna einn keppenda frá Vestmannaeyjum og tvo frá Akureyri.  Önnur umferđ fer fram í fyrramáliđ og hefst kl. 10.

Skákir mótsins má finna sem viđhengi.   Ađalstuđningsađilar mótsins eru Skákstyrktarsjóđur Kópavogs og Skáksamband Íslands.

Úrslit 1. umferđar:

Bo.NameResult Name
1Karlsson Mikael Johann 0 - 1 Olofsson-Dolk Mattis 
2Berggren Torell Harald 0 - 1 Johannsdottir Johanna Bjorg 
3Brynjarsson Eirikur Orn 0 - 1 Magnusson Patrekur Maron 
4Brynjarsson Helgi 1 - 0 Thorgeirsson Jon Kristinn 
5Sigurdarson Emil 0 - 1 Thorsteinsdottir Hallgerdur 
6Akerman Axel 1 - 0 Andrason Pall 
7Kjartansson Dagur 0 - 1 Fransson Angelina 
8Dahlstedt Frans 1 - 0 Sigurdsson Birkir Karl 
9Steingrimsson Brynjar 0 - 1 Astrom Linda 
10Sverrisson Nokkvi 1 - 0 Jonsson Robert Leo 
11Palsdottir Soley Lind 0 - 1 Stefansson Fridrik Thjalfi 

Röđun 2. umferđar (föstudagur kl. 10):

Bo.NameResult Name
1Olofsson-Dolk Mattis       Fransson Angelina 
2Magnusson Patrekur Maron       Dahlstedt Frans 
3Astrom Linda       Brynjarsson Helgi 
4Thorsteinsdottir Hallgerdur       Sverrisson Nokkvi 
5Stefansson Fridrik Thjalfi       Akerman Axel 
6Johannsdottir Johanna Bjorg       Karlsson Mikael Johann 
7Kjartansson Dagur       Berggren Torell Harald 
8Sigurdsson Birkir Karl       Brynjarsson Eirikur Orn 
9Thorgeirsson Jon Kristinn       Steingrimsson Brynjar 
10Jonsson Robert Leo       Sigurdarson Emil 
11Andrason Pall       Palsdottir Soley Lind 

Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:


Páll Andrason sigrađi á atkvöldi

Páll Andrason sigrađi á fyrsta atkvöldi ársins sem haldiđ var 4. janúar sl. Páll fékk 5v í sex skákum og tryggđi sigurinn međ jafntefli viđ Jón Úlfljótsson í lokaumferđinni. Auk ţess náđi Elsa María jafntefli viđ sigurvegarann. Jafnir í öđru til ţriđja sćti voru svo Jón Úlfljótsson og Sćbjörn Guđfinnsson međ 4,5v.

 Lokastađan á atkvöldinu.

1.  Páll Andrason                   5v/6

2.  Jón Úlfljótsson                  4,5v

3.  Sćbjörn Guđfinnsson        4,5v

4.  Guđmundur Kristinn Lee    4v

5.  Elsa María Kristínardóttir   3,5v

6.  Dagur Kjartansson            3,5v

7.  Vigfús Ó. Vigfússon           3,5v

8.  Björgvin Kristbergsson      3,5v

9.  Örn Leó Jóhannsson         3,5v

10. Birkir Karl Sigurđsson        3v

11. Brynjar Steingrímsson       3v

12. Kjartan Már Másson          2,5v

13. Jón Birgir Einarsson           2,5v

14. Pétur Jóhannesson            2v

15. Róbert Leó Jónsson            2v

16. Dawid Kolka                        2v

17. Hlynur Ţór Gylfason            1,5v


Alţjóđlegt unglingamót Hellis hefst 7. janúar nk.

Alţjóđlegt unglingamót Hellis hefst nk. fimmtudag 7. janúar 2010. Teflt verđur í Nýju stúkunni á Kópavogsvelli. Mótiđ verđur 6 umferđir međ tímamörkin 90 mínútur á skákina + 30 sekúndur á hvern leik. Dagskráin er sem hér segir:

Dagskrá:

  • Fimmtudagur  7/1   Umferđ 1: 19.30-24
  • Föstudagur 8/1:      Umferđ 2: 10-15
  • Föstudagur 8/1:      Umferđ 3: 17-22
  • Laugardagur 9/1:    Umferđ 4: 10-15
  • Laugardagur 9/1:    Umferđ 5: 17-22
  • Sunnudagur 10/1:    Umferđ 6: 9.00-14

Keppendur eru minntir á ađ mćta tímanlega í skákirnar. Dagskráin getur tekiđ smávćgilegum breytingum.

Lokahóf og verđlaunaafhendin hefjast strax og síđustu skák lýkur.

Skráđir keppendur eru núna:

Mattis Dolk                               1987

Harald Berggren Torell               1983

Patrekur Maron Magnússon       1977 

Helgi Brynjarsson                      1964 

Angelina Fransson                     1877

Frans Dahlstedt                         1871

Linda Astrom                            1786

Axel Akerman 

Nökkvi Sverrisson                     1784

Friđrik Ţjálfi Stefánsson             1752 

Mikael Johann Karlsson             1714

Johanna Björg Jóhannsdóttir     1705

Eiríkur Örn Brynjarsson             1653

Jón Kristinn Ţorgeirsson            1647

Emil Sigurđarson                      1609

Páll Andrason                           1587

Dagur Kjartansson                   1485

Birkir Karl Sigurđsson               1446

Brynjar Steingrímsson              1437

Verđlaun í mótinu eru: 
  • 1. verđlaun: 30.000 ISK
  • 2. verđlaun: 20.000 ISK
  • 3. verđlaun: 10.000 ISK
  • 4. verđlaun:   5.000 ISK
  • 5. verđlaun:   5.000 ISK

Styrktarađilar mótsins eru Skákstyrktarsjóđur Kópavogs og Skáksamband Íslands.

 


Barna- og unglingaćfingar Hellis byrja aftur eftir jólafrí.

Barna- og unglingaćfingar Hellis hefjast aftur eftir jólafrí mánudaginn 4. janúar 2010. Tafliđ byrjar kl. 17:15 og fyrirkomulagiđ verđur ţađ sama og síđasta vetur.  Ćfingarnar eru opnar öllum 15 ára og yngri. Engin ţátttökugjöld.

Ćfingarnar verđa haldnar í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a, Mjódd. Inngangurinn snýr ađ Kópavogi og á ţriđju hćđ hússins fyrir ofan Ţjóđdansafélagiđ og á móti dansskólanum. Á ćfingunum verđa 5 eđa 6 umferđir međ umhugsunartíma 10 eđa 7 mínútur.


Atkvöld hjá Helli 4. janúar nk.

Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn  4. janúar 2010 og hefst mótiđ kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ tuttugu mínútna umhugsun.

Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


« Fyrri síđa

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 83797

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Jan. 2010
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband