Baltasar, Gunnar Erik og Ísak Orri komust áfram í úrslit Reykjavík Barna-Blitz

20180226_190425Síđasta mánudagsćfing Hugins sem fram fór 26. febrúar sl. var ekki hefđbundin ćfing heldur jafnframt ein af undankeppnum fyrir Reykjavík Barna-Blitz. Ţrír efstu á mótinu gátu tryggt sér ţátttöku í úrslitum Reykjavík Barna-Blitz sem verđur 11. mars nk. í Hörpunni samhliđa Reykjavíkurskákmótinu.

23 keppendur mćtttu til leiks og háđu jafna og spennandi keppni um hin eftirsóttu ţrjú sćti. Ađ lokum stóđ Baltasar Máni Wedholm Gunnarsson einn efstur međ 5,5v af sex mögulegum. Annar var Gunnar Erik Guđmundsson međ 5v. Efstu tveir tefldu ekki saman ţví tapiđ hjá Gunnari Erik kom strax í fyrstu umferđ gegn Einari Degi Brynjarssyni og svo vann hann rest. Ţriđji var Ísak Orri Karlsson međ 4,5v. Ísak Orri og Baltasar fylgdust ađ fram í síđustu umferđ og gerđu jafntefli í innbyrđis viđureign í fjórđu umferđ og voru öruggir áfram fyrir síđustu umferđ. Ísak Orri fékk Gunnar Erik í lokaumferđinni og mátti Gunnar Erik ekki tapa viđureigninni til ađ missa ekki af lestinni. Á međan fékk Baltasar Rayan Sharifa sem var kominn í úrslit Barna-Blitz međ vaskri framgöngu í undankeppninni hjá Víkingaklúbbnum. Gunnar Erik lagđi Ísak Orra og Baltasar vann Rayan og ţar međ var Baltasar, Gunnar Erik og Ísak Orri komnir áfram.

Nćsta mánudagsćfing Hugins verđ hefđbundin og verđur haldin mánudaginn 5. mars nk. og hefst kl. 17.15. Ćfingarnar eru í Álfabakka 14a í Mjóddinni, gengiđ er inn milli Subway og Lyfjaval í Mjódd og salurinn er upp á ţriđju hćđ.

Lokastađan í chess-results:

 

Nú hafa Huginn, Taflfélag Reykjavíkur og Víkingaklúbburinn haldiđ undanrásir sínar. Áfram eru komnir: Óskar Víkingur Davíđsson, Ryan Sharifa, Benedikt Ţórisson, Róbert Luu, Stefán Orri Davíđsson, Benedikt Briem, Baltasar Máni Wedholm, Gunnar Erik Guđmundsson og Ísak Orri Karlsson.

 

Undanrásir hjá Breiđablik fara fram sunnudaginn 4. mars klukkan 13:00 í Skákstúkunni viđ Breiđabliksvöll. Tveir efstu öđlast sćti í úrslitum.

Undanrásir hjá Fjölni fara fram miđvikudaginn 7. mars klukkan 16:30 í Rimaskóla. Ţrír efstu öđlast sćti í úrslitum.


« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

 • 20180226 190425
 • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
 • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (17.11.): 0
 • Sl. sólarhring:
 • Sl. viku: 3
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 3
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Nóv. 2018
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband