Fćrsluflokkur: Hrađkvöld Hellis

Vignir Vatnar sigrađi á hrađkvöldi

Vignir Vatnar Stefánsson sigrađi á hrađkvöldi Hugins sem fram fór 4. desember sl. Vignir Vatnar fékk 6,5v af sjö mögulegum og ţađ var Páll Andrason sem náđi jafnteflinu í fimmtu umferđ. Annar var Örn Leó Jóhannsson međ 6v og ţriđji var Páll Andrason međ...

Vigfús sigrađi á hrađkvöldi 27. nóvember

Vigfús Ó. Vigfússon sigrađi örugglegga á hrađkvöldi Hugins sem fram fór 27. nóvember sl. Vigfús lagđi alla andstćđinga sína ađ velli og fékk 6v í jafn mörgum skákum . Annar varđ Pétur Pálmi Harđarson međ 4v og ţriđji Magnús Magnússon međ 3v. Tölvan...

Hrađkvöld hjá GM Helli mánudaginn 25. nóvember

Skákfélagiđ GM Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 25. nóvember nk. og hefst tafliđ kl. 20:00 . Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili GM Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í...

Örn Leó sigrađi á hrađkvöldi

Örn Leó Jónsson sigrađi öruggleg međ 8,5v í níu skákum á hrađkvöldi GM Hellis sem fram fór 18. nóvember sl. Ţađ var ađeins Páll Sigurđsson sem kom í veg fyrir ađ Örn Leó ynni allar skákirnar en ţeir gerđu jafntefli í nćst síđustu umferđ. Í öđru sćti varđ...

Hrađkvöld hjá Helli mánudaginn 18. nóvember

Skákfélagiđ GM Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 18. nóvember nk. og hefst tafliđ kl. 20:00 . Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili GM Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í...

Elsa María sigrađi á hrađkvöldi

Elsa María Kristínardóttir sigrađi örugglega međ fullu húsi á hrađkvöldi GM Hellis sem fram fór 4. nóvember. Ţađ voru níu keppendur sem mćttu til leiks og tefldu allir viđ alla svo ţađ voru 9v sem komu í hús hjá Elsu Maríu ađ skottu međtalinni. Elsa...

Hrađkvöld hjá GM Helli mánudaginn 4. nóvember

Skákfélagiđ GM Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 4. nóvember nk. og hefst tafliđ kl. 20:00 . Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili GM Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í...

Páll Andrason efstur á hrađkvöldi

Páll Andrason sigrađi á hrađkvöldi GM Hellis sem haldiđ var 28. október sl. Páll fékk sex vinninga í sjö skákum. Ţađ voru Örn Leó og Ólafur Guđmarsson sem náđu jafntefli viđ Pál en hann sýndi mikla hörku í tímahrakinu og haldađi ţá inn ófáa vinninga....

Hrađkvöld hjá GM Helli mánudaginn 28. október.

Skákfélagiđ GM Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 28. október nk. og hefst tafliđ kl. 20:00 . Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili GM Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í...

Vigfús sigrađi á hrađkvöldi

Vigfús Ó. Vigfússon sigrađi á hrađkvöldi GM Hellis sem haldiđ var 21. október sl. Vigfús fékk átta vinninga af níu mögulegum og var ţađ Dawid Kolka sem lagđi hann ađ velli í lokaumferđinni. Vigfús var svo einnig hćtt kominn í nćst síđustu umferđ á móti...

Nćsta síđa »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

 • 20180226 190425
 • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
 • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (17.11.): 0
 • Sl. sólarhring:
 • Sl. viku: 3
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 3
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Nóv. 2018
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband