Færsluflokkur: Hraðkvöld Hellis
18.10.2013 | 16:49
Hraðkvöld hjá GM Helli mánudaginn 21. október
Skákfélagið GM Hellir heldur hraðkvöld mánudaginn 23. september nk. og hefst taflið kl. 20:00 . Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili GM Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hraðkvöldinu fær í...
25.9.2013 | 23:54
Gylfi og Vigfús efstir á hraðkvöldi
Gylfi Þórhallsson og Vigfús Ó. Vigfússon urðu efstir og jafnir með 6,5v í sjö skákum á hraðkvöldi Hellis sem haldið var 23. september. Þeir gerðu jafntefli í innbyrðis viðureign og unnu aðra andstæðinga. Þeir voru því einnig jafnir að stigum og þurfti að...
20.9.2013 | 02:29
Hraðkvöld hjá Helli mánudaginn 23. september
Taflfélagið Hellir heldur hraðkvöld mánudaginn 23. september nk. og hefst taflið kl. 20:00 . Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hraðkvöldinu fær í verðlaun...
20.9.2013 | 02:27
Vignir Vatnar og Stefán Bergson efstir á hraðkvöldi
Vignir Vatnar Stefánsson og Stefán Bergsson urðu efstir og jafnir með 5,5v í sjö skákum á hraðkvöldi Hellis sem haldið var 16. september. Þeir fóru nokkuð ólíka leið að efsta sætinu. Vignir Vatnar gerði þrjú jafntefli sem hann dreifði jafnt yfir mótið...
16.9.2013 | 02:21
Hraðkvöld hjá Helli mánudaginn 16. september nk.
Taflfélagið Hellir heldur hraðkvöld mánudaginn 16. september nk. og hefst taflið kl. 20:00 . Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hraðkvöldinu fær í verðlaun...
13.9.2013 | 01:13
Hraðkvöld hjá Helli mánudaginn 16. september nk.
Taflfélagið Hellir heldur hraðkvöld mánudaginn 16. september nk. og hefst taflið kl. 20:00 . Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hraðkvöldinu fær í verðlaun...
25.6.2013 | 01:04
Sævar Bjarnason sigraði á hraðkvöldi
Sævar Bjarnason sigraði með 6,5v í sjö skákum á hraðkvöldi Hellis sem fram fór 24. júní. Sævar gerði jafntefli við Gunnar Örn Haraldsson í næst síðustu umferð en vann alla aðra andstæðinga sína. Annar varð Vigfús Ó. Vigfússon með 6v en hann tapaði fyrir...
Hraðkvöld Hellis | Breytt 26.6.2013 kl. 01:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.6.2013 | 22:32
Hraðkvöld hjá Helli mánudaginn 24. júní
Taflfélagið Hellir heldur hraðkvöld mánudaginn 24. júní nk. og hefst taflið kl. 20:00 . Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hraðkvöldinu fær í verðlaun...
14.6.2013 | 02:57
Vigfús sigraði á hraðkvöldi
Vigfús Ó. Vigfússon sigraði með fullu húsi 7v í jafn mörgum skákum á hraðkvöldi Hellis sem fram fór 10. júní. Eftir að hafa tröll grísað á Bárð í fyrstu umferð þá komu vinningarnir á færibandi. Elsa María var að vísu nálægt því að ná jafntefli í næst...
Hraðkvöld Hellis | Breytt s.d. kl. 03:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.6.2013 | 12:28
Hraðkvöld hjá Helli mánudaginn 10. júní
Taflfélagið Hellir heldur hraðkvöld mánudaginn 10. júní nk. og hefst taflið kl. 20:00 . Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hraðkvöldinu fær í verðlaun...
Hraðkvöld Hellis | Breytt 8.6.2013 kl. 01:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar