Færsluflokkur: Hraðkvöld Hellis

Örn Leó efstur á hraðkvöldi

Örn Leó Jóhannsson sigraði með 5,5v í sjö skákum á hraðkvöldi Hellis sem fram fór 27. maí. Tap í síðustu umferð gegn Elsu Maríu kom ekki að sök því Páll Andrason sem var eini keppandinn sem gat náð honum tapaði á sama tíma fyrir Eiríki Björnssyni....

Hraðkvöld hjá Helli mánudaginn 27. maí

Taflfélagið Hellir heldur hraðkvöld mánudaginn 27. maí nk. og hefst taflið kl. 20:00 . Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hraðkvöldinu fær í verðlaun...

Vignir Vatnar bestur á hraðkvöldi.

Vignir Vatnar Stefánsson sigraði örugglega á hraðkvöldi Hellis sem fram fór í gærkvöldi 13. maí. Vignir Vatnar fékk 6,5v í 7 skákum og var búinn að tryggja sér sigur fyrir síðustu umferð, þannig að jafntefli í lokaumferðinni við Jón Úlfljótsson í skák...

Elsa María sigraði á hraðkvöldi

Elsa María Kristínardóttir sigraði á hraðkvöldi Hellis sem fram fór 6. maí sl. Elsa María fékk 6,5v í sjö skákum var það bara Jón Úlfljótsson sem náði jafntefli. Annar varð Sverrir Sigurðarson með 5,5v en hann tapaði fyrir Elsu og gerði jafntefli við...

Vigfús efstur á hraðkvöldi

Vigfús Ó. Vigfússon sigraði á hraðkvöldi Hellis sem fram fór 11. mars sl. Vigfús fékk 6v í sjö skákum. Annar varð Vignir Vatnar Stefánsson með 5,5v. Vignir Vatnar leiddi mótið lengst af en hleypti Vigfúsi fram úr sér með jafntefli í næst síðustu umferð...

Hraðkvöld hjá Helli mánudaginn 11. mars

Taflfélagið Hellir heldur hraðkvöld mánudaginn 11. mars nk. og hefst taflið kl. 20:00 . Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hraðkvöldinu fær í verðlaun...

Vignir Vatnar efstur á hraðkvöldi.

Vignir Vatnar Stefánsson sigraði á hraðkvöldi Hellis sem fram fór 11. febrúar sl. Vignir Vatnar sem fékk 6v í sjö skákum var þarna að vinna sitt annað hraðkvöld með stuttu millibili. Hann gerði jafntefli við Jón Úlfljótsson og Gunnar Nikulásson en vann...

Sverrir Sigurðsson sigraði á hraðkvöldi Hellis

Sverrir Sigurðsson og Elsa María Kristínardóttir voru efst og jöfn með 6v á hraðkvöldi Hellis sem fram fór 4. febrúar sl. Eftir stigaútreikning þá var Sverrir úrskurðaur sigurvegari. Virðist hann litlu hafa gleymt þrátt fyrir litla taflmennsku síðustu...

Hraðkvöld hjá Helli mánudaginn 4. febrúar

Taflfélagið Hellir heldur hraðkvöld mánudaginn 4. febrúar nk. og hefst taflið kl. 20:00 . Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hraðkvöldinu fær í verðlaun...

Vignir Vatnar sigraði á hraðkvöldi

Vignir Vatnar Stefánsson sigraði á hraðkvöldi Hellis sem fram fór 28. janúar sl. Vignir Vatnar fékk 5v í sex skákum og notaðfærði sér það velþegar Vigfúsi fataðist flugið í tveimur síðustu umferðunum eftir góða byrjun. Næstir komu Vigfús Ó. Vigfússon,...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband