Færsluflokkur: Hraðkvöld Hellis
31.5.2013 | 01:16
Örn Leó efstur á hraðkvöldi
Örn Leó Jóhannsson sigraði með 5,5v í sjö skákum á hraðkvöldi Hellis sem fram fór 27. maí. Tap í síðustu umferð gegn Elsu Maríu kom ekki að sök því Páll Andrason sem var eini keppandinn sem gat náð honum tapaði á sama tíma fyrir Eiríki Björnssyni....
Hraðkvöld Hellis | Breytt 7.6.2013 kl. 12:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.5.2013 | 02:29
Hraðkvöld hjá Helli mánudaginn 27. maí
Taflfélagið Hellir heldur hraðkvöld mánudaginn 27. maí nk. og hefst taflið kl. 20:00 . Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hraðkvöldinu fær í verðlaun...
14.5.2013 | 01:02
Vignir Vatnar bestur á hraðkvöldi.
Vignir Vatnar Stefánsson sigraði örugglega á hraðkvöldi Hellis sem fram fór í gærkvöldi 13. maí. Vignir Vatnar fékk 6,5v í 7 skákum og var búinn að tryggja sér sigur fyrir síðustu umferð, þannig að jafntefli í lokaumferðinni við Jón Úlfljótsson í skák...
10.5.2013 | 02:45
Elsa María sigraði á hraðkvöldi
Elsa María Kristínardóttir sigraði á hraðkvöldi Hellis sem fram fór 6. maí sl. Elsa María fékk 6,5v í sjö skákum var það bara Jón Úlfljótsson sem náði jafntefli. Annar varð Sverrir Sigurðarson með 5,5v en hann tapaði fyrir Elsu og gerði jafntefli við...
15.3.2013 | 00:34
Vigfús efstur á hraðkvöldi
Vigfús Ó. Vigfússon sigraði á hraðkvöldi Hellis sem fram fór 11. mars sl. Vigfús fékk 6v í sjö skákum. Annar varð Vignir Vatnar Stefánsson með 5,5v. Vignir Vatnar leiddi mótið lengst af en hleypti Vigfúsi fram úr sér með jafntefli í næst síðustu umferð...
9.3.2013 | 01:07
Hraðkvöld hjá Helli mánudaginn 11. mars
Taflfélagið Hellir heldur hraðkvöld mánudaginn 11. mars nk. og hefst taflið kl. 20:00 . Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hraðkvöldinu fær í verðlaun...
15.2.2013 | 01:30
Vignir Vatnar efstur á hraðkvöldi.
Vignir Vatnar Stefánsson sigraði á hraðkvöldi Hellis sem fram fór 11. febrúar sl. Vignir Vatnar sem fékk 6v í sjö skákum var þarna að vinna sitt annað hraðkvöld með stuttu millibili. Hann gerði jafntefli við Jón Úlfljótsson og Gunnar Nikulásson en vann...
Hraðkvöld Hellis | Breytt s.d. kl. 01:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.2.2013 | 01:26
Sverrir Sigurðsson sigraði á hraðkvöldi Hellis
Sverrir Sigurðsson og Elsa María Kristínardóttir voru efst og jöfn með 6v á hraðkvöldi Hellis sem fram fór 4. febrúar sl. Eftir stigaútreikning þá var Sverrir úrskurðaur sigurvegari. Virðist hann litlu hafa gleymt þrátt fyrir litla taflmennsku síðustu...
3.2.2013 | 01:33
Hraðkvöld hjá Helli mánudaginn 4. febrúar
Taflfélagið Hellir heldur hraðkvöld mánudaginn 4. febrúar nk. og hefst taflið kl. 20:00 . Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hraðkvöldinu fær í verðlaun...
31.1.2013 | 00:50
Vignir Vatnar sigraði á hraðkvöldi
Vignir Vatnar Stefánsson sigraði á hraðkvöldi Hellis sem fram fór 28. janúar sl. Vignir Vatnar fékk 5v í sex skákum og notaðfærði sér það velþegar Vigfúsi fataðist flugið í tveimur síðustu umferðunum eftir góða byrjun. Næstir komu Vigfús Ó. Vigfússon,...
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar