Meistaramót Hellis hefst 2. febrúar

Meistaramót Hellis 2009 hefst mánudaginn 2. febrúar klukkan 19:30. Mótiđ er 7 umferđa opiđ kappskákmót sem lýkur 23. febrúar.   Vegleg og fjölbreytt verđlaun eru í bođi. Umhugsunartíminn verđur 1˝ klst. á skákina auk hálfrar mínútu á hvern leik.

Mótiđ er öllum opiđ og er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.  Skráning fer fram hér á heimasíđu Hellis.   Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu hér.

Teflt er á mánu-, miđviku- og föstudögum.  Umferđir hefjast kl. 19:30.  Hlé verđur á mótinu ţegar Norđurlandamótiđ í skólaskák fer fram í Fćreyjum.

Ađalverđlaun:

  1. 25.000
  2. 15.000
  3. 10.000

Aukaverđlaun:

 Hver keppandi getur ađeins fengiđ ein aukaverđlaun.  Stigaverđlaun miđast viđ íslensk skákstig

Ţátttökugjöld:

  • Félagsmenn kr. 2.000; ađrir 3.000-
  • Unglingar 15 ára og yngri: Félagsmenn: 1.500; Ađrir 2.000.


Umferđartafla: 

  • 1. umferđ, mánudaginn,2. febrúar, kl. 19:30
  • 2. umferđ, miđvikudaginn, 4. febrúar, kl. 19:30
  • 3. umferđ, föstudaginn, 6. febrúar, kl. 19:30
  • 4. umferđ, mánudaginn, 9. febrúar, kl. 19:30
  • 5. umferđ, mánudaginn, 16. febrúar, kl. 19:30
  • 6. umferđ, miđvikudaginn, 18. febrúar, kl. 19:30
  • 7. umferđ, mánudaginn, 23. febrúar, kl. 19:30

 Tenglar


Kristófer Orri efstur á ćfingum um miđjan janúar

Kristófer Orri Guđmundsson sigrađi á ćfingum sem haldnar voru 12. og 19. janúar sl. Kristófer Orri fékk ,5v í fimm skákum á ćfingu ţann 12. janúar. Annar varđ Kári Steinn Hlífarsson međ 3,5v og ţriđji Sigurđur Kjartansson međ 3v. Sigurđur hefur ekki áđur náđ verđlaunasćti á ţessum ćfingum  enda bara 8 ára. Á ćfingu 19. janúar fékk Kristófer Orri 5v í fimm skákum. Annar varđ Brynjar Steingrímsson međ 4v og ţriđji Franco Sótó međ 3v eins og Jóhannes Guđmundsson og Aron Daníel Arnalds en hćrri á stigum.

Ţeir sem tóku ţátt í ţessum ćfingum voru: Kristófer Orri Guđmundsson, Kári Steinn Hlífarsson, Sigurđur Kjartansson, Hildur Berglind Jóhannsdóttir, Jóhannes Guđmundsson, Heimir Páll Ragnarsson, Damjan Dagbjartsson, Herdís Ósk Hjaltalín, Brynjar Steingrímsson, Franco Sótó, Aron Daníel Arnalds og Guđjón Páll Tómasson.


Meistaramót Hellis hefst 2. febrúar

Meistaramót Hellis 2009 hefst mánudaginn 2. febrúar klukkan 19:30. Mótiđ er 7 umferđa opiđ kappskákmót sem lýkur 23. febrúar.   Vegleg og fjölbreytt verđlaun eru í bođi. Umhugsunartíminn verđur 1˝ klst. á skákina auk hálfrar mínútu á hvern leik.

Mótiđ er öllum opiđ og er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.  Skráning fer fram hér á heimasíđu Hellis.   Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu hér.

Teflt er á mánu-, miđviku- og föstudögum.  Umferđir hefjast kl. 19:30.  Hlé verđur á mótinu ţegar Norđurlandamótiđ í skólaskák fer fram í Fćreyjum.

Ađalverđlaun:

  1. 25.000
  2. 15.000
  3. 10.000

Aukaverđlaun:

 Hver keppandi getur ađeins fengiđ ein aukaverđlaun.  Stigaverđlaun miđast viđ íslensk skákstig

Ţátttökugjöld:

  • Félagsmenn kr. 2.000; ađrir 3.000-
  • Unglingar 15 ára og yngri: Félagsmenn: 1.500; Ađrir 2.000.


Umferđartafla: 

  • 1. umferđ, mánudaginn,2. febrúar, kl. 19:30
  • 2. umferđ, miđvikudaginn, 4. febrúar, kl. 19:30
  • 3. umferđ, föstudaginn, 6. febrúar, kl. 19:30
  • 4. umferđ, mánudaginn, 9. febrúar, kl. 19:30
  • 5. umferđ, mánudaginn, 16. febrúar, kl. 19:30
  • 6. umferđ, miđvikudaginn, 18. febrúar, kl. 19:30
  • 7. umferđ, mánudaginn, 23. febrúar, kl. 19:30

 Tenglar


Dađi Ómarsson sigrađi á hrađkvöldi.

Dađi Ómarsson sigrađi örugglega á hrađkvöldi Hellis sem haldiđ var í gćr ţann 19. janúar. Dađi gaf  engin griđ og vann alla níu andstćđinga sina. Jöfn í öđru til ţriđja sćti voru Elsa María og vigfús međ 7,5v.

Lokastađan:

1.   Dađi Ómarsson                                  9v/9

2.   Elsa María Kristínardóttir                   7,5v

3.   Vigfús Ó. Vigfússon                           7,5v

4.   Tjörvi Schiöth                                     5,5v

5.   Haukur Halldórsson                           4v

6.   Björgvin Kristbergsson                      4v

7.   Guđmundur Valdimar Guđmundsson  3v

8.   Brynjar Steingrímsson                       2,5v

9.   Arnar Valgeirsson                              1v

10. Pétur Jóhannesson                            1v


Minningarmót um Jón Ţorsteinsson

Minningarmót um Jón Ţorsteinsson skákmeistara, lögfrćđing og alţingismann fer fram 21. og 22. febrúar nk. í Menntaskólanum viđ Hamrahlíđ. Jón, sem lést áriđ 1994, hefđi orđiđ 85 ára 21. febrúar nk. ef hann hefđi lifađ. Afar góđ verđlaun eru í bođi en heildarverđlaun nema um 600.000 krónum. Taflfélag Reykjavíkur og Taflfélagiđ Hellir standa fyrir mótinu í samvinnu viđ syni Jóns.

Gera má ráđ fyrir ađ flestir sterkustu skákmenn ţjóđarinnar taki ţátt í mótinu. Ekki verđur teflt frá upphafsstöđu heldur mun sérstök mótsnefnd velja 9 upphafsstöđur sem tefldar verđa í hverri umferđ og verđur upphafsstađan kynnt í upphafi hverrar umferđar. Ţetta er sama fyrirkomulag og var í fyrsta minningarmótinu um Jón Ţorsteinsson. Alls verđa tefldar 9 umferđir, fimmtán mínútur á hvern keppanda, og verđa tvćr skákir tefldar í hverri umferđ svo allir fá hvítt og svart međ hverja upphafsstöđu. Stöđurnar verđa valdar međ ţađ í huga ađ „teóríuhestarnir" hafi ekki of mikiđ forskot á ađra og jafnframt reyni á hćfileika manna til ađ tefla mjög ólíkar stöđur.

Tafliđ hefst á laugardeginum kl. 14 og verđa ţá tefldar 4 umferđir. Tafliđ á sunnudeginum hefst kl. 13 og verđa ţá tefldar 5 síđustu umferđirnar.

Ţátttökugjald er kr. 1.000 fyrir fullorđna en kr. 500 fyrir 15 ára og yngri. Skráningarform má finna á vefsíđu mótsins.   Lista yfir skráđa keppendur má finna hér.

Ćviágrip á Jóns má finna á heimasíđu Alţingis

Verđlaun:

Almenn verđlaun (allir):

1. 150.000
2. 100.000
3. 75.000
4. 50.000
5. 25.000

Margvísleg aukaverđlaun er í bođi:

Skákstig 1901-2200:

1. 22.000
2. 20.000

Skákstig 1601-1900:

1. 19.000
2. 17.000

1600 skákstig og minna:

1. 16.000
2. 14.000

50 ára og eldri:

1. 20.000
2. 15.000

16 ára og yngri (fćdd 1993 og síđar):

1. 15.000
2. 10.000

Aukaverđlaun fyrir flesta 2-0 sigra:

1. 30.000

Öll verđlaun skiptast séu 2 eđa fleiri jafnir.


Hrađkvöld hjá Helli, 19. janúar

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 19. janúar og hefst mótiđ kl. 20:00 . Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af...

Barna- og unglingaćfingar Hellis eru byrjađar aftur eftir jólafrí.

Barna- og unglingaćfingar Hellis er byrjađar aftur eftir jólafrí og er eins og alltaf á mánudögum og byrjar tafliđ kl. 17:15 og eru ćfingarnar búnar um kl. 19:00. Ćfingarnar eru opnar öllum 15 ára og yngri. Engin ţátttökugjöld. Ćfingarnar verđa haldnar í...

Hjörvar Steinn sigrađi á atkvöldi Hellis

Hjörvar Steinn Grétarsson vann öruggan sigur á Atkvöldi Hellis sem fram fór 5. janúar sl. í Hellisheimilinu. Hjörvar hlaut 5˝ vinning, leyfđi ađeins jafntefli í lokaumferđinni viđ Ţorvarđ Fannar Ólafsson. Lengi vel var Ingi Tandri Traustason eini mađur...

Brynjar og Kristófer Orri efstir á ćfingum fyrir og eftir jól

Brynjar Steingrímsson sigrađi á síđustu ćfingu ársins 2008 sem haldin var 15. desember. Brynjar fékk 7v í jafn mörgum skákum. Annar varđ Kristófer Orri Guđmundsson međ 6v og ţriđji Franco Sotó međ 5v. Á fyrstu ćfingu ársins 2009 sem fram fór 5. janúar...

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Jan. 2009
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband