Róbert Leó efstur á ćfingu

Róbert Leó Jónsson sigrađi á barna- og unglingaćfingu Hellis sem haldin var 25. janúar sl. Róbert fékk 4v í fimm skákum og var einn efstur. Nćst komu Brynjar Steingrímsson, Donika Kolica og Gauti Páll Jónsson međ 3,5v en eftir stigaútreikning fékk Brynjar annađ sćtiđ, Donika ţađ ţriđja og Gauti Páll ţađ fjórđa.

Ţau sem tóku ţátt í ćfingunni voru: Róbert Leó Jónsson, Brynjar Steingrímsson, Donika Kolica, Gauti Páll Jónsson, Heimir Páll Ragnarsson, Ardit Bakic, Jóhannes Guđmundsson, Dawid Kolka, Aron Pétur Árnason, Friđrik Dađi Smárason og Axel Sölvi Garđarsson. 


Elsa María sigrađi á hrađkvöldi

Elsa María Kristínardóttir sigrađi örugglega á hrađkvöldi Hellis sem fram fór 18. janúar sl. Elsa María fékk 6,5v í sjö skákum og leyfđi ađeins eitt jafntefli á móti Jóni Úlfljótssyni. í nćstu sćtum komi svo Vigfús Ó. Vigfússon, Örn Stefánsson og Brynjar Steingrímsson allir jafnir međ 5v.

 Lokastađan á hrađkvöldinu:

1.  Elsa María Kristínardóttir          6,5v/7

2.  Vigfús Ó. Vigfússon                  5v

3.  Örn Stefánsson                        5v

4.  Brynjar Steingrímsson              5v

5.  Jón Úlfljóssson                         4,5v

6.  Jóhann Bernhard Jóhannsson  3v

7.  Björgvin Kristbergsson             2,5v

8.  Pétur Jóhannesson                   2v

9.  Dawid Kolka                              1,5v


Brynjar efstur á ćfingu.

Brynjar Steingrímsson, Dawid Kolka og Jóhann Bernhard Jóhannsson voru efstir og jafnir međ 4v í fimmskákum á Hellisćfingu sem fram fór 18. janúar sl. eftir stigaúrreikning fékk Brynjar fyrsta sćtiđ, Dawid annađ sćtiđ og Jóhann Bernhard ţađ ţriđja.

Ţau sem tóku ţátt í ćfingunni voru: Brynjar Steingrímsson, Dawid Kolka, Jóhann Bernhard Jóhannsson, Gauti Páll Jónsson, Vignir Vatnar Stefánsson, Ardit Bakic, Gabríel Orri Durret, Jóhannes Guđmundsson, Heimir Páll Ragnarsson, Damjan Dagbjartsson, Aron Pétur Árnason og Donika Kolica.


Hrađkvöld hjá Helli mánudaginn 18. janúar nk.

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 18. janúar og hefst mótiđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.  Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. 

Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Brynjar og Dawid sigruđu á fyrstu ćfingum ársins.

Brynjar Steingrímsson sigrađi á fyrstu ćfingu ársins sem fram fór 4. janúar sl. Brynjar lagđi alla andstćđinga sína og fékk 5v. Annar varđ Dawid Kolka međ 3v eins og Heimir Páll Ragnarsson en Dawid var hćrri á stigum og hlaut annađ sćtiđ en Heimir ţađ ţriđja. Á annarri ćfingunni sem haldin var 11. janúar sl. höfđu Brynjar og Dawid sćtaskipti. Dawid fékk 4,5v í fimm skákum og varđ í efsta sćti í fyrsta skipti á ţessum ćfingum. Brynjar varđ annar međ 4v og eins og á fyrstu ćfingunni varđ Heimir Páll ţriđji međ 3,5v.

Ţau sem tóku ţátt í ţessum ćfingum voru: Brynjar Steingrímsson, Dawid Kolka, Heimir Páll Ragnarsson, Damjan Dagbjartsson, Gauti Páll Jónsson, Jóhannes Guđmundsson, Sigurđur Kjartansson, Róbert Leó Jónsson, Jóhann Bernhard Jóhannsson, Donika Kolica, Friđrik Dađi Smárason, Elías Lúđvíksson, Aron Pétur Árnason, Vignir Vatnar Stefánsson og Kristján Lúđvíksson.


Hallgerđur sigrađi á alţjóđlegu unglingamóti Hellis

Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1946) vann öruggan sigur á alţjóđlegu unglingamóti Hellis sem lauk í dag en mótiđ fór fram í Nýju stúkunni í Kópavogi. Hallgerđur var vel ađ sigrunum komin, tefldi bćđi vel og yfirvegađ, fékk 5 vinninga í 6 skákum,...

Hallgerđur Helga efst á unglingamóti Hellis

Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1946) komst í efsta sćtiđ á alţjóđlegu unglingaskákmóti Hellis međ ţví ađ sigra Patrek Maron Magnússon (1977) í fimmtu og nćst síđustu umferđ sem fram fór í kvöld. Á međan gerđu Harald Torell Berggren og Helgi...

Hallgerđur, Helgi og Patrekur efst á alţjóđlegu unglingaskákmóti Hellis

Í Í viđureign efstu manna í fjórđu umferđ á alţjóđlegu unglingaskákmóti Hellis gerđu Patrekur Maron Magnússon og Helgi Brynjarsson jafntefli og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir vann Jóhönnu Björgu Jóhannsdóttur. Annars einkenndist 4. umferđ mikiđ af...

Patrekur og Helgi efstir á alţjóđlegu unglingamóti Hellis

Patrekur Maron Magnússon (1977) og Helgi Brynjarsson (1964) eru efstir međ fullt hús ađ lokinni ţriđju umferđ alţjóđlegu unglingamóti Hellis sem fram fer í Nýju stúkunni í Kópavogi. Í 3.-4. sćti međ 2,5 vinning eru Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1705) og...

Fjórir jafnir og efstir eftir ađra umferđ á alţjóđlegu unglingamóti Hellis.

Eftir ađra umferđ eru Patrekur Maron Magnússon, Helgi Brynjarsson, Angelina Fransson og Axel Akerman eru jöfn og efst međ 2v. Úrslitin í annarri umferđ voru nokkuđ eftir bókinni en engu ađ síđustu sáust ágćt tilţrif. Mikiđ gekk á viđureigninni á fyrsta...

Nćsta síđa »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 83797

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Jan. 2010
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband