27.1.2011 | 23:37
Nansý sigrar á æfingu.
Nansý Davíðsdóttir sigrað með fullu húsi 5v í fimm skákum á Hellisæfingu sem haldin var 24. janúar sl. og var þetta í fyrsta skipti sem Nansý sigrar á þessum æfingum. Næstir komu Brynjar Steingrímsson og Vignir Vatnar Stefánsson með 4v en Brynjar var hærri á stigum og hlaut annað sætið en Vignir það þriðja.
Næsta æfing verður svo mánudaginn 31. janúar nk. og hefst eins og ávalt kl. 17.15.
Þau sem tóku þátt í þessari æfingu voru: Nancý Davíðsdóttir, Brynjar Steingrímsson, Vignir Vatnar Stefánsson, Hilmir Hrafnsson, Dawid Kolka, Jón Otti Sigurjónsson, Gauti Páll Jónsson, Donika Kolica, Ardit Bakiqi, Mikael Kravchuk, Felix Steinþórsson, Heimir Páll Ragnarsson, Ástþór Árni Ingólfsson, Hildur Berglind Jóhannsdóttir, Axel Óli Sigurjónsson, Aron Pétur Árnason og Blær Víkingur Rósmannsson.
25.1.2011 | 00:41
Sæbjörn og Jón efstir á hraðkvöldi.
Sæbjörn Guðfinnsson og Jón Þorvaldsson urðu efstir og jafnir með 5,5v á hraðkvöldi Hellis sem fram fór 24. janúar sl. Eftir stigaútreikning var Sæbjörn úrskurðaður sigurvegari á sigum en Jón hlaut annað sætið. Þar kom Jóni í koll að mæta ekki fyrr en við upphaf annarrar umferðar því hann tapaði ekki skák í mótinu sjálfu. Sæbjörn bætti honum það upp í lokin með því að draga út auka verðlaunin honum til handa. Þriðji varð svo Jón Úlfljótsson með 5 og var þeim nöfnum ásamt Jóni Pétri oft ruglað saman á skákkvöldinu.
Lokastaðan á hraðkvöldinu.
Röð | Nafn | V. | Stig |
1 | Sæbjörn Guðfinnsson | 5½ | 30 |
2 | Jón Þorvaldsson | 5½ | 28 |
3 | Jón Úlfljótsson | 5 | 30 |
4 | Vigfús Vigfússon | 4 | 29 |
5 | Birkir Karl Sigurðsson | 4 | 27 |
6 | Elsa María Kristínardóttir | 4 | 23½ |
7 | Dawid Kolka | 4 | 20 |
8 | Jón Pétur Kristjánsson | 4 | 19½ |
9 | Egill Steinar Ágústsson | 3 | 23½ |
10 | Eyþór Trausti Jóhannsson | 1½ | 20 |
11 | Baldur Hannesson | 1 | 20½ |
12 | Björgvin Kristbergsson | ½ | 23 |
Skák | Breytt 27.1.2011 kl. 23:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.1.2011 | 18:19
Hraðkvöld hjá Helli mánudaginn 24. janúar.
Taflfélagið Hellir heldur hraðkvöld mánudaginn 24. janúar nk. og hefst taflið kl. 20:00. Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.
Sigurvegarinn á hraðkvöldinu fær í verðlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Einnig verður dreginn út af handahófi annar keppandi, sem einnig fær pizzu hjá Dominos Pizzum. Þar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Þátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir aðra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
19.1.2011 | 18:16
Vignir efstur á æfingu
Vignir Vatnar Stefánsson sigraði með fullu húsi á Hellisæfingu sem haldin 17. janúar sl og vann alla 5 andstæðinga sína. Í öðru sæti varð var Dawid Kolka með 4v. Nansý Davíðsdóttir krækti sér svo í þriðja sætið með 3v eins og Gauti Páll, Mikael, Brynjar og Ardit en Nansý var hærri á stigum.
Næsta æfing verður svo mánudaginn 24. janúar og hefst eins og ávalt kl. 17.15.
Þau sem tóku þátt í æfingunni voru: Vignir Vatnar Stefánsson, Dawid Kolka, Nansý Davíðsdóttir, Gauti Páll Jónsson, Mikael Kravchuk, Brynjar Steingrímsson, Ardit Bakiqi, Felix Steinþórsson, Donika Kolica, Hilmir Hrafnsson, Heimir Páll Ragnarsson, Elías Lúðvíksson, Viktor Ísar Stefánsson, Ástþór Árni, Aron Pétur Árnason og Brynjar Darri.
13.1.2011 | 03:48
Vignir Vatnar með fullt hús á æfingu.
Vignir Vatnar Stefánsson tefldi af öryggi á Hellisæfingu sem haldin 10. janúar sl og vann alla 5 andstæðinga sína. Í öðru sæti varð var Ardit Bakiqi með 4v. Þriðja sætinu náði svo Dawid Kolka með 3v eins og Heimir Páll, Donika og Mikael en Dawid var hærri á stigum.
Þar sem þetta var fyrsta æfing á vormisseri gæddi krakkarnir sér á pizzum milli 3 og 4 umferðar. Næsta æfing verður svo mánudaginn 17. janúar og hefst eins og ávalt kl. 17.15.
Þau sem tóku þátt í æfingunni voru: Vignir Vatnar Stefánsson, Ardit Bakiqi, Dawid Kolka, Heimir Páll Ragnarsson, Donika Kolica, Mikael Kravchuk, Felix Steinþórsson, Hilmir Hrafnsson, Damjan Dagbjartsson, Aron Pétur Árnason, Hildur Berglind Jóhannsson, Sindri Snær Kristófersson, Viktor Ísar Stefánsson og Elín Edda Jóhannsdóttir.
11.1.2011 | 00:04
Arnar sigraði á hraðkvöldi
Skák | Breytt 13.1.2011 kl. 03:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.1.2011 | 01:44
Hraðkvöld hjá Helli mánudaginn 10. janúar nk.
Skák | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.1.2011 | 00:13
Omar sigraði á fyrsta atkvöldi ársins
Skák | Breytt s.d. kl. 00:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.1.2011 | 02:30
Atkvöld hjá Helli miðvikudaginn 5. janúar nk.
Mótadagskrá | Breytt s.d. kl. 12:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 62
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar