26.10.2011 | 08:32
Dawid Kolka unglingameistari Hellis - Dagur Ragnarsson sigrađi á unglingameistaramótinu.
Dagur Ragnarsson sigrađi á unglingameistarmóti Hellis sem fram fór í gćr. Dagur fékk 6 v í sjö skákum og tryggđi sér sigurinn međ ţví ađ vinna Dawid Kolka í hreinni úrslitaskák í lokaumferđinni. Dagur er vel ađ sigrinum kominn, tefldi heilt yfir vel í mótinu. Tapađi bara einni skák í ţriđju umferđ á móti Oliver en leit eftir ţađ aldrei aftur og rađađi inn vinnum í seinni hlutanum eins og margir sigurvegarar á ţessu móti. Nćstir komu fjórir vaskir keppendur međ 5v en ţađ voru Oliver Aron Johannesson, Vignir Vatnar Stefánsson, Birkir Karl Sigurđsson og Dawid Kolka. Eftir stigaútreikning ţá hlaut Oliver annađ sćtiđ og Vignir ţađ ţriđja. Dawid Kolka varđ unglingameistari Hellis sem efsti Hellismađurinn og Hildur Berglind Jóhannsdóttir varđ stúlknameistari Hellis. Dawid tapađi í fyrstu umferđ en tók svo Monrad vindinn upp töfluna eftir ţađ og tryggđi sér titilinn strax í nćst síđustu umferđ međ ţví ađ vinna Oliver og setti ţar međ strik í reikinginn hans. Efstir 12 ára og yngri voru svo Vignir Vatnar, Dawid og Gauti Páll í ţessari röđ.
Lokastađan:
1. Dagur Ragnarsson 6v/7
2. Oliver Aron Jóhannesson 5v (25,5)
3. Vignir Vatnar Stefánsson 5v (24)
4. Birkir Karl Sigurđsson 5v (22)
5. Dawid Kolka 5v (21,5)
6. Dagur Kjartansson 4,5v
7. Jón Trausti Harđarson 4,5v
8. Gauti Páll Jónsson 4v (21)
9. Jakob Alexander Petersen 4v (19,5)
10. Hildur Berglind Jóhannsdóttir 4v (17)
11. Hilmir Freyr Heimisson 3,5v
12. Heimir Páll Ragnarsson 3,5v
13. Björn Hólm Birkisson 3,5v
14. Mikael Kravchuk 3,5v
15. Tara Sóley Mobee 3,5v
16. Jón Otti Sigurjónsson 3v
17. Róbert Leó Jónsson 3v
18. Sindri Snćr Kristófersson 2,5v
19. Ţorsteinn Magnússon 2,5v
20. Bárđur Örn Birkisson 2,5v
21. Símon Ţórhallsson 2v
22. Axel Óli Sigurjónsson 2v
23. Pétur Steinn Atlason 1v
24. Kamilla Burasevska 1v
Nćsta barna- og unglingaćfing verđur 31. október og hefst kl. 17.15. Ćfingarnar eru í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Inngangur milli Fröken Júlíu og Subway og salurinn er á 3 hćđ.
Unglingastarfsemi | Breytt 27.10.2011 kl. 00:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.10.2011 | 02:38
Oliver og Vignir efstir á Unglingameistaramóti Hellis
Eftir fyrri hlutann á Unglingameistaramóti Hellis eru Oliver Aron Jóhannesson og Vignir Vatnar Stefánsson efstir og jafnir međ 3,5v í fjórum skákum eftir innbyrđis jafntefli í 4. umferđ. Fast á hćla ţeirra koma Birkir Karl Sigurđsson, Dagur Ragnarsson, Gauti Páll Jónsson, Dawid Kolka og Heimir Páll Ragnarsson međ 3v. Mótinu er fram haldiđ ţriđjudaginn 25. október ţegar síđustu ţrjár umferđirnar fara fram. Ţađ hefur mörgum reynst drjúgt ađ standa sig vel í seinni hlutanum.
Stađan eftir 4. umferđir:
1. Oliver Aron Jóhannesson 3,5v/4
2. Vignir Vatnar Stefánsson 3,5v
3. Birkir Karl Sigurđsson 3v
4. Dagur Ragnarsson 3v
5. Gauti Páll Jónsson 3v
6. Dawid Kolka 3v
7. Heimir Páll Ragnarsson 3v
8. Dagur Kjartansson 2,5v
9. Jón Trausti Harđarson 2,5v
10. Hilmir Freyr Heimisson 2v
11. Símon Ţórhallsson 2v
12. Hildur Berglind Jóhannsdóttir 2v
13. Jakob Alexander Petersen 2v
14. Mikael Kravchuk 2v
15. Tara Sóley Mobee 2v
16. Jón Otti Sigurjónsson 1,5v
17. Axel Óli Sigurjónsson 1,5v
18. Björn Hólm Birkisson 1,5v
19. Bárđur Örn Birkisson 1,5v
20. Róbert Leó Jónsson 1v
21. Pétur Steinn Atlason 1v
22. Sindri Snćr Kistófersson 1v
23. Ţorsteinn Magnússon 0v
24. Kamilla Burasevska 0v
Í 5. umferđ tefla á efstu borđum:
1. Birkir Karl - Oliver aron
2. Dagur Ragnarsson - Vignir Vatnar
3. Gauti Páll - Dawid Kolka
4. Jón Trausti - Heimir Páll
5. Símon Ţórhallsson - Dagur Kjartansson
6. Hildur Berglind - Hilmir Freyr
Unglingastarfsemi | Breytt s.d. kl. 11:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.10.2011 | 02:24
Unglingameistaramót Hellis 2011
Unglingameistaramót Hellis 2011 hefst mánudaginn 24. október n.k. kl. 16.30 ţ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsćfingar. Mótinu verđur svo fram haldiđ ţriđjudaginn 25. október n.k. kl. 16.30. Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad kerfi. Fyrri keppnisdaginn verđa fjórar skákir og ţrjár ţann seinni. Umhugsunartími á hverja skák er 20 mínútur. Mótiđ er opiđ öllum 15 ára og yngri í grunnskóla en titilinn sjálfan getur ađeins félagsmađur í Helli unniđ. Á međan á mótinu stendur falla venjulegar barna- og unglingaćfingar niđur. Nćsta barna- og unglingaćfing verđur mánudaginn 31. október n.k. Keppnisstađur er Álfabakki 14a (inngangur milli Fröken Júlíu og Subway) og er salur félagsins á ţriđju hćđ. Engin ţátttökugjöld.
Umferđatafla:
1.-4. umferđ: Mánudaginn 24. október kl. 16.30
5.-7. umferđ: Ţriđjudaginn 25. október kl. 16.30
Verđlaun:
- 1. Unglingameistari Hellis fćr farandbikar til varđveislu í eitt ár.
- 2. Ţrír efstu fá verđlaunagripi til eignar.
- 3. Allir keppendur fá skákbók.
- 4. Ţrír efstu 12 ára og yngri fá verđlaunapening.
- 5. Stúlknameistari Hellis fćr verlaunagrip til eignar
Rétt er ađ minna keppendur á ađ slökkva á farsímum sínum međan á mótinu stendur ţví í ţessu móti verđur umhugsunartíminn minnkađur um helming ef síminn hringir hjá keppanda međan á skák stendur.
Mótadagskrá | Breytt s.d. kl. 02:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.10.2011 | 00:49
Dawid efstur á ćfingu
Dawid Kolka sigrađi á Hellisćfingu sem fram fór 17. október sl. Dawid fékk 4,5v í fimm skákum og leyfđi ađeins eitt jafntefli á móti Gauta Páli. Annar varđ Gauti Páll Jónsson, Róbert Leó Jónsson og Jón Otti Sigurjónsson komu nćstir međ 4v. Gauti Páll var fremstur ţeirra á stigum og hlaut annađ sćtiđ. Nćstur á stigum varđ Róbert Leó og hlaut hann ţriđja sćtiđ og fjórđi varđ Jón Otti.
Ţau sem tóku ţátt í ćfingunni voru: Dawid Kolka, Gauti Páll Jónsson, Róbert Leó Jónsson, Felix Steinţórsson, Jón Otti Sigurjónsson, Vignir Vatnar Stefánsson, Kári Georgsson, Jakob Alexander Petersen, Björn Hólm Birkisson, Birgir Jarl Ađalsteinsson, Felix Steinţórsson, Heimir Páll Ragnarsson, Sonja María Friđriksdóttir, Sigurđur Fannar Finnsson, Bárđur Örn Birkisson, Axel Óli Sigurjónsson, Stefan Briem, Óskar Víkingur Davíđsson, Pétur Steinn Atlason, Sindri Snćr Kristófersson, Kamilla Burasevska, Baltasar Máni Wetholm og Birgir Logi Steinţórsson.
Nćsta mánudag 24. október hefst svo unglingameistaramót Hellis nokkru fyrr en venjuleg ćfing eđa kl. 16.30. Mótiđ kemur í stađ hefđbundinnar ćfingar. Unglingameistaramótinu verđur svo fram haldiđ ţriđjudaginn 25. október kl. 16.30. Nćsta hefđbundna ćfing verđur svo 31. október nk. og hefst kl. 17.15. Unglingameistaramótiđ eins og ćfingarnar eru í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Inngangur milli Fröken Júlíu og Subway og salurinn er á 3 hćđ.
Unglingastarfsemi | Breytt s.d. kl. 00:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.10.2011 | 00:21
Elsa María öruggur sigurvegari á hrađkvöldi
Elsa María Kristínardóttir sigrađi örugglega međ fullu húsi 7v í jafn mörgum skákum á hrađkvöldi Hellis sem fram fór 17. október. Elsa María varđ heilum tveimur vinningum á undan nćsta manni og var ţví auđvitađ búin ađ tryggja sér sigurinn fyrir síđustu umferđ. Önnur varđ Jóhanna Björg Jóhannsdóttir međ 5v og ţriđja sćtinu náđi Atli Jóhann Leósson sem var međ 4,5v eins og Örn Stefánsson og Jón Úlfljótsson en Atli Jóhann var hćrri á stigum.
Lokastađan:
Nr. Nafn vinn. M-Buch. Buch. Progr.
1. Elsa María Kristínardóttir, 7 19.5 27.0 28.0
2. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, 5 17.5 27.0 21.5
3. Atli Jóhann Leósson, 4.5 21.0 29.5 20.5
4. Örn Stefánsson, 4.5 17.5 24.0 17.0
5. Jón Úlfljótsson, 4.5 17.0 25.5 16.5
6. Vigfús Ó. Vigfússon, 4 20.0 27.5 15.0
7. Vignir Vatnar Stefánsson, 4 16.0 23.5 15.0
8. Stefán Már Pétursson, 3.5 20.0 29.5 13.5
9. Kristófer Ómarsson, 3 19.5 27.0 13.0
10. Óskar Long, 3 16.5 22.0 12.0
11. Ingvar Egill Vignisson, 3 16.5 22.0 8.0
12. Valtýr Birgisson, 2 17.5 22.5 11.0
13. Björgvin Kristbergsson, 1 14.5 20.0 5.0
Skák | Breytt s.d. kl. 00:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.10.2011 | 02:39
Hrađkvöld hjá Helli mánudaginn 17. október og verlaunaafhending vegna Meistaramóts Hellis
Mótadagskrá | Breytt s.d. kl. 02:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.10.2011 | 01:32
Verđlaunahafar á Meistaramóti Hellis
Skák | Breytt 17.10.2011 kl. 02:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.10.2011 | 23:39
Hrađkvöld hjá Helli mánudaginn 17. október
Skák | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.10.2011 | 23:33
Dawid sigrar á Hellisćfingu
Skák | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.10.2011 | 00:26
Dawid efstur á ćfingu.
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar