27.11.2008 | 16:21
Atskákmót Reykjavíkur og atskákmót Hellis, mánudaginn 1. desember
Atskákmót Reykjavíkur sem jafnframt er atskákmót Hellis fer fram mánudaginn 1. desember. Mótiđ fer fram í félagsheimili Hellis, Álfabakka 14 í Mjódd. Tefldar verđa 6 umferđir međ Monrad-kerfi og hefur hvor keppandi 15 mínútur á skák. Mótiđ hefst kl. 19:30.
Verđi tveir jafnir í baráttunni um annanhvorn titilinn verđur teflt tveggja skáka hrađskákeinvígi. Verđi jafnt ađ ţví loknu verđur tefldur hrađskákbráđabani. Verđi fleiri en tveir jafnir verđur tefld einföld umferđ, hrađskák. Verđi enn jafnt, ţá bráđabani.
Núverandi atskákmeistari Reykjavíkur er Arnar Gunnarsson en núverandi atskákmeistari Hellis er Sigurbjörn Björnsson.
Verđlaun:
1. 10.000
2. 5.000
3. 3.000Ţátttökugjöld:
16 ára og eldri: 800 kr
15 ára og yngri: 400
Skák | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.11.2008 | 02:09
Hjörvar unglingameistari Hellis 2008
Hjörvar Steinn Grétarsson sigrađi á unglingameistaramóti Hellis 2008 og er ţetta fimmta áriđ í röđ sem Hjörvar verđur unglingameistari Hellis og hafa ekki ađrir unniđ titilinn oftar. Hjörvar hefur jafnframt í öll skiptin unniđ mótin ţótt ekki hafi ţađ alltaf veriđ međ fullu húsi 7v í 7 skákum eins og núna og í fyrra. Í öđru sćti međ 5v varđ Dagur Kjartansson og hélt hann áfram góđri frammistöđu seinni daginn međ ţví vinna Dag Andra og gera jafntefli viđ Patrek í lokaumferđinni. Patrekur reyndi tölvert ađ kreista vinning úr skákinni viđ Dag í stöđu sem var í dálitlu ójafnvćgi en Dagur varđist vel. Ţađ reyndist nokkuđ dýrkeypt ţví ţá voru Jóhanna og Patrekur jöfn međ 4,5v en Jóhanna hafđi ţriđja sćtiđ á stigum.
Lokastađan:
1. Hjörvar Steinn Grétarsson 7v/7
2. Dagur Kjartansson 5v
3. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 4,5v (24 stig)
4. Patrekur Maron Magnússon 4,5v (23 stig)
5.-10. Guđmundur Kristinn Lee
Birkir Karl Sigurđsson
Oliver Aron Jóhannesson
Kristófer Jóel Jóhannesson
Hilmar Freyr Friđgeirsson
Brynjar Steingrímsson 4v
11.-13. Dagur Andri Friđgeirsson
Sćţór Atli Harđarson
Ástrós Lind Guđbjörndóttir 3v
14.-17. Hildur Berglind Jóhannsdóttir
Bjarmar Ernir Waage
Sigurđur Kjartansson
Ásta Sóley Júlíusdóttir 2v
18-19. Jóhannes Guđmundsson
Smári Arnarsson 1,5v
20. Styrmir Henttinen 1v
Unglingastarfsemi | Breytt 3.12.2008 kl. 16:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.11.2008 | 14:07
Hjörvar efstur eftir fyrri hlutann á unglingameistaramóti Hellis.
Eftir fyrri hlutann á unglingameistaramóti Hellis 2008 er Hjörvar Steinn Grétarsson efstur međ 4v í jafn mörgum skákum. Hjörvar virđist ţví stefna ótrauđur ađ sínum 5 titli. Annar nokkuđ óvćnt er Dagur Kjartansson međ 3,5v og nćstir eru svo Dagur Andri Friđgeirsson, Patrekur Maron Magnússon og Guđmundur Kristinn Lee allir međ 3v. Efstu menn eiga flestir eftir ađ tefla innbyrđis svo úrslitin ráđast ekki fyrr en í seinni hlutanum sem fram fer í dag ţriđjudaginn 18. nóvember og hefst 5. umferđ kl. 16.30.
Stađan eftir fyrri hlutann:
1. Hjörvar Steinn Grétarsson 4v
2. Dagur Kjartansson 3,5v
3. Dagur Andri Friđgeirsson 3v
4. Patrekur Maron Magnússon 3v
5. Guđmundur Kristinn Lee 3v
6. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 2,5v
7. Oliver Aron Jóhannesson 2v
8. Ástrós Lind Guđbjörnsdóttir 2v
9. Hilmar Freyr Friđgeirsson 2v
10. Kristófer Jóel Jóhannesson 2v
11. Birkir Karl Sigurđsson 2v
12. Hildur Berglind Jóhannsdóttir 2v
13. Sćţór Atli Harđarson 2v
14. Jóhannes Guđmundsson 1v
15. Smári Arnarsson 1v
16. Sigurđur Kjartansson 1v
17. Styrmir Hettinen 1v
18. Bjarmar Ernir Waage 1v
19. Brynjar Steingrímsson 1v
Í 5. umferđ tefla saman:
1. Dagur Kjartansson - Hjörvar Steinn Grétarsson
2. Patrekur Maron Magnússon - Dagur Andri Friđgeirsson
3. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir - Guđmundur Kristinn Lee
4. Hilmar Freyr Friđgeirsson - Oliver Aron Jóhannesson
5. Kristófer Jóel Jóhannesson - Ástrós Lind Guđbjörnsdóttir
6. Sćţór Atli Harđarson - Birkir Karl Sigurđsson
7. Jóhannes Guđmundsson - Hildur Berglind Jóhannsdóttir
8. Smári Arnarsson - Sigurđur Kjartansson
9. Brynjar Steingrímsson - Styrmir Henttinen
10. Bjarmar Ernir Waage - Skotta
Unglingastarfsemi | Breytt 3.12.2008 kl. 16:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.11.2008 | 12:53
Hjörvar međ fullt hús á atkvöldi
Hjörvar Steinn Grétarsson sigrađi öruggleg á atkvöldi Hellis sem haldiđ var 17. nóvember. Hjörvar fékk 6v í sex skákum. Annar varđ Ţorvarđur Fannar Ólafsson međ 4,5v. Ţriđji varđ svo Rúnar Berg međ 4v. Rúnar náđi sér vel á strik eftir tap í fyrstu umferđ og fékk í lokaumferđinn úrslitaskák viđ Hjörvar sem ađ vísu tapađist.
Lokastađan á atkvöldinu:
1. Hjörvar Steinn Grétarsson 6v/6
2. Ţorvarđur Fannar Ólafsson 4,5v
3. Rúnar Berg 4v
4. Vigfús Ó. Vigfússon 3,5v
5. Patrekur Maron Magnússon 3,5v
6. Dagur Andri Friđgeirsson 3v
7. Ingi Tandri Traustason 3v
8. Jón Gunnar Jónsson 3v
9. Birkir Karl Sigurđsson 2,5v
10. Tjörvi Schiöth 2,5v
11. Guđmundur Kristinn Lee 2v
12. Sveinn Gauti Einarsson 2v
13. Dagur Kjartansson 2v
14. Brynjar Steingrímsson 0,5v
Skák | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.11.2008 | 18:45
Atkvöld hjá Helli, 17. nóvember
Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn 17. nóvember 2008 og hefst mótiđ kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ tuttugu mínútna umhugsun.
Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
Skák | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.11.2008 | 15:50
Unglingameistaramót Hellis 2008
Unglingastarfsemi | Breytt 3.12.2008 kl. 16:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.11.2008 | 18:26
Hjörvar Steinn sigrađi á hrađkvöldi
Skák | Breytt 6.11.2008 kl. 22:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.11.2008 | 18:06
Franco og Dagur efstir á ćfingum
Unglingastarfsemi | Breytt 3.12.2008 kl. 16:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.11.2008 | 12:39
Hrađkvöld hjá Helli mánudaginn 3. nóvember
Skák | Breytt s.d. kl. 12:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.11.2008 | 10:33
Metţátttaka á Stelpumóti Olís og Hellis
Spil og leikir | Breytt 3.11.2008 kl. 08:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 83797
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar