26.11.2009 | 15:16
Atskákmót Reykjavíkur og atskákmót Hellis, mánudaginn 30. nóvember.
Verđi tveir jafnir í baráttunni um annanhvorn titilinn verđur teflt tveggja skáka hrađskákeinvígi. Verđi jafnt ađ ţví loknu verđur tefldur hrađskákbráđabani. Verđi fleiri en tveir jafnir verđur tefld einföld umferđ, hrađskák. Verđi enn jafnt, ţá bráđabani.
Núverandi atskákmeistari Reykjavíkur og atskákmeistari Hellis er Davíđ Ólafsson.
Verđlaun:
1. 10.000
2. 5.000
3. 3.000Ţátttökugjöld:
16 ára og eldri: 800 kr
15 ára og yngri: 400
Páll Andrason sigrađi á unglingameistarmóti Hellis 2009 međ 6,5v í 7 skákum. Páll var vel sigrinum kominn og tefldi í ţađ heila vel á mótinu, ţótt hann veriđ nokkuđ gćfusamur í skákunum í fimmtu og sjöttu umferđ gegn Erni Leó og Guđmundi Kristni, enda er ţađ yfirleitt nauđsynlegt til ađ sigra í jöfnu móti eins og unglingameistaramót Hellis var ađ ţessu sinni. Jafnir í öđru til ţriđja sćti voru Oliver Aron Jóhannesson og Dagur Kjartansson međ 5,5 en Oliver hafđi annađ sćtiđ á stigum. Frammistađa Olivers kom nokkuđ á óvart en hann virđist vera í töluverđri framför um ţessar mundir. Međ ţriđja sćtinu varđ Dagur unglingameistari Hellis í fyrsta sinn sem efsti Hellismađurinn á mótinu. Dagur landađi titlinum međ öruggu jafntefli viđ sinn helsta keppinaut Guđmund Kristinn í lokaumferđinni.
Efstir 12 ára og yngri voru Ţröstur Smári Kristjánsson og Róbert Leó Jónsson međ 4 en Ţröstur var ofar á stigum. Ţriđji varđ svo Gauti Páll Jónsson međ 3,5v. Stúlknameistari Hellis varđ Hildur Berglind Jóhannsdóttir međ hálfum vinningi meira en Ásta Sonja Ólafsdóttir.
Lokastađan á unglingameistaramóti Hellis:
1. Páll Andrason 6,5v/7
2. Oliver Aron Jóhannesson 5,5v (32 stig)
3. Dagur Kjartansson 5,5v (29,5 stig)
4. Guđmundur Kristinn Lee 5v
5. Jóhann Bernhard Jóhannsson 5v
6. Birkir Karl Sigurđsson 4,5v
7. Örn Leó Jóhannsson 4,5v
8. Emil Sigurđarson 4v
9. Ţröstur Smári Kristjánsson 4v (27,5 stig)
10. Brynjar Steingrímsson 4v
11. Róbert Leó Jónsson 4v (24 stig)
12. Pétur Olgeir Gestsson 4v
13. Franco Soto 3,5v
14. Gauti Páll Jónsson 3,5v
15. Björn Leví Óskarsson 3v
16. Dawid Kolka 3v
17. Heimir Páll Ragnarsson 3v
18. Elías Lúđvíksson 3v
19. Jóhannes Guđmundsson 3v
20. Hildur Berglind Jóhannsdóttir 2,5v
21. Donika Kolica 2v
22. Ásta Sonja Ólafsdóttir 2v
23. Veronika Steinunn Magnúsdóttir 2v
24. Kristens Andri Hjálmarsson 1v
25. Ragnar Kristinsson 1v
Skák | Breytt 26.11.2009 kl. 15:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.11.2009 | 15:28
Sćbjörn sigrađi á atkvöldi.
Sćbjörn Guđfinnsson lagđi alla andstćđinga sína á atkvöldi Hellis sem fram fór 23. nóvember sl. og sigrađi međ 6v. Annar varđ Vigfús Ó. Vigfússon međ 5v og jafnir í 3. og 4. sćti voru Magnús Sigurjónsson og Örn Stefánsson međ 4v. Ţáttakendur frá skákfélaginu Vin fjölmenntu og settu svip sinn á mótiđ. Einn ţeirra Stefán Gauti Bjarnason hreppti svo gjafabréf frá Dominos í happadrćttinu í lokin.
Lokastađan:
1. Sćbjörn Guđfinnsson 6v
2. Vigfús Ó. Vigfússon 5v
3. Magnús Sigurjónsson 4v
4. Örn Stefánsson 4v
5. Björgvin Kristbergsson 3v
6. Jón Birgir Einarsson 3v
7. Róbert Leó Jónsson 3v
8. Arnar Valgeirsson 3v
9. Pétur Jóhannesson 3v
10. Embla Dís Ásgeirsdóttir 3v
11. Tara Sóley Mobee 2v
12. Stefán Gauti Bjarnason 2v
13. Ásdís Sóley Jónsdóttir 1v
Skák | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.11.2009 | 12:38
Páll Andrason efstur á unglingameistarmóti Hellis eftir fyrri hlutann.
Páll Andrason er efstur á unglingameistarmóti Hellis eftir fyrri hlutann sem fram fór í gćr mánudaginn 23. nóvember. Páll hefur unniđ allar skákirnar og er međ 4v. Annar er Örn Leó Jóhannsson međ 3,5v og síđan koma fimm jafnir í međ 3v en ţađ eru: Oliver Aron, Birkir Karl, Dagur Kjartansson, Emil, Guđmundur Kristinn og Ţröstur Smári. Seinni hlutinn fer svo fram í dag ţriđjudaginn 24. nóvember og hefst kl. 16.30.
Stađan eftir fyrri hlutann:
1. Páll Andrason 4v
2. Örn Leó Jóhannsson 3,5v
3. Oliver Jóhannesson 3v
4. Birkir Karl Sigurđsson 3v
5. Dagur Kjartansson 3v
6. Emil Sigurđarson 3v
7. Guđmundur Kristinn Lee 3v
8. Ţröstur Smári Kristjánsson 3v
9. Franco Soto 2,5v
10. Jóhann Bernhard Jóhannsson 2v
11. Pétur Olgeir Gestsson 2v
12. Hildur Berglind Jóhannsdóttir 2v
13. Brynjar Steingrímsson 2v
14. Gauti Páll Jónsson 2v
15. Róbert Leó Jónsson 2v
16. Heimir Páll Ragnarsson 2v
17. Ragnar Kristinsson 2v
18. Ásta Sonja Ólafsdóttir 2v
19. Donika Kolica 1v
20. Björn Leví Óskarsson 1v
21. Dawid Kolka 1v
22. Elías Lúđvíksson 1v
23. Verónika Steinunn Magnúsd. 1v
24. Jóhannes Guđmundsson 1v
25. Kristens Andri Hjálmarsson 0v
Í fimmtu umferđ tefla saman:
1. Páll - Örn Leó
2. Dagur - Emil
3. Ţröstu Smári - Guđmundur Kristinn
4. Birkir Karl - Oliver Aron
5. Pétur Olgeir - Franco Soto
6. Brynjar - Ragnar
7. Hildur Berglind - Gauti Páll
8. Heimir Páll - Jóhann Bernhard
9. Róbert Leó - Ásta Sonja
10. Verónika Steinunn - Jóhannes
11. Björn Leví - Donika
12. Elías - Dawid
13. Kristens Andri - skotta
22.11.2009 | 18:50
Unglingameistaramót Hellis 2009
Unglingameistaramót Hellis 2009 hefst mánudaginn 23. nóvember nk. kl. 16.30, ţ.e. nokkru fyrr en venjulegar mánudagsćfingar. Mótinu verđur svo fram haldiđ ţriđjudaginn 24. nóvember nk. kl. 16.30. Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad kerfi. Fyrri keppnisdaginn verđa fjórar skákir og ţrjár ţann seinni. Umhugsunartími á hverja skák er 20 mínútur. Mótiđ er opiđ öllum 15 ára og yngri en titilinn sjálfan getur ađeins félagsmađur í Helli unniđ. Međan á mótinu stendur falla venjulegar barna og unglingaćfingar niđur. Nćsta barna- og unglingaćfing verđur mánudaginn 30. nóvember nk. Keppnisstađur er Álfabakki 14a og salur félagsins á ţriđju hćđ. Engin ţátttökugjöld.
Verđlaunagripir verđa fyrir ţrjú efstu sćtin. Allir ţátttakendur fá skákbók. Ađ auki verđur dregin út ein pizza frá Dominós.
Umferđatafla:
1.-4. umferđ: Mánudaginn 23. nóvember kl. 16.30.
5.-7. umferđ: Ţriđjudaginn 24. nóvember kl. 16.30.
Verđlaun:
1. Unglingameistari Hellis fćr farandbikar til varđveislu í eitt ár.
2. Ţrír efstu fá verđlaunagripi til eignar.
3. Allir keppendur fá skákbók.
4. Ţrír efstu 12 ára og yngri fá verđlaunapening.
5. Stúlknameistari Hellis fćr verđlaunagrip.
6. Dregin verđur út ein pizza frá Dominos.
Rétt er ađ minna keppendur á ađ slökkva á farsímum sínum međan á mótinu stendur ţví í ţessu móti verđur umhugsunartíminn minnkađur um helming ef síminn hringir hjá keppanda međan á skák stendur.
22.11.2009 | 18:47
Atkvöld hjá Helli 23. nóvember nk.
Skák | Breytt s.d. kl. 18:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.11.2009 | 13:13
Metţátttaka á Stelpumóti Olís og Hellis
Skák | Breytt 24.11.2009 kl. 12:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.11.2009 | 10:24
Stelpuskákmót Olís og Hellis fer fram á morgun.
Skák | Breytt s.d. kl. 23:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
18.11.2009 | 00:52
Unglingameistaramót Hellis 2009
Skák | Breytt s.d. kl. 17:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.11.2009 | 00:01
Atkvöld hjá Helli 23. nóvember nk.
Skák | Breytt s.d. kl. 00:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 83797
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar