17.11.2009 | 23:25
Emil međ fullt hús á ćfingu.
Emil Sigurđarson sigarđi örugglega međ 5v í jafn mörgum skákum á ćfingu sem haldin var 16. nóvember sl. Nćstir komu Róbert Leó Jónsson og Jóhannes guđmundsson jafnir međ 4v en Róbert Leó var hćrri á stigum.
Eftirtaldir tóku ţátt í ćfingunni: Emil Sigurđarson, Róbert Leó Jónsson, Jóhannes Guđmundsson, Brynjar Steingrímsson, Ragnar Kristinsson, Hildur Berglind Jóhannsdóttir, Davíđ Kolka, Ardit Bakic, Sigurđur Kjartansson, Björn Leví Óskarsson, Aron Pétur Árnason, Friđrik Dađi Smárason, Jóhann Bernhard Jóhannsson, Damjan Dagbjartsson, Franco Soto, Einar Ţorleifsson, Gauti Páll Jónsson og Sigurţór Maggi Snorrason.
Skák | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.11.2009 | 02:54
Stelpuskákmót Olís og Hellis
Stelpuskákmót Olís og Hellis fer fram í höfuđstöđvum Olís, Sundagörđum 2, laugardaginn 21. nóvember og hefst kl. 13.
Öllum stelpum á öllum aldri er bođiđ til leiks. Mömmur og leikskólastelpur eru velkomnir, ţótt ţćr kunni lítiđ.
Fjölbreytt og aldursskipt verđlaun eru í bođi. Allir keppendur fá viđurkenningarskjal frá Olís og Hellis fyrir ţátttökuna.
Skráning fer fram á heimasíđu Hellis. Ţátttakendur eru hvattir til ađ skrá sig til leiks sem fyrst.
Skák | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.11.2009 | 12:33
Hjörvar Steinn Unglingameistari Íslands 2009
Lengi leit út fyrir öruggan sigur Hjörvars á mótinu en hann hafđi sigrađ í sex fyrstu skákunum. Helgi, sem hafđi byrjađ illa, lagđi svo Hjörvar í lokaumferđinni og ţar međ náđi Hallgerđur Hjörvar ađ vinningum.
Vigfús Ó. Vigfússon var skákstjóri á mótinu sem fram fór í umsjón Taflfélagsins Hellis.
Lokastađan:
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Club/City | Pts. | Rp |
1 | Gretarsson Hjorvar Steinn | 2358 | 2335 | Hellir | 6 | 2048 |
2 | Thorsteinsdottir Hallgerdur | 1943 | 1880 | Hellir | 6 | 1945 |
3 | Brynjarsson Helgi | 1964 | 1970 | Hellir | 5,5 | 1820 |
4 | Kristinardottir Elsa Maria | 1715 | 1720 | Hellir | 5 | 1762 |
5 | Kjartansson Dagur | 1449 | 1440 | Hellir | 5 | 1574 |
6 | Andrason Pall | 1573 | 1590 | TR | 4,5 | 1837 |
7 | Johannsdottir Johanna Bjorg | 1711 | 1720 | Hellir | 4,5 | 1588 |
8 | Lee Gudmundur Kristinn | 1499 | 1465 | Hellir | 4,5 | 1565 |
9 | Fridgeirsson Dagur Andri | 1776 | 1695 | Fjölnir | 4 | 1594 |
10 | Hauksdottir Hrund | 1622 | 1465 | Fjölnir | 4 | 1549 |
11 | Steingrimsson Brynjar | 1437 | 1185 | Hellir | 4 | 1630 |
12 | Sigurdarson Emil | 1609 | 1515 | Hellir | 4 | 1385 |
13 | Johannesson Kristofer Joel | 0 | 0 | Fjölnir | 4 | 1376 |
14 | Sverrisson Nokkvi | 1767 | 1725 | TV | 3,5 | 1672 |
15 | Johannesson Oliver Aron | 0 | 0 | Fjölnir | 3,5 | 1578 |
16 | Jonsson Robert Leo | 0 | 0 | Hellir | 3,5 | 1460 |
17 | Hauksson Hordur Aron | 1741 | 1705 | Fjölnir | 3,5 | 1281 |
18 | Fridgeirsson Hilmar Freyr | 0 | 1220 | Fjölnir | 3 | 1407 |
19 | Finnbogadottir Hulda Run | 0 | 1165 | UMSB | 3 | 1320 |
20 | Johannsson Johann Bernhard | 0 | 0 | Hellir | 3 | 1329 |
21 | Kolka Dawid | 0 | 0 | Hellir | 3 | 1181 |
22 | Kristjansson Throstur Smari | 0 | 0 | Hellir | 2,5 | 1119 |
23 | Gudmundsson Johannes | 0 | 0 | Hellir | 2,5 | 1299 |
24 | Johannsdottir Hildur Berglind | 0 | 0 | Hellir | 2,5 | 1091 |
25 | Marelsson Magni | 0 | 0 | Haukar | 2,5 | 1135 |
26 | Ragnarsson Heimir Páll | 0 | 0 | Hellir | 2 | 1271 |
27 | Magnusdotir Veronika | 0 | 0 | TR | 2 | 1022 |
28 | Brynjolfsson Sigurdur Aegir | 0 | 0 | 2 | 1051 | |
29 | Kjartansson Sigurdur | 0 | 0 | Hellir | 2 | 1181 |
13.11.2009 | 12:20
Oliver Aron međ fullt hús á ćfingu
Oliver Aron Jóhannesson sigrađi örugglega međ 5v í jafn mörgum skákum á ćfingu sem haldin var 9. nóvember sl. Annar varđ Franco Soto međ 4v og ţriđji varđ Brynjar Steingrímsson međ 3v eins og Kristófer Jóel, Heimir og Donika en Brynjar var hćrri á stigum.
Ţau sem tóku ţátt í ćfingunni voru: Oliver Aron Jóhannesson, Franco Soto, Brynjar Steingrímsson, Kristófer Jóel Jóhannesson, Heimir Páll Ragnarsson, Donika Kolica, Davíđ Kolka, Damjan Dagbjartsson, Jóhannes Guđmundsson, Friđrik Dađi Smárason, Sigurţór Maggi Snorrason og Hendrik Berndsen.
Skák | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.11.2009 | 15:02
Unglingameistaramót Íslands 2009
Unglingameistaramót Íslands 2009 fer fram í Álfabakka 14a, Mjóddinni, Reykjavík dagana 7. og 8. nóvember nk. Ţátttökurétt eiga ţeir sem verđa 20 ára á almanaksárinu og yngri.
Sigurvegari á mótinu hlýtur titilinn Unglingameistari Íslands 2009 og í verđlaun farseđil (á leiđum Icelandair) á skákmót erlendis.
Umferđatafla: Laugardagur 7. nóv. kl. 13.00 1. umferđ
kl. 14.00 2. umferđ
kl. 15.00 3. umferđ
kl. 16.00 4. umferđ
Sunnudagur 8. nóv. kl. 11.00 5. umferđ
kl. 12.00 6. umferđ
kl. 13.00 7. umferđ
Tímamörk: 25 mín á keppanda
Ţátttökugjöld: kr. 1.000.- (hámark kr. 1.500 á fjölskyldu)
Skráning: http://www.skak.is og skaksamband@skaksamband.is
Skák | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.11.2009 | 14:29
Róbert Leó efstur á ćfingu
Skák | Breytt s.d. kl. 14:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.11.2009 | 13:57
Lenka sigrađi í A-flokki og Hrund í B-flokki
Skák | Breytt s.d. kl. 14:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar