29.11.2010 | 02:22
Vignir Vatnar efstur á ćfingu
Vignir Vatnar Stefánsson sigrađi á Hellisćfingu sem fram fór 22. nóvember sl. Vignir fékk 4,5v í fimm skákum. Gauti Páll Jónsson, Donika Kolca og Davíđ Kolka komu nćst međ 4v en Gauti Páll fékk annađ sćtiđ eftir stigaútreikning og Donika ţađ ţriđja.
Nćsta ćfing verđur mánudaginn 29. nóvember og hefst kl. 17.15.
Ţau sem tóku ţátt í ćfingunni voru: Vignir Vatnar Stefánsson, Gauti Páll Jónsson, Donika Kolica, Dawid Kolka, Tara Sóley Mobee, Jón Otti Sigurjónsson, Hilmir Hrafnsson, Mykhael Kravchuk, Felix Steinţórsson, Axel Óli Sigurjónsson, Jóhann Arnar Finnsson, Viktor Ísar Stefánsson, Gabríel Orri Duret, Ardit Bakic, Aron Pétur Árnason, Heimir Páll Ragnarsson, Magnús Hjaltested, Blćr Víkingur Rósmannsson og Dritero Kolica.
24.11.2010 | 01:03
Hrađkvöld hjá Helli mánudaginn 29. nóvember nk.
Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 29. nóvember og hefst mótiđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.
Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
Mótadagskrá | Breytt 29.11.2010 kl. 09:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.11.2010 | 00:45
Hjörvar atskákmeistari Reykjavíkur og Hellis
Röđ |
| Nafn | Stig | V. |
1 |
| Gretarsson Hjorvar Steinn | 2433 | 6 |
2 |
| Johannsson Orn Leo | 1838 | 4,5 |
3 | IM | Bjarnason Saevar | 2151 | 4 |
4 |
| Eliasson Kristjan Orn | 1972 | 4 |
5 |
| Sigurdsson Birkir Karl | 1478 | 4 |
6 |
| Finnsson Gunnar | 1757 | 4 |
7 |
| Kristinardottir Elsa Maria | 1702 | 4 |
8 |
| Traustason Ingi Tandri | 1834 | 4 |
9 |
| Sigurdsson Johann Helgi | 2057 | 3,5 |
10 |
| Lee Gudmundur Kristinn | 1542 | 3,5 |
11 |
| Thorsteinsdottir Hallgerdur | 1982 | 3 |
12 |
| Vigfusson Vigfus | 1999 | 3 |
13 |
| Brynjarsson Helgi | 2008 | 2,5 |
14 |
| Ulfljotsson Jon | 1860 | 2,5 |
15 |
| Thorarensen Adalsteinn | 1747 | 2,5 |
16 |
| Brynjarsson Eirikur Orn | 1629 | 2,5 |
17 |
| Jonsson Rafn | 1763 | 2,5 |
18 |
| Kristinsson Kristinn Andri | 0 | 2 |
19 |
| Karlsson Snorri Sigurdur | 1633 | 2 |
20 |
| Daday Csara | 0 | 2 |
21 |
| Jonsson Robert Leo | 1180 | 2 |
22 |
| Kristbergsson Bjorgvin | 1250 | 1,5 |
23 |
| Einarsson Oskar Long | 0 | 1,5 |
24 |
| Davidsdotir Nancy | 0 | 1 |
Skák | Breytt s.d. kl. 00:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.11.2010 | 15:32
Atskákmót Reykjavíkur og atskákmót Hellis, mánudaginn 22. nóvember.
Verđi tveir jafnir í baráttunni um annanhvorn titilinn verđur teflt tveggja skáka hrađskákeinvígi. Verđi jafnt ađ ţví loknu verđur tefldur hrađskákbráđabani. Verđi fleiri en tveir jafnir verđur tefld einföld umferđ, hrađskák. Verđi enn jafnt, ţá bráđabani.
Núverandi atskákmeistari Reykjavíkur og atskákmeistari Hellis er Andri Áss Grétarsson.
Verđlaun:
1. 10.000
2. 5.000
3. 3.000Ţátttökugjöld:
16 ára og eldri: 800 kr
15 ára og yngri: 400
Mótadagskrá | Breytt 22.11.2010 kl. 15:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.11.2010 | 15:22
Vigfús efstur á hrađkvöldi Hellis
Vigfús Ó. Vigfússon sigrađi á hrađkvöldi Hellis sem fram fór 15. nóvember sl. Vigfús fékk 6v í sjö skákum. Vigfús tapađ fyrir Elsu Maríu en vann ađrar skákir. Ţađ virđist ţví vera vćnlegt til sigur á Hellisćfingunum ađ tapa fyrir Elsu Maríu ţví flestir sigurvegarar síđustu hrađkvölda hafa tapađ fyrir henni. Elsa María hlaut annađ sćtiđ međ 5,5v og ekki langt frá ţví ađ vinna mótiđ. Ţriđji varđ svo Eggert Ísólfsson međ 4,5v.
Lokastađan:
1. Vigfús Ó. Vigfússon 6v
2. Elsa María Kristínardóttir 5,5v
3. Eggert Ísólfsson 4,5v
4. Kjartan Másson 4v
5. Dagur Kjartansson 4v
6. Jón Úlfljótsson 3,5v
7. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 3,5v
8. Dawid Kolka 2,5v
9. Estanislao Plantada Siurans 1v
10. Björgvin Kristbergsson 0,5v
Skák | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.11.2010 | 14:57
Vignir Vatnar međ fullt hús á ćfingu.
Unglingastarfsemi | Breytt s.d. kl. 15:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.11.2010 | 03:05
Hrađkvöld hjá Helli mánudaginn 15. nóvember.
Skák | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.11.2010 | 01:06
Gauti Páll međ fullt hús á ćfingu
10.11.2010 | 00:46
Gunnar Björnsson og Jón Úlfljótsson efstir á hrađkvöldi
Skák | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.11.2010 | 01:03
Hrađkvöld hjá Helli mánudaginn 8. nóvember
Skák | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 62
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar