30.11.2011 | 01:33
Hrađkvöld hjá Hellis mánudaginn 5. desember
Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 5. desember nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.
Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.
Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
30.11.2011 | 01:31
Vignir međ fullt hús á ćfingu
Vignir Vatnar Stefánsson sigrađi öruggleg međ fullu húsi 5v í jafn mörgum skákum á ćfingu sem haldin var 28. nóvember. Annar varđ Dawid Kolka međ 4v og nćstir komu Sigurđur Kjartansson og Bárđur Örn Birkisson međ 3,5v en Sigurđur náđi ţriđja sćtinu eftir stigaútreikning.
Í ćfingunni tóku ţátt: Vignir Vatnar Stefánsson, Dawid Kolka, Sigurđur Kjartansson, Bárđur Örn Birkisson, Gauti Páll Jónsson, Felix Steinţórsson, Heimir Páll Ragnarsson, Axel Óli Sigurjónsson, Sindri Snćr Kristófersson, Jón Otti Sigurjónsson, Pétur Steinn Atlason, Egill Úlfarsson, Björn Hólm Birkisson, Óskar Víkingur Davíđsson, Birgir Logi Steinţórsson, Elísa Christine Aclipen, Gunnlaugur Einarsson og Kamilla Burosevska.
Nćsta ćfing verđur svo 5. desember nk. og hefst kl. 17.15. Ćfingarnar eru í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Inngangur milli Fröken Júlíu og Subway og salurinn er á 3 hćđ.
Unglingastarfsemi | Breytt 5.12.2011 kl. 15:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.11.2011 | 01:15
Hrađkvöld hjá Helli mánudaginn 28. nóvember
Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 28. nóvember nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.
Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.
Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
Skák | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.11.2011 | 01:12
Dawid međ fullt hús á ćfingu
Dawid Kolka sigrađi öruggleg međ fullu húsi 5v í jafn mörgum skákum á ćfingu sem haldin var 21. nóvember. Annar varđ Gauti Páll Jónsson međ 4,5v og nćstir komu Bergmann Óli Ađalsteinsson og Jón Otti Sigurjónsson međ 4v en Bergmann Óli náđi ţriđja sćtinu eftir tvöfaldan stigaútreikning.
Í ćfingunni tóku ţátt: Dawid Kolka, Gauti Páll Jónsson, Bergmann Óli Ađalsteinsson, Jón Otti Sigurjónsson, Róbert Leó Jónsson, Óskar Víkingur Davíđsson, Vignir Vatnar Stefánsson, Felix Steinţórsson, Heimir Páll Ragnarsson, Jakob Alexander Petersen, Björn Hólm Birkisson, Pétur Steinn Atlason, Birgir Logi Steinţórsson, Bárđur Örn Birkisson, Stephan Briem, Sindri Snćr Kristófersson, Guđmundur Agnar Bragason, Axel Óli Sigurjónsson, Pétur Ari Pétursson, Ívar Andri Hansson, Gunnlaugur Einarsson, Egill Úlfarsson og Jón Ţór Jóhannsson.
Nćsta ćfing verđur svo 28. nóvember nk. og hefst kl. 17.15. Ćfingarnar eru í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Inngangur milli Fröken Júlíu og Subway og salurinn er á 3 hćđ.
18.11.2011 | 00:10
Einar Hjalti atskákmeistari Reykjavíkur
Einar Hjalti Jensson sigrađi međ 5,5v í sex skákum á atskákmóti Reykjavíkur sem fram fór 14. nóvember sl. Einar Hjalti sem býr í Breiđholtinu varđ jafnframt atskákmeistari Reykjavíkur. Taflmennska hans var traust á mótinu og hann tryggđi sér sigurinn međ jafntefli viđ Hjörvar í lokaumferđinni. Í öđru og ţriđja sćti međ 4,5v voru Hjörvar Steinn Grétarsson sé missté sig á móti Stefáni Bergssyni og Vigfús Ó. Vigfússon sem náđi upp í efstu sćti međ góđum endaspretti eftir ađ hafa skrölt af stađ í byrjun móts
Röđ Nafn Vinn. M-Buch. Buch. Progr.
1 Einar Hjalti Jensson, 5.5 15.5 23.0 20.5
2-3 Hjörvar Steinn Grétarsson, 4.5 15.5 24.5 16.5
Vigfús Ó. Vigfússon, 4.5 14.0 20.5 14.0
4-6 Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, 4 15.5 21.5 16.0
Stefán Bergsson, 4 15.0 23.0 18.0
Sćvar Bjarnason, 4 13.5 21.0 14.0
7-10 Dagur Ragnarsson, 3.5 14.0 20.0 13.0
Birkir Karl Sigurđsson, 3.5 12.5 19.0 10.0
Atli Antonsson, 3.5 11.5 19.0 12.0
Eiríkur Björnsson, 3.5 11.5 18.0 12.0
11-14 Dagur Kjartansson, 3 13.0 19.0 11.0
Helgi Brynjarsson, 3 12.0 18.0 11.0
Oliver Aron Jóhannesson, 3 11.0 16.0 11.0
Ingvar Örn Birgisson, 3 9.5 14.5 9.0
15-17 Kristófer Jóel Jóhannesso, 2.5 13.0 18.0 10.0
Ingvar Egill Vignisson, 2.5 11.5 17.5 8.5
Ingibjörg Edda Birgisdótir, 2.5 9.0 14.5 8.0
18-22 Jón Trausti Harđarson, 2 13.0 19.0 7.5
Stefán Már Pétursson, 2 12.5 17.0 7.0
Vignir Vatnar Stefánsson, 2 11.0 16.0 7.0
Gauti Páll Jónsson, 2 9.5 15.0 6.0
Pétur Jóhannesson, 2 5.0 8.5 4.0
23 Mikael Kravchuk, 1 9.5 13.0 3.0
24 Björgvin Kristbergsson, 0 8.5 13.5 0.0
Skák | Breytt s.d. kl. 00:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.11.2011 | 12:40
Dawid sigrar á ćfingu
Unglingastarfsemi | Breytt s.d. kl. 12:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.11.2011 | 01:58
Atskákmót Reykjavíkur og atskákmót Hellis, mánudaginn 14. nóvember.
Mótadagskrá | Breytt 13.11.2011 kl. 17:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.11.2011 | 01:46
Felix efstur á Hellisćfingu
Unglingastarfsemi | Breytt 17.11.2011 kl. 12:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.11.2011 | 12:31
Sonja María međ fullt hús á ćfingu
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar