28.12.2010 | 00:42
Jólabikarmót Hellis fer fram fimmtudaginn 30. desember.
Jólabikarmót Hellis fer fram fimmtudaginn 30. desember nk og hefst tafliđ kl. 19.30. . Upphaflega átti mótiđ ađ vera í kvöld en víxla ţurfti dagsetningum á ţví og Íslandsmótinu í netskák. Fyrirkomulagiđ verđur ţannig ađ tefldar verđa hrađskákir međ fimm mínútna umhugsunartíma og eftir Monrad kerfi. Eftir fimm töp falla keppendur úr leik. Ţannig verđur teflt ţangađ til einn stendur eftir og allir andstćđingarnir fallnir úr leik. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.
Ţrír efstu fá bikara í verđlaun. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
Mótadagskrá | Breytt s.d. kl. 00:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.12.2010 | 13:49
Íslandsmótiđ í netskák fer fram á ICC í kvöld 27. desember
Íslandsmótiđ í netskák fer svo fram um kvöldiđ á ICC og hefst kl. 20. Íslandsmótiđ í netskák er öllum opiđ og er teflt er einum flokki. Skráning fer fram hér á Skák.is og kostar ekkert ađ taka ţátt. Mótiđ er í umsjón Taflfélagsins Hellis og er elsta landsmótiđ í netskák en fyrsta mótiđ var haldiđ 1996 og fyrsti landsmeistarinn í netskák í gjörvöllum heiminum heitir Ţráinn Vigfússon! Arnar Gunnarsson er hins vegar sigursćlastur allra í netskákinni međ 4 titla en nćstur kemur Stefán Kristjánsson međ 3 titla.
Ţeir sem ekki eru skráđir á ICC geta skráđ sig á vef ICC en ekki ţarf ađ greiđa fyrir fyrstu vikuna. Ađ ţví loknu er hćgt ađ skrá sig á Skák.is. Ţeir sem ekki hafa hugbúnađ til ađ tefla geta halađ niđur ţar til gerđu forriti. Einnig er hćgt ađ tefla í gegnum java-forrit. Mćlt er međ ţví ađ menn mćti tímanlega til ađ forđast megi tćknileg vandamál.
Verđlaun:
1. kr. 10.000
2. kr. 6.000
3. kr. 4.000
Undir 2100 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):
1. Fjórir frímánuđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC
Undir 1800 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):
1. Fjórir frímánuđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC
Stigalausir:
1. Fjórir frímánuđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC
Unglingaverđlaun (15 ára og yngri):
1. Fjórir frímánuđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC
Kvennaverđlaun:
1. Fjórir frímánuđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC
Öldungaverđlaun (50+)
1. Fjórir frímánuđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC
Skráđir keppendur, kl. 1:20, ţann 27. desember:
Gunnar Björnsson
Hrannar Baldursson
Omar Salama
Ögmundur Kristinsson
Vigfús Ó. Vigfússon
Ólafur Gauti Ólafsson
Mikael Jóhann Karlsson
Tómas Veigar Sigurđarson
Magnús Garđarsson
Jón G Jónsson
Ingvar Örn Birgisson
Erlingur Atli Pálmarsson
Bjarni Jens Kristinsson
Kristján Örn Eliasson
Ingibjörg Birgisdóttir
Páll Snćdal Andrason
Magnus Matthiasson
Sigurđur Dađi Sigfússon
Gunnar Fr. Rúnarsson
Lenka Ptacnikova
Bragi Ţorfinnsson
Gudmundur Gislason
Björn Ívar Karlsson
Ţorvarđur Fannar Ólafsson
Sverrir Unnarsson
Hrafn Arnarson
Eiríkur Örn Brynjarsson
Erlingur Ţorsteinsson
Gunnar Freyr Rúnarsson
Jóhann Arnar Finnsson
Páll Snćdal Andrason
Óskar Sigurţór Maggason
Gunnar Ţorsteinsson
Örn Leó Jóhannsson
Nökkvi Sverrisson
26.12.2010 | 03:02
Skák og jól - Heildarúrslit Jólapakkamóts Hellis
Jólapakkamót Hellis fór fram í Ráđhúsi Reykjavíkur 18. desember sl. Alls tóku 192 skákmenn ţátt og var hart barist á hvítum reitum og svörtum. Allir voru sigurvegarar. Keppendur voru allt frá 3 ára en yngsti keppandi í Peđaskákinni var 3 ára, Rúnar Njáll, og stóđ sig afar vel, og allt upp í 15 ára en aldursforseti mótsins var Guđmundur Kristinn Lee. Rimskćlingar voru fjölmennastir eins og svo oft áđur en litlu fćrri keppendur voru frá Mýrahúsaskóla, Snćlandsskóla, Salaskóla og Álfhólsskóla .
Ađ öđrum ólöstuđum voru ţađ Vigfús Ó. Vigfússon, formađur Hellis, og Edda Sveinsdóttir, varaformađur Hellis, sem bára ţunga mótsins á herđum sér og áttu ófár svefnlausar nćtur í ađdraganda mótsins.
Úrslitin voru aukaatriđi en enginn átti ađ fara heim tómhentur, ţví allir keppendur fengu nammipoka frá Góu og Andrésblađ frá Eddu útgáfu. Sumir krćktu sér í verđlaun, ađrir í happdrćttisvinninga og einstaka keppandi var mjög heppinn og krćkti sér í hvoru tveggja.
Flestir keppenda voru fćddir áriđ 2000 eđa 29 talsins. Af 192 ţátttakendum tóku 139 strákar ţátt og 52 stelpur. Keppendurnir voru alls frá 57 skólum og leikskólum en allmargir keppendur í yngsta flokknum og í peđaskákinni eru í leikskóla.
Skákstjórar mótsins voru: Andri Áss Grétarsson, Edda Sveinsdóttir, Gunnar Björnsson, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, Kristján Örn Elíasson, Paul Frigge, Rúnar Berg og Vigfús Ó. Vigfússon.
Auk ţess fá ţeir Skákakademíubrćđur, Björn og Stefán, ţakkir fyrir ađ kynna mótiđ í skólum og ţeirra ţátt í undirbúningi mótsins sem og fjölmörgum kennurum og leiđbeinendum sem kynntu mótiđ í skólum. Skáksambandiđ fćr ţakkir fyrir lán á töflum og klukkum.
Góa, Edda útgáfa, Forlagiđ, Puma, Speedo, Skákskóli Íslands, Skáksamband Íslands, ÍR-Jujitsu, Penninn-Eymundsson, Bókaútgáfan Sögur og Sam-félagiđ gáfu gjafirnar og fá sérstakar ţakkir fyrir.
Ađrir styrktarađilar mótsins, voru Body Shop, Gámaţjónustan, GM Einarsson, HS Orka, Íslandsbanki, Kaupfélag Skagfirđinga, MP banki, Nettó Mjódd, Olís, Reykjavíkurborg, Sorpa, Suzuki bílar, Talnakönnun og Verkís og fá einnig miklar ţakkir fyrir.
Allmargar myndir, teknar af Kristjáni Erni og Vigfúsi, má finna í myndaalbúmi mótsins.
Bestu ţakkirnar fá svo keppendurnir sjálfir. Framtíđin skákarinnar er björt!
Hér ađ neđan má finna heildarúrslit mótsins og ýmsa tölfrćđi frá mótinu:
A-flokkur (1995-97): | ||||
1 | Jón Trausti Harđarson | 1997 | Rimaskóli | 4 |
2 | Emil Sigurđarson | 1996 | Grunnskóli Bláskógarbyggđar | 4 |
3 | Dagur Ragnarsson | 1997 | Rimaskóli | 4 |
4 | Dagur Kjartansson | 1996 | Hólabrekkuskóli | 4 |
5 | Elín Nhung | 1996 | Engjaskóli | 3˝ |
6 | Hrund Hauksdóttir | 1996 | Rimaskóli | 3 |
7 | Eyţór Trausti Jóhannsson | 1997 | Salaskóli | 3 |
8 | Birkir Karl Sigurđsson | 1996 | Salaskóli | 3 |
9 | Guđmundur Kristinn Lee | 1995 | Salaskóli | 3 |
10 | Rafnar Friđriksson | 1997 | Laugarlćkjarskóli | 2˝ |
11 | Jón Hákon Richter | 1996 | Öldutúnsskóli | 2˝ |
12 | Donica Konlica | 1997 | Hólabrekkuskóli | 2 |
13 | Arnar Ingi Njarđarson | 1997 | Laugarlćkjarskóli | 2 |
14 | Jóhannes Kári Sólmundarson | 1997 | Laugarlćkjarskóli | 2 |
15 | Kristinn Andri Kristinsson | 1997 | Rimaskóli | 2 |
16 | Jóhann Smári Ţorvarđarson | 1996 | Vallarskóli | 2 |
17 | Baldur Búi Heimisson | 1997 | Salaskóli | 1˝ |
18 | Kristófer Már Pétursson | 1997 | Snćlandsskóli | 1 |
19 | Kristófer Lúđvíksson | 1997 | Garđaskóli | 1 |
20 | Guđný Ingólfsdóttir | 1997 | Laugarlćkjarskóli | 0 |
Flokkur 1998-99: | ||||
1 | Ásta Sóley Júlíusdóttir | 1998 | Kópavogsskóli | 5 |
2 | Óliver Aron Jóhannesson | 1998 | Rimaskóli | 5 |
3 | Veronika Steinunn Magnúsdóttir | 1998 | Melaskóli | 4 |
4 | Róbert Leó Jónsson | 1999 | Álfhólsskóli | 4 |
5 | Tara Sóley Mobee | 1998 | Álfhólsskóli | 4 |
6 | Jón Smári Ólafsson | 1999 | Salaskóli | 4 |
7 | Bergmann Óli Ađalsteinsson | 1998 | Húsaskóli | 4 |
8 | Ţórđur Már Valtýsson | 1998 | Fellaskóli | 3˝ |
9 | Sonja María Friđriksdóttir | 1998 | Álfhólsskóli | 3 |
10 | Sóley Lind Pálsdóttir | 1999 | Hvaleyrarskóli | 3 |
11 | Hildur Berglind Jóhannsdóttir | 1999 | Salaskóli | 3 |
12 | Pétur Pálmi Haraldsson | 1998 | Breiđagerđisskóli | 3 |
13 | Elías Lúđvíksson | 1998 | Snćlandsskóli | 3 |
14 | Jóhannes Guđmundsson | 1998 | Kársnesskóli | 3 |
15 | Ţorsteinn Muni Jakobsson | 1998 | Laugarlćkjarskóli | 3 |
16 | Atli Snćr Andrésson | 1998 | Vatnsendaskóli | 3 |
17 | Bjarni Salvar Eymundsson | 1998 | Hraunvallaskóli | 3 |
18 | Bragi Friđriksson | 1999 | Laugarnesskóli | 3 |
19 | Leifur Ţorsteinsson | 1998 | Melaskóli | 3 |
20 | Kristófer Jóel Jóhannesson | 1999 | Rimaskóli | 2˝ |
21 | Helgi Gunnar Jónsson | 1998 | Engjaskóli | 2˝ |
22 | Breki Jóelsson | 1998 | Melaskóli | 2˝ |
23 | Ćgir Örn Kristjánsson | 1999 | Hofstađaskóli | 2˝ |
24 | Sölvi Daníelsson | 1999 | Breiđagerđisskóli | 2˝ |
25 | Huginn Orri Arnórsson | 1998 | Laugarlćkjarskóli | 2 |
26 | Gabríel Orri Duret | 1998 | Suđurhlíđarskóli | 2 |
27 | Eyjólfur Júlíus Kristjánsson | 1998 | Hofstađaskóli | 2 |
28 | Valtýr Már Mikaelsson | 1998 | Melaskóli | 2 |
29 | Magni Marelsson | 1998 | Hvaleyrarskóli | 2 |
30 | Ísak Ólason | 1999 | Lágafellsskóli | 2 |
31 | Ásgeir Lúđvíksson | 1999 | Flataskóli | 2 |
32 | Sigurjón Ágústsson | 1999 | Smáraskóli | 2 |
33 | Daníel Ţór Gestsson | 1999 | Flataskóli | 2 |
34 | Halldór Gauti Pétursson | 1999 | Mýrahúsaskóli | 2 |
35 | Alexandra Ivalu | 1999 | Engjaskóli | 1 |
36 | Ţorbjörn Óskar Arnvinsson | 1999 | Heiđarskóli | 1 |
37 | Sverrir Anton Arason | 1999 | Mýrahúsaskóli | 1 |
38 | Marcelo Felix | 1998 | Kársnesskóli | 1 |
39 | Róbert Elís Viallobos | 1998 | Hvaleyrarskóli | 1 |
40 | Kristófer Scheveing | 1999 | Mýrahúsaskóli | ˝ |
41 | Markús Ingi Hauksson | 1999 | Mýrahúsaskóli | ˝ |
42 | Karlotta Rós | 1999 | Engjaskóli | 0 |
Flokkur 2000-01: | ||||
1 | Heimir Páll Ragnarsson | 2001 | Hólabrekkuskóli | 5 |
2 | Dawid Kolka | 2000 | Álfhólsskóli | 5 |
3 | Svandís Rós Ríkharđsdóttir | 2000 | Rimaskóli | 4 |
4 | Heiđrún Hauksdóttir | 2001 | Rimaskóli | 4 |
5 | Hilmir Hrafnsson | 2001 | Borgarskóli | 4 |
6 | Hákon Rafn Valdimarsson | 2001 | Melaskóli | 4 |
7 | Kári Georgsson | 2000 | Hofstađaskóli | 4 |
8 | Oddur Stefánsson | 2001 | Ísaksskóli | 4 |
9 | Felix Steinţórsson | 2001 | Álfhólsskóli | 4 |
10 | Hilmir Freyr Heimisson | 2001 | Salaskóli | 4 |
11 | Guđmundur Agnar Bragason | 2001 | Álfhólsskóli | 3˝ |
12 | Kristján Lúđvíksson | 2000 | Snćlandsskóli | 3˝ |
13 | Aron Freyr Marelsson | 2000 | Hvaleyrarskóli | 3˝ |
14 | Sólrún Elín Freygarđsdóttir | 2000 | Árbćjarskóli | 3 |
15 | Halldóra Freygarđsdóttir | 2000 | Árbćjarskóli | 3 |
16 | Sara Hanh | 2000 | Engjaskóli | 3 |
17 | Breki Freysson | 2001 | Salaskóli | 3 |
18 | Hermann Ingi Hermannsson | 2000 | Gerđaskóli | 3 |
19 | Ari Steinn Kristjánsson | 2001 | Hofstađaskóli | 3 |
20 | Steinar Hákonarson | 2001 | Hörđuvallaskóli | 3 |
21 | Jón Otti Sigurjónsson | 2000 | Salaskóli | 3 |
22 | Tómas Orri Pétursson | 2001 | Mýrahúsaskóli | 3 |
23 | Jóhann Arnar Finnsson | 2000 | Rimaskóli | 3 |
24 | Aron Daníel Arnalds | 2000 | Lágafellsskóli | 3 |
25 | Smári Arnarson | 2000 | Melaskóli | 3 |
26 | Svava Ţorsteinsdóttir | 2001 | Melaskóli | 3 |
27 | Tómas Ingi Velocaz | 2000 | Hvaleyrarskóli | 2˝ |
28 | Andri Már Guđmundsson | 2001 | Lágafellsskóli | 2 |
29 | Mikael Breki Heiđuson | 2000 | Lágafellsskóli | 2 |
30 | Hjalti Dagur Hjaltason | 2000 | Lágafellsskóli | 2 |
31 | Hanna Rósa Björnsdóttir | 2001 | Hraunvallaskóli | 2 |
32 | Björn Halldór Árnason | 2000 | Mýrahúsaskóli | 2 |
33 | Ingi Ţór Ólafsson | 2001 | Mýrahúsaskóli | 2 |
34 | Sigrún Birna Björnsdóttir | 2000 | Hraunvallaskóli | 2 |
35 | Emilía Baldursdóttir | 2000 | Hraunvallaskóli | 2 |
36 | Emma Íren Egilsdóttir | 2000 | Lágafellsskóli | 2 |
37 | Ţorgeir Pétur Áss Sigurđarson | 2000 | Grandaskóli | 2 |
38 | Birkir Kristinsson | 2000 | Vatnsendaskóli | 2 |
39 | Eiríkur Óli Eyţórsson | 2001 | Hólabrekkuskóli | 2 |
40 | Ólafur Helgason | 2001 | Kársnesskóli | 2 |
41 | Róbert Hauksson | 2001 | Hofstađaskóli | 2 |
42 | Magnús Geir Kjartansson | 2001 | Vesturbćjarskóli | 2 |
43 | Bjartur Ţórhallsson | 2000 | Lágafellsskóli | 1˝ |
44 | Kristján Orri Ragnarsson | 2000 | Hraunvallaskóli | 1˝ |
45 | Bergljót Sóllilja Hjartardóttir | 2001 | Mýrahúsaskóli | 1 |
46 | Sverrir Arnar Ragnarsson | 2000 | Lágafellsskóli | 1 |
47 | Jökull Byron Magnússon | 2000 | Breiđagerđisskóli | 1 |
48 | Birta María Birnisdóttir | 2001 | Mýrahúsaskóli | 1 |
49 | Anna Ólafsdóttir | 2001 | Mýrahúsaskóli | 1 |
50 | Eyjólfur Hermannsson | 2000 | Smáraskóli | 1 |
51 | Sveinn Jónmundsson | 2001 | Mýrahúsaskóli | 1 |
52 | Eyţór Arnarsson | 2001 | Hofstađaskóli | 1 |
53 | Daníel Ísak Steinarsson | 2000 | Setbergsskóli | 1 |
54 | Kjartan Óskar Guđmundsson | 2001 | Mýrahúsaskóli | 0 |
55 | Ástrós Mirra Ţráinsdóttir | 2000 | Hraunvallaskóli | 0 |
Flokkur 2002 og yngri | ||||
1 | Vignir Vatnar Stefánsson | 2003 | Hörđuvallaskóli | 5 |
2 | Óđinn Örn Jacobsen | 2002 | Álfhólsskóli | 4˝ |
3 | Mikael Kvavchuk | 2003 | Ölduselsskóli | 4 |
4 | Nansý Davíđsdóttir | 2002 | Rimaskóli | 4 |
5 | Sverrir Hákonarson | 2003 | Hörđuvallaskóli | 4 |
6 | Ásdís Birna Ţórarinsdóttir | 2002 | Rimaskóli | 4 |
7 | Benedikt Ernir Magnússon | 2003 | Fossvogsskóli | 4 |
8 | Nói Jón Marínósson | 2002 | Snćlandsskóli | 4 |
9 | Hafdís Hanna Einarsdóttir | 2003 | Hofstađaskóli | 3˝ |
10 | Joshua Davíđsson | 2005 | Rimaskóli | 3˝ |
11 | Alisa Svansdóttir | 2003 | Sólmundarskóli | 3˝ |
12 | Katrín Sigurđardóttir | 2003 | Smáraskóli | 3 |
13 | Ólafur Örn Ólafsson | 2003 | Fossvogsskóli | 3 |
14 | Árni Pétur Árnason | 2002 | Smáraskóli | 3 |
15 | Óskar Hákonarson | 2003 | Hörđuvallaskóli | 3 |
16 | Pétur Steinn Atlason | 2002 | Vatnsendaskóli | 3 |
17 | Hilmar Jökull Arnarson | 2003 | Hofstađaskóli | 3 |
18 | Axel Óli Sigurjónsson | 2003 | Salaskóli | 3 |
19 | Kristófer Halldór Kjartansson | 2002 | Rimaskóli | 3 |
20 | Ţórđur Hólm Hálfdanarson | 2004 | Snćlandsskóli | 3 |
21 | Matthías Ćvar Magnússon | 2002 | Fossvogsskóli | 3 |
22 | Steinar Ţór Smári | 2002 | Hvassaleitisskóli | 2˝ |
23 | Ari Magnússon | 2002 | Snćlandsskóli | 2˝ |
24 | Elín Edda Jóhannsdóttir | 2003 | Salaskóli | 2˝ |
25 | Ađalsteinn Einar Laufdal | 2002 | Vatnsendaskóli | 2˝ |
26 | Arnar Jónsson | 2004 | Snćlandsskóli | 2˝ |
27 | Tumi Steinn Andrason | 2004 | Snćlandsskóli | 2˝ |
28 | Finnur Gauti Guđmundsson | 2004 | Snćlandsskóli | 2˝ |
29 | Árni Bergur Sigurbergsson | 2004 | Snćlandsskóli | 2˝ |
30 | Lovísa Líf Hermannsdóttir | 2002 | Álfhólsskóli | 2˝ |
31 | Ţórhallur Axel Ţrastarson | 2002 | Sćmundarskóli | 2 |
32 | Hannes Hreimur Arason | 2002 | Melaskóli | 2 |
33 | Daníel Ingi Jónsson | 2002 | Varmáskóli | 2 |
34 | Sindri Snćr Vilhjálmsson | 2002 | Setbergsskóli | 2 |
35 | Andri Sćberg Diego | 2003 | Fossvogsskóli | 2 |
36 | Helga Harđardóttir | 2003 | Langholtsskóli | 2 |
37 | Magnús Már Magnússon | 2002 | Grandaskóli | 2 |
38 | Guđjón Sveinbjörnsson | 2003 | Hólabrekkuskóli | 2 |
39 | Birgitta Rún Skúladóttir | 2002 | Álfhólsskóli | 1˝ |
40 | Ísak Rúnar Jóhannsson | 2003 | Seljaskóli | 1˝ |
41 | Óđinn Ísaksson | 2004 | Snćlandsskóli | 1˝ |
42 | Anna María Ţorsteinsdóttir | 2003 | Ísaksskóli | 1˝ |
43 | Matthías Hildir Pálmason | 2003 | Hjallastefna | 1˝ |
44 | Vilhjálmur Ţór Vilhjálmsson | 2004 | Setbergsskóli | 1 |
45 | Helga Steina Helgadóttir | 2004 | Grandaskóli | 1 |
46 | Lovísa Margrét Jónasdóttir | 2003 | Ísaksskóli | 1 |
47 | Leifur Steinn Gunnarsson | 2004 | Melaskóli | 1 |
48 | Ísak Máni Elínarson | 2002 | Setbergsskóli | ˝ |
49 | Emil Skúli Einarsson | 2003 | Laugarnesskóli | ˝ |
50 | Selma Huld Ţorvaldsdóttir | 2003 | Hólabrekkuskóli | 0 |
51 | Máni Ramsei Sega | 2005 | Lindaborg | 0 |
Peđaskák: | ||||
1 | Emil Dađi | 2004 | Álfhólsskóli | 5 |
2 | Jónatan | 2003 | Snćlandsskóli | 4 |
3 | Daniele Kueyte | 2005 | Njálsborg | 4 |
4 | Bjartur Bragi | 2005 | Smárahvammur | 4 |
5 | Egill Birnir | 2005 | Smárahvammur | 4 |
6 | Birkir Snćr | 2005 | Álfatún | 3 |
7 | Bergţóra Margot | 2003 | Hofstađaskóli | 3 |
8 | Rúnar Njáll | 2007 | Furugrund | 3 |
9 | Ţórdís Ţorsteinsdóttir | 2005 | Hagagrund | 3 |
10 | Marein | 2005 | Njálsborg | 3 |
11 | Ásta Rún | 2003 | Heiđarskóli | 3 |
12 | Ćvar Örn | 2006 | Álfasteinn | 3 |
13 | Hrafnhildur | 2004 | Lindaskóli | 3 |
14 | Laufey Steinunn | 2005 | Barónsborg | 2 |
15 | Sara Alves | 2005 | Njálsborg | 2 |
16 | Szymon Zavdzin | 2005 | Njálsborg | 2 |
17 | Egill Grétar Andrason | 2003 | Lindaskóli | 2 |
18 | Sara Gunnlaugsdóttir | 2005 | Barónsborg | 2 |
19 | Matthías | 2005 | Smárahvammur | 2 |
20 | Teresa Kristinsdóttir | 2005 | Lindaborg | 1˝ |
21 | Dýrleif Lárs Gunnarsdóttir | 2006 | Vesturborg | 1˝ |
22 | Ragnheiđur | 2005 | Smárahvammur | 1 |
23 | Ásthildur | 2006 | Grandaborg | 1 |
24 | Bergljót | 2005 | Barónsborg | 0 |
Ýmiss tölfrćđi: | ||||
Kyn: | ||||
Strákar: 139 | ||||
Stelpur: 53 | ||||
Fćđingarár: | ||||
Ár | Fjöldi | |||
1995 | 1 | |||
1996 | 7 | |||
1997 | 12 | |||
1998 | 23 | |||
1999 | 19 | |||
2000 | 29 | |||
2001 | 26 | |||
2002 | 19 | |||
2003 | 25 | |||
2004 | 11 | |||
2005 | 16 | |||
2006 | 3 | |||
2007 | 1 |
Skólar: | |
Skóli | Fjöldi |
Rimaskóli | 13 |
Mýrahúsaskóli | 12 |
Snćlandsskóli | 12 |
Salaskóli | 11 |
Álfhólsskóli | 10 |
Melaskóli | 9 |
Hofstađaskóli | 9 |
Lágafellsskóli | 8 |
Laugarlćkjarskóli | 6 |
Hraunvallaskóli | 6 |
Hólabrekkuskóli | 6 |
Engjaskóli | 5 |
Hvaleyrarskóli | 5 |
Vatnsendaskóli | 4 |
Smáraskóli | 4 |
Hörđuvallaskóli | 4 |
Setbergsskóli | 4 |
Fossvogsskóli | 4 |
Njálsborg | 4 |
Smárahvammur | 4 |
Breiđagerđisskóli | 3 |
Kársnesskóli | 3 |
Ísaksskóli | 3 |
Grandaskóli | 3 |
Barónsborg | 3 |
Flataskóli | 2 |
Árbćjarskóli | 2 |
Laugarnesskóli | 2 |
Heiđarskóli | 2 |
Lindaborg | 2 |
Lindaskóli | 2 |
Grunnskóli Bláskógarbyggđar | 1 |
Öldutúnsskóli | 1 |
Vallarskóli | 1 |
Garđaskóli | 1 |
Kópavogsskóli | 1 |
Húsaskóli | 1 |
Fellaskóli | 1 |
Suđurhlíđarskóli | 1 |
Borgarskóli | 1 |
Gerđaskóli | 1 |
Vesturbćjarskóli | 1 |
Ölduselsskóli | 1 |
Sólmundarskóli | 1 |
Hvassaleitisskóli | 1 |
Sćmundarskóli | 1 |
Varmáskóli | 1 |
Langholtsskóli | 1 |
Seljaskóli | 1 |
Hjallastefna | 1 |
Álfatún | 1 |
Furugrund | 1 |
Hagagrund | 1 |
Álfasteinn | 1 |
Vesturborg | 1 |
Grandaborg | 1 |
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 03:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.12.2010 | 22:47
Íslandsmótiđ í netskák fer fram 27. desember á ICC
Allt skráningarferliđ er sjálfkrafa og eina sem ţátttakendur ţurfa ađ hafa í huga er ađ vera mćttir tímanlega á ICC eđa eigi síđar en 19:55.
Ţeir sem ekki eru skráđir á ICC geta skráđ sig á vef ICC en ekki ţarf ađ greiđa fyrir fyrstu vikuna. Ađ ţví loknu er hćgt ađ skrá sig á Skák.is. Ţeir sem ekki hafa hugbúnađ til ađ tefla geta halađ niđur ţar til gerđu forriti. Einnig er hćgt ađ tefla í gegnum java-forrit.
Núverandi Íslandsmeistari í netskák er Jón Viktor Gunnarsson.
Verđlaun:
1. kr. 10.000
2. kr. 6.000
3. kr. 4.000
Auk ţess verđa í bođi frímánuđir í einstaka aukaflokkum en frá ţví verđur betur greint fljótlega.
22.12.2010 | 00:09
Fjölmennt og vel heppnađ jólapakkamót Hellis
Fjölmennt og vel heppnađ Jólapakkamót Hellis fór fram í Ráđhúsi Reykjavíkur ţann 18. desember sl. Tćplega 200 krakkar tóku ţátt í 5 flokkum á öllum grunnskólaaldri. Hér má finna helstu vinningshafa á mótinu en nćstu daga eru vćntanleg heildarúrslit mótsins sem og myndir frá mótinu.
Eftirtaldir ađilar gáfu gjafirnar: Góa, Edda útgáfa, Forlagiđ, Puma, Speedo, Skákskóli Íslands, Skáksamband Íslands, ÍR-Jujitsu, Penninn-Eymundsson, Bókaútgáfan Sögur og Sam-félagiđ.
Eftirtaldir ađilar styrktu mótshaldiđ: Body Shop, Gámaţjónustan, GM Einarsson múrarameistari,
HS Orka, Íslandsbanki, Kaupfélag Skagfirđinga, MP Banki, Nettó Mjódd, Olís, Reykjavíkurborg, Sorpa, Suzuki bílar, Talnakönnun og Verkís.
Ţeir tóku myndir frá mótinu eru hvattir til ađ senda ţćr í tölvupósti í netfangiđ frettir@skaksamband.is.
Verđlaunahafar á Jólapakkamóti Hellis 2010:
A-flokkur (1995-97):
Strákar:
- Jón Trausti Harđarson 4 v.
- Emil Sigurđarson 4 v.
- Dagur Ragnarsson 4 v.
Stúlkur:
- Elín Nhung 3,5 v.
- Hrund Hauksdóttir 3 v.
- Donica Kolica 2 v.
B-flokkur (1998-99):
Strákar:
- Oliver Aron Jóhannesson 5 v.
- Róbert Leó Jónsson 4 v.
- Jón Smári Ólafsson 4 v.
- Bergmann Óli Ađalsteinsson 4 v.
- Ţórđur Valtýr Björnsson 3,5 v.
Stúlkur:
- Ásta Sóley Júlíusdóttir 5 v.
- Veronika Steinunn Magnúsdóttir 4 v.
- Tara Sóley Mobee 4 v.
- Sonja María Friđriksdóttir 3 v.
- Sóley Lind Pálsdóttir 3 v.
C-flokkur (2000-01):
Strákar:
- Heimir Páll Ragnarsson 5 v.
- Dawid Kolka 5 v.
- Hilmir Hrafnsson 4 v.
- Hákon Rafn Valdimarsson 4 v.
- Kári Georgsson 4 v.
Stelpur:
- Svandís Rós Ríkharđsdóttir 4 v.
- Heiđrún Hauksdóttir 4 v.
- Sólrún Freygarđsdóttir 3 v.
- Halldóra Freygarđsdóttir 3 v.
- Sara Hanh 3 v.
D-flokkur (2000-):
Strákar:
- Vignir Vatnar Stefánsson 5 v.
- Óđinn Örn Jakobsen 4 v.
- Mikael Kravchuk 4 v.
- Sverrir Hákonarson 4 v.
- Nói Jón Marinósson 4 v v.
Stelpur:
- Nansý Davíđsdóttir 4 v.
- Ásdís Birna Ţórarinsdóttir 4 v.
- Hafdís Hanna Einarsdóttir 3,5 v.
- Alisa Svansdóttir 3,5 v.
- Katrín Sigurđardóttir 3 v.
16.12.2010 | 02:12
Jólapakkamót Hellis fer fram á laugardaginn.
Mótadagskrá | Breytt 18.12.2010 kl. 02:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.12.2010 | 01:39
Jólapakkamót Hellis 2010
15.12.2010 | 01:34
Andri sigrar á hrađkvöldi
Skák | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.12.2010 | 00:24
Vignir Vatnar međ fullt hús á ćfingu
9.12.2010 | 01:50
Hrađkvöld hjá Helli mánudaginn 13. desember nk.
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 62
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar