Meistaramótiđ hafiđ!

Bjarni Jens vann VigfúsMeistaramót Hellis er hafiđ og hófst í gćr.  Oft hafa fleiri skákmenn en tekiđ ţátt en alls taka 15 skákmenn ţátt.   Međal keppenda er stórmeistarinn Henrik Danielsen.  Ţađ er í fyrsta sem stórmeistari tekur ţátt en reyndar tók Ţröstur Ţórhallsson ţátt hér í denn, ţá reyndar ekki stórmeistari.

Ţátttakan er léleg ađ ţessu sinni.  Reyndar er ţátttakan alltaf fremur léleg ţau ár sem Reykjavíkurskákmótiđ fer fram en er samt óvenju slöpp ţetta ár.  Ýmsar ađrar ástćđur má einnig nefna eins og NM í skólaskák og sjálfsagt hefur unglingamótiđ dregiđ úr ţátttöku. 

E.t.v. er ţađ umhugsunarefni fyrir félagiđ ađ vera ekki svona íhaldssamt á form mótsins.  Skynsamlegt gćti veriđ ađ breyta mótinu í helgarmót öđru hverju eđa ţá flytja á annan tíma. 

Ađ öđru leyti vísa ég á fréttaflutning á Skák.is og tenglasafn hér á vinstri hluta síđunnar.  Ţar er ađ finna úrslit, skákir, stöđur og fleira.  


Meistaramót Hellis!

Meistaramót Hellis 2008 hefst mánudaginn 11. febrúar klukkan 19:00. Mótiđ er 7 umferđa opiđ kappskákmót sem lýkur 25. febrúar.   Vegleg og fjölbreytt verđlaun eru í bođi. Umhugsunartíminn verđur 1˝ klst. á skákina auk hálfrar mínútu á hvern leik. Mótiđ er öllum opiđ og er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.  Skráning fer fram á Hellir.com.  

Teflt er á mánu-, miđviku- og föstudögum.  Umferđir hefjast kl. 19:00. 

Núverandi skákmeistari Hellis er Björn Ţorfinnsson en hann er langsćlastur allra međ sjö meistaratila. 

Skráning:

  • Heimasíđa: www.hellir.com
  • Netfang: Hellir@hellir.com
  • Sími: 866 0116 (Vigfús eđa símsvari)
  • Skráning á mótsstađ til 18:45


Ađalverđlaun:

  1. 35.000
  2. 25.000
  3. 20.000

Aukaverđlaun:

  • Skákmeistari Hellis: Gold Chess Package: Chess Assistant 9.1 Professional, Rybka 2.3.2a
    UCI (multi-processor version, 32 & 64-bit versions) with Chess Openings 2007.
  • Besti árangur undir 2200 skákstigum: Silver Chess Package: Chess Assistant 9.1 Professional, Rybka 2.3.2a
    UCI (single-processor version, 32 & 64-bit versions) with Chess Openings 2007.
  • Besti árangur undir 2000 skákstigum: Rybka 2.3 UCI Multi-processor version, 32 & 64-bit versions.
  • Besti árangur undir 1800 skákstigum: 5.000-
  • Besti árangur undir 1600 skákstigum: 5.000-
  • Besti árangur stigalausra: Skákklukka eđa taflsett
  • Unglingaverđlaun (15 ára og yngri): Vegleg bókaverđlaun
  • Kvennaverđlaun: Ţrenn vegleg bókaverđlaun

Hver keppandi hefur ađeins rétt á einum aukaverđlaunum. Stig verđa látin ráđa um aukaverđlaun verđi skákmenn jafnir í verđlaunasćtum.

Ţátttökugjöld:

  • Félagsmenn kr. 2.500-; Ađrir 3.000-
  • Unglingar 15 ára og yngri: Félagsmenn: 2.000; Ađrir 2.500.


Umferđartafla: 

  • 1. umferđ, mánudaginn,11. febrúar, kl. 19:00
  • 2. umferđ, miđvikudaginn, 13. febrúar, kl. 19:00
  • 3. umferđ, föstudaginn, 15. febrúar, kl. 19:00
  • 4. umferđ, mánudaginn, 18. febrúar, kl. 19:00
  • 5. umferđ, miđvikudaginn, 20. febrúar, kl. 19:00
  • 6. umferđ, föstudaginn, 22. febrúar, kl. 19:00
  • 7. umferđ, mánudaginn, 25. febrúar, kl. 19:00

Lokauppgjör unglingamótsins

Sverrir og AperiaÍ gćr lauk alţjóđlegu unglingamóti Hellis.  Viđ sem stóđum ađ mótinu erum ákafleg stolt međ mótiđ sem ađ öllu leyti gekk mjög vel.   Eins og áđur hefur komiđ fram tóku 28 skákmenn frá fimm löndum ţátt auk ţess sem íslensku skákmennirnir komu víđa ađ.   Ţađ var líka nokkuđ skemmtilegt ađ  sigurvegararnir komu frá öllum ţátttökulöndunum nema Skotlandi en skoski keppandi sem heitir Andrew McClament er reyndar ađeins 12 ára.  Međ honum í fylgd var hinn danskćttađi skoski stórmeistari Jacob Aagard.Helgi og Patrekur

Fyrir síđustu umferđina voru Sverrir Ţorgeirsson og Svíinn Jacob Aperia efstir.  Skákinni lauk međ jafntefli.  Ţví var snemma ljóst ađ Sverrir var öruggur um skipt efsta sćtiđ en spurning hversu margir yrđu jafnir honum ađ vinningum.  Helgi Brynjarsson hafđi möguleika en tókst ekki ađ knésetja Patrek og varđ í 5.-6. sćti ásamt Bjarna Jens.   Bćđi Sverrir og Helgi var taplausir á mótinu.

Bjarni Jens og Jóhanna BjörgÍslendingarnir stóđu sig vel en Patrekur Maron hćkkar 31 stig fyrir frammistöđu sína, Jóhanna Björg um 26 stig, Helgi um 23 stig og Bjarni Jens um 12 stig.

Rétt er einnig ađ benda á ţá sem ekki höfđu alţjóđleg stig fyrir mót.  Af ţeim stóđ Geirţrúđur Anna áberandi best en árangur hennar samsvarađi 1808 stigum.  Nćstur er Páll Andrason međ 1698 skákstig, Nökkvi Sverrisson upp á 1620 stig, og Akureyringurinn ungi Mikeal Jóhann Karlsson međ árangurinn upp á 1608 kákstig.  Allt skákmenn sem birtast fljótlega á stigalista FIDE, jafnvel nú í apríl.Hansen, Geirţrúđur og Páll

Erlendu keppendurnir voru ánćgđir međ mótiđ.  Ég held ađ mót eins og ţetta eigi ađ halda oftar og sjálfur vona ég ađ viđ Hellismenn getum stađiđ fyrir slíku mótahaldi u.ţ.b. annađ hvert ár.  Reyndar er ţetta ađeins annađ alţjóđlega unglingamótiđ sem haldiđ hefur veriđ hérlendis en Hellir stóđ fyrir slíku mótiđ áriđ 2004 ţar sem Atli Freyr Kristjánsson sigrađi. 

Hjördís og Edda ađ baka bollurEdda Sveinsdóttir, móđir Jóhönnu Bjargar og Hildar Berglindar, og Hjördís Björk, móđir Hjörvars Steins, voru veitingarstjórar og óhćtt er ađ segja ţćr hafi slegiđ í gegn.  Meira ađ segja Húnsvöfflurnar frćgu féllu í skuggann.    Bćđi var bođiđ upp á djúsí hnallţórukökur en hámarki náđu veitingarnar í lokaumferđinni ţegar bođiđ var upp á ljúffengar bollur!  Einnig voru bakađar vöfflur og sem formađur tel ég best ađ tjá mig ekki um hvorar vöfflurnar voru betri.

Ađ minnsta kosti féllu Eddu/Hjördísar vöfflurnar í góđan farveg ţví fylgdarmađur Ţjóđverjans var ţađ hrifinn ađ hann bađ Eddu sérstaklega um uppskriftina.  Birni til varnar ţá er rétt ađ taka fram ađ Ţjóđverjinn hefur aldrei smakkađ Húnsvöfflur.  (ok, ég er alveg búinn ađ missa mig í bulli FootinMouth )  

Ađ öđrum ólöstuđum á ţó Vigfús Ó. Vigfússon meginheiđurinn ađ mótinu.  Hann sá um ađ fá keppendur til landsins og flest önnur framkvćmdaratriđi auk ţess ađ standa vaktina á skákstađ nánast alla helgina.  Vigfús afhendir Sverri verđlaunin

Ađalstyrktarađli mótsins var Reykjavíkurborg.  Auk ţess styrktu bćđi Kópavogskaupstađur og Skáksamband Íslands myndarlega viđ mótshaldiđ.   Skákskóli Íslands fćr jú sérstakar ţakkir fyrir ađ ljá okkur skáksalinn.

Fyrir hönd Hellis vil ég ţakka ofangreindum ađilum fyrir ađ gera ţetta mót mögulegt.  Sérstakar ţakkir fá ţó keppendurnir sjálfur fyrir ađ tefla vel og skemmtilega!

Sverri, Helga og Bjarna og öđrum keppendum óska ég til hamingju međ árangurinn!

Tengla á úrslit, myndir, skákir og fleira má finna á vinstri hluta síđunnar.   

Vonast til ađ sjá sem flesta á Meistaramóti Hellis sem hefst 11. febrúar.  Skráningarform komiđ á http://www.hellir.com/.

Gunnar Björnsson


Sverrir í 1.-4. sćti!

Sverrir og Aperia

Sjá nánar frétt á Skák.is

Skákir mótsins má finna hér. 

Skákir mótsins skýrđar međ ađstođ Rybku má finna hér

Myndir má finna hér. 

Úrslit, stigaútreikna o.ţ.h. má finna á Chess-Results

Nýr pistill um mótiđ vćntanlegur á morgun ţar sem vefstjóri ćtlar snemma í háttinn.

 Von er á fleiri myndum t.d. frá verđlaunaafhendingunni á morgun.  


Sverrrir í 1.-2 sćti

Sverrir Ţorgeirsson

Sjá nánar frétt á Skák.is

Skákir mótsins má finna hér. 

Skákir mótsins skýrđar međ ađstođ Rybku má finna hér

Myndir má finna hér. 

Úrslit, stigaútreikna o.ţ.h. má finna á Chess-Results

Nýr pistill um gang mála svo vćntanlegur síđar í dag.   Fylgist međ!


Fótbolti, kökur og skák á unglingamóti!

Minni fyrst á tenglana til vinstri ţar sem finna má úrslit, myndir, skákir o.ţ.h. Sjálfur var ég ekki skákstjóri í morgunumferđ dagsins. Fór til Keflavíkur eldsnemma í morgun til ađ fylgjast međ yngri stráknum í fótbolta. Ţegar ég kveikti á bílnum sýndi...

Sverrir og Helgi í 2.-4. sćti

Sjá nánar frétt á Skák.is . Skákir mótsins má finna hér. Skákir mótsins skýrđar međ ađstođ Rybku má finna hér . Myndir má finna hér. Úrslit, stigaútreikna o.ţ.h. má finna á Chess-Results . Nýr pistill um gang mála svo vćntanlegur síđar í dag. Fylgist...

Góđ stemming á Hellismóti

Hér a heimasíđu Hellis er áćtlunin ađ fjalla um mótiđ á öđrum nótum en á öđrum skákmiđlum. Ekki bein upptalning á úrslitum. Ţau má finna á Skák.is og á Chess-Results . Hér verđur meira sagt frá gangi mála en hlekki á ţćr slóđir sem segja frá úrslitum má...

Óvćnt úrslit í fyrstu umferđ unglingamóts Hellis

Ţađ urđu óvćnt úrslit í fyrstu umferđ alţjóđlega unlingamóts Taflfélagsins Hellis sem hófst í morgun í húsakynnum Skákskólans. Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir (1520) sigrađi Danann Björn Möller Oschner (1920), Dagur Andri Friđgeirsson (1798) gerđi...

Alţjóđlegt unglingamót Hellis hafiđ!

Alţjóđlegt unglingamót Hellis hófst í morgun í húsnćđi Skákskóla Íslands, Faxafeni 12. Alls taka 27 unglingar ţátt frá fimm löndum og víđ vegar frá landinu! Bolli Thoroddsen, nýr formađur ÍTR, setti mótiđ og lék fyrsta leikinn í skák Sverris...

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 83798

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Feb. 2008
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband