26.2.2009 | 17:53
Jóhann Hjartarson međ fyrirlestur á skemmtikvöldi hjá Helli 3. mars nk.
Ţriđjudaginn 3. mars nk. heldur Taflfélagiđ Helli skemmtikvöld fyrir skákmenn á aldrinum 14 - 20 ára. Ţetta er fyrsta skemmtikvöldiđ af nokkrum sem Hellir hefur í hyggju ađ halda fyrir skákmenn á ţessum aldri og á ţessu skemmtikvöldi mun stórmeistarinn Jóhann Hjartarsson halda fyrirlestur. Jóhann er einn af ţeim sem Íslendingum sem náđ hafa hvađ lengst í skáklistinni og međan Jóhann var atvinnumađur í skák tefldi hann eftirminnileg einvígi í undankeppnum heimsmeistaramótsins í skák og var í ólympíuliđunum sem náđu mjög góđum árangri í Dubai og Manilla. Hvort Jóhann tekur einhvern af ţessum viđburđum fyrir eđa eitthvađ annađ kemur í ljós.
Vegna viđhalds á félagsheimili Hellis verđur skemmtikvöldiđ haldiđ í sal Skákskólans í Faxafeni 12 og hefst kl. 20. Eftir fyrirlesturinn verđur slegiđ upp léttu skákmóti og ţátttakendur gćđa sér á pizzum. Ókeypis er fyrir félagsmenn í Helli en ađrir greiđa kr. 500 fyrir pizzurnar. Nokkur bođssćti er laus fyrir ţá sem uppfylla ekki alveg aldursmörkin og geta áhugasamir haft samband viđ Vigfús í síma 866-0116.
Skák | Breytt s.d. kl. 17:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.2.2009 | 15:37
Atkvöld hjá Helli 2. mars nk.
Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn 2. mars 2009 og hefst mótiđ kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ tuttugu mínútna umhugsun. Fyrirhuguđu hrađskákmóti Hellis sem fram átti ađ fara sama dag er frestađ til 16. mars nk.
Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
Skák | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.2.2009 | 23:39
Davíđ skákmeistari Hellis!
Davíđ Ólafsson vann öruggan sigur á Meistaramóti Hellis sem lauk í gćrkveldi. Davíđ hlaut 6 vinninga og var heilum vinningi fyrir ofan nćstu menn sem voru Hjörvar Steinn Grétarsson, Sćvar Bjarnason varaformađur Hellis, Vigfús Ó. Vigfússon, sem gerđi sér lítiđ fyrir og vann formanninn Gunnar Björnsson í skrautlegri skák, og Dađi Ómarsson.
Aukaverđlaunhafar urđu sem hér segir:
- Skákmeistari Hellis: Davíđ Ólafsson
- Besti árangur undir 2200 skákstigum: Vigfús Ó. Vigfússon
- Besti árangur undir 1800 skákstigum: Elsa María Kristínardóttir
- Besti árangur undir 1600 skákstigum: Guđmundur Kristinn Lee
- Besti árangur stigalausra: Hjörleifur Björnsson
- Unglingaverđlaun: Patrekur Maron Magnússon, Dagur Andri Friđgeirsson og Brynjar Steingrímsson
Skákstjórn önnuđust Vigfús Ó. Vigfússon, Gunnar Björnsson og Davíđ Ólafsson. Um innslátt skáka sá Eyjólfur Ármannsson og Dađi Jónsson sá um Rybku-skýringar.
Lokastađan:
Rk. | Name | Rtg | Club/City | Pts. | Rp | rtg+/- | |
1 | FM | Olafsson David | 2319 | Hellir | 6 | 2381 | 11,4 |
2 | Gretarsson Hjorvar Steinn | 2279 | Hellir | 5 | 2145 | -3,8 | |
3 | IM | Bjarnason Saevar | 2211 | TV | 5 | 2151 | 0,1 |
4 | Vigfusson Vigfus | 2027 | Hellir | 5 | 2161 | 23,9 | |
5 | Omarsson Dadi | 2091 | TR | 5 | 2087 | 6,8 | |
6 | FM | Bjornsson Sigurbjorn | 2324 | Hellir | 4,5 | 2007 | -17,7 |
7 | Arnalds Stefan | 1953 | Bol | 4,5 | 1945 | 0 | |
8 | Baldursson Hrannar | 2080 | KR | 4,5 | 1927 | 7,7 | |
9 | Magnusson Patrekur Maron | 1902 | Hellir | 4,5 | 1814 | 0,6 | |
10 | Bjornsson Gunnar | 2153 | Hellir | 4 | 1893 | -18,1 | |
11 | Petursson Matthias | 1911 | TR | 4 | 1939 | 8,7 | |
12 | Kristinardottir Elsa Maria | 1769 | Hellir | 4 | 1812 | 5,3 | |
13 | Kristinsson Bjarni Jens | 1959 | Hellir | 4 | 1782 | -9,6 | |
14 | Lee Gudmundur Kristinn | 1499 | Hellir | 4 | 1618 | 14 | |
15 | Masson Kjartan | 1745 | S.Au | 4 | 1750 | 6 | |
16 | Traustason Ingi Tandri | 1750 | Haukar | 3,5 | 1988 | 24,5 | |
17 | Halldorsson Thorhallur | 1425 | Hellir | 3,5 | 1873 | ||
18 | Schioth Tjorvi | 1375 | Haukar | 3,5 | 1756 | ||
19 | Thorvaldsson Arni | 2023 | Haukar | 3,5 | 1744 | -26,9 | |
20 | Palsson Halldor | 1961 | TR | 3 | 1765 | -20,5 | |
21 | Fridgeirsson Dagur Andri | 1787 | Fjölnir | 3 | 1692 | -18,9 | |
22 | Einarsson Eirikur Gardar | 1505 | Hellir | 3 | 1645 | ||
23 | Björnsson Hjörleifur | 0 | 3 | 1370 | |||
24 | Steingrimsson Brynjar | 1160 | Hellir | 3 | 1421 | ||
25 | Sigurdsson Birkir Karl | 1335 | TR | 3 | 1551 | ||
26 | Andrason Pall | 1564 | TR | 2,5 | 1479 | 6,8 | |
27 | Kjartansson Dagur | 1483 | Hellir | 2,5 | 1440 | 0,8 | |
28 | Gudbrandsson Geir | 1345 | Haukar | 2 | 1473 | ||
29 | Johannesson Petur | 1035 | TR | 2 | 1191 | ||
30 | Fridgeirsson Hilmar Freyr | 0 | Fjölnir | 2 | 1176 | ||
31 | Kristbergsson Bjorgvin | 1275 | Hellir | 1 | 857 |
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.2.2009 | 15:49
Birkir og Guđmundur efstir á ćfingum um miđjan febrúar
Guđmundur Kristinn Lee sigrađi á vel skipađri ćfingu sem haldin var 9. febrúar sl. Guđmundur Kristinn fékk fullt hús fimm vinninga í jafn mörgum skákum. Annar varđ Patrekur Maron Magnússon međ 4v og ţriđja sćtinu náđi Ragnar Eyţórsson međ 3,5v. Á nćstu ćfingu sem fram fór 16. febrúar sigrađi BirkirK Karl Sigurđsson međ 4,5v í fimm skákum. Annar varđ Páll Andrason međ 4v og ţriđji varđ svo Guđjón Páll Tómasson međ 3,5v í fyrsta sinn í verđlaunasćti á ćfingunum.
Ţeir sem ţátt tóku í ţessum ćfingum voru: Guđmurndur Kristinn Lee, Patrekur Maron Magnússon, Ragnar Eyţórsson, Birkir Karl Sigurđsson, Brynjar Steingrímsson, Hildur Berglind Jóhannsdóttir, Franco Sotó, Sigurđur Kjartansson, Kristófer Orri Guđmundsson, Damjan Dagbjartsson, Heimir Páll Ragnarsson, Guđjón Páll Tómasson, Aron Daníel Arnalds, Kristinn Birkisson, Jóhannes Guđmundsson, Páll Andrason, Kári Steinn Hlífarsson og Eysteinn Högnason.
Spil og leikir | Breytt 17.3.2009 kl. 16:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.2.2009 | 12:00
Meistaramót Hellis í fullum gangi
Meistaramót Hellis er nú í fullum gangi. Á eftirfarandi má nálgast upplýsingar um gang mála á mótinu:
- Skák.is - úrslit og almenn umfjöllun
- Chess-Results - úrslit, pörun, stađa, stigaútreikningar og fleira
- Skákhorniđ - skákirnar
- Rybkuskýringar - skákirnar skýrđar af tölvuforritinu Rybku
- Dagskrá mótsins
3.2.2009 | 12:20
Kristófer Orri og Birkir Karl efstir á ćfingum um mánađamótin.
3.2.2009 | 01:29
"Yđar heilagleiki"
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar