Dawid efstur á ćfingu

David Kolka, Vignir Vatnar Stefánsson og Gauti Páll Jónsson fengu allir 4v í fimm skák á Hellisćfingu sem haldin var 28. mars sl. Eftir stigaútreikning var Dawid úrskurđađur sigur, Vignir fékk annađ sćtiđ og Gauti Páll ţađ ţriđja.

Nćsta ćfing verđur svo mánudaginn 4. apríl nk. og hefst eins og ávalt kl. 17.15 og er haldinn í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Síđan fer ađ styttast í páskaeggjamótiđ.

Ţau sem tóku ţátt í ćfingunni voru: Dawid Kolka, Vignir Vatnar Stefánsson, Gauti Páll Jónsson, Nansý Davíđsdóttir, Jakob Alexander Petersen, Heimir Páll Ragnarsson, Jón Otti Sigurjónsson, Kári Georgsson, Axel Óli Sigurjónsson, Felix Steinţórsson, Elías Lúđvíksson, Pétur Steinn Atlason, Ásdís Birna Ţórarinsdóttir, Hilmir Hrafnsson, Magnús Pétur Hjaltested, Ástţór Árni Ingólfsson, Blćr Víkingur Rósmannsson og Aron Jarl Davíđsson

 


Stefán Bergsson fremstur í framskák

Stefán Bergsson, Elsa María Kristínardóttir og Paul Frigge voru efst međ 7v í framskákinni á mánudagskvöldiđ. Ţau tefldu svo um sigurinn og ţar hafđi Stefán sigur međ ţví ađ vinna báđar skákirnar. Ţađ var dálítiđ öđruvísi stemming á ţessu skákkvöldi heldur en vanalega og t.d. hafa skákmenn sennilega sjaldan skemmt sér jafn vel ţegar ţeir sjálfir voru mátađir og var skemmtunin í réttu hlutfalli viđ hve fáránleg mátstađan var.

 Lokastađan í framskákinni:

1.    Stefán Bergsson               7v   (2v)

2.    Elsa María Kristínardóttir   7v   (1v)

3.    Paul Frigge                        7v   (0v)

4.    Dawid Kolka                       6v

5.    Vigfús Ó. Vigfússon            5v

6.    Gunnar Björnsson              4v

7.    Örn Stefánsson                  4v 

8.    Heimir Páll Ragnarsson       3v

9.    Sigríđur Björg Helgadóttir   2v


Framskák hjá Helli mánudaginn 28. mars nk.

Nćstkomandi  mánudagskvöld 28. mars verđur tefld framskák á skákćfingu hjá Taflfélaginu Hellir. Tafliđ hefst kl. 20:00 og verđa tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.  Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.

Tilefniđ ađ ţessu fyrirkomulagi er sú ađ skráđur höfundur ađ ţessari útgáfu skákarinnar Paul Frigge á 20 ára afmćli ţennan dag. Í framskák er mönnunum ađeins leikiđ áfram en aldrei aftur á bak en Paul mun fara nánar í fyrirkomulagiđ áđur en ćfingin hefst. Jafntefli munu svo ekki vera til í framskák.

Sigurvegarinn á skákkvöldinu fćr helming ţátttökugjalda í verđlaun en ađ auki verđur eins og á venjulegum skákkvöldum dreginn út af handahófi annar keppandi, sem fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Dawid efstur á ćfingu.

Dawid Kolka sigrađi á Hellisćfingu sem fram fór 21. mars sl. Dawid fékk 4,5v í fimm skákum og tryggđi sigurinn međ jafntefli viđ Nansý í síđustu umferđ. Nansý, Heimir Páll og Gauti Páll fengu öll 3,5v og voru öll jöfn á stigum í fyrsta útreikningi. Í öđrum útreikningi voru Nansý og Heimir jöfn og fyrir ofan Gauta. Nansý náđi svo öđru sćtinu vegna sigurs í innbyrđis viđureigninni viđ Heimi og Heimir hlaut ţví ţriđja sćtiđ.

Ţau sem tóku ţátt í ćfingunni voru: Dawid Kolka, Nansý Davíđsdóttir, Heimir Páll Ragnarsson, Gauti Páll Jónsson, Felix Steinţórsson, Hilmir Hrafnsson, Jóhann Arnar Finnsson, Elías Lúđvíksson, Kári Georgsson, Pétur Steinn Atlason, Jón Otti Sigurjónsson, Magnús Thorlacius, Ástţór Árni Ingólfsson, Joshua Davíđsson, Ásdís Birna Ţórarinsdóttir, Magnús Pétur Hjaltested og Vignir Vatnar Stefánsson.


Elsa, Jón og Vigfús efst á hrađkvöldi.

Elsa María Kristínardóttir, Jón Úlfljótsson og Vigfús Ó. Vigfússon urđu efst og jöfn međ 6v á hrađkvöldi Hellis sem fram fór 21. mars sl. Ţau fengu öll 6v í sjö skákum og voru einnig jöfn á stigum. Ţá var Björvin Kristbergsson fengin til ađ draga út sigurvegarann og hann dróg Vigfús sem dróg svo Jón Úlfljótsson út í happdrćttinu, ţannig ađ ţađ náđist svona 2/3 af réttlćti sigurvegaranna.

Lokastađan á hrađkvöldinu:

1.   Vigfús Ó. Vigfússon                  6v

2.   Elsa María Kristínadóttir           6v

3.   Jón Úlfljótsson                          6v

4.   Dawid Kolka                             4v

5.   Björgvin Kristbergsson             3v

6.   Jóhann Bernhard Jóhannsson  2v

7.   Pétur Jóhannesson                  1v

8.    Ástţór Árni Ingólfsson             1v


Hrađkvöld hjá Helli mánudaginn 21. mars

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 21. mars nk. og hefst tafliđ kl. 20:00 . Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun...

Gauti Páll efstur á ćfingu

Gauti Páll Jónsson sigrađi á Hellisćfingu sem fram fór 14. mars sl. baráttan um efstu sćtin var afar jöfn og spennandi á ćfingunni en fyrir síđustu umferđ voru fjórir efstir og jafnir međ 3v. Efstu menn mćttustu í síđustu umferđ ţannig ađ Gauti Páll...

Vignir Vatnar međ fullt hús á ćfingu.

Vignir Vatnar Stefánsson sigrađi međ fullu hús 5v í jafn mörgum skákum á Hellisćfingu sem fram fór 7. mars. Í öđru sćti varđ Felix Steinţórsson međ 3,5v og 13,5 stig og ţriđja varđ Nansý Davíđsdóttir međ 3,5v og 13 stig. Nćsta skákćfing verđur haldin 14....

Vigfús efstur á atkvöldi

Vigfús Ó. Vigfússon sigrađi á atkvöldi Hellis sem fram fór 28. febrúar sl. Vigfús fékk 5,5v í sex skák og gerđi jafntefli viđ Jón Úlfljótsson sem hlaut annađ sćtiđ međ 5v. Jón gerđi hins vegar tvö jafntefli ţví hann gerđi einnig jafntefli viđ Elsu Maríu...

Vignir Vatnar efstur á ćfingu

Vignir Vatnar Stefánsson sigrađi međ 5v í jafn mörgum skákum hellisćfingu sem haldin var 28. febrúar sl. Nćst komu Dawid Kolka, Nansý Davíđsdóttir og Gauti Páll Jónsson međ 4v. Eftir stigaútreikning var Dawid úrskurđađ annađ sćtiđ og Nansý ţađ ţriđja....

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 49
  • Frá upphafi: 83777

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Mars 2011
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband