24.4.2011 | 04:02
Hrađkvöld hjá Helli mánudaginn 2. maí nk.
Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 2. maí nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.
Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
15.4.2011 | 01:45
Oliver Aron sigrađi á páskaeggjamóti Hellis
Eftirtaldir hlutu verđlaun á páskaeggjamótinu:
Eldri flokkur (fćddir 1995-1998):
1. Oliver Aron Jóhannesson 6,5v
2. Dagur Kjartansson 5v
3. Tara Sóley Mobee 4,5v
Yngri flokkur (fćddir 1999 og síđar):
1. Vignir Vatnar Stefánsson 6v
2. Dawid Kolka 5,5v
3. Róbert Leó Jónsson 5v (32,5)
4. Kristófer Jóel Jóhannesson 5v (29,5)
5. Guđmundur Agnar Bragason 5v (27)
Stúlknaverđlaun: Nansý Davíđsdóttir
Í lokin var svo slatti af páskaeggjum dreginn út og ţá duttu ţá nokkrir í lukkupottinn:
Lokastađan á páskaeggjamótinu:
Röđ | Nafn | V. | BH. |
1 | Oliver Aron Jóhannesson | 6˝ | 33˝ |
2 | Vignir Vatnar Stefánsson | 6 | 31 |
3 | Dawid Kolka | 5˝ | 30 |
4 | Róbert Leó Jónsson | 5 | 32˝ |
5 | Kristófer Jóel Jóhannesson | 5 | 29˝ |
6 | Dagur Kjartansson | 5 | 28 |
7 | Guđmundur Agnar Bragason | 5 | 27 |
8 | Mobee Tara Sóley | 4˝ | 32˝ |
9 | Gauti Páll Jónsson | 4˝ | 31 |
10 | Nansý Davíđsdóttir | 4˝ | 28 |
11 | Jóhann Arnar Finnsson | 4˝ | 27 |
12 | Mikael Kravchuk | 4˝ | 22˝ |
13 | Svandis Rós Ríkharđsdóttir | 4 | 29 |
14 | Hilmir Freyr Heimisson | 4 | 29 |
15 | Heimir Páll Ragnarsson | 4 | 26˝ |
16 | Róbert Örn Vigfússon | 4 | 24 |
17 | Ćgir Örn Kristjánsson | 4 | 23˝ |
18 | Jakob Alexander Petersen | 4 | 22˝ |
19 | Hildur Berglind Jóhannsdóttir | 4 | 22 |
20 | Sonja María Friđriksdóttir | 4 | 21˝ |
21 | Ari Steinn Kristjánsson | 3˝ | 21˝ |
22 | Pétur Steinn Atlason | 3˝ | 21 |
23 | Bergmann Óli Ađalsteinsson | 3 | 25 |
24 | Alisa Helga Svansdóttir | 3 | 25 |
25 | Felix Steinţórsson | 3 | 24˝ |
26 | Magnús Hjaltested | 3 | 24˝ |
27 | Árni Pétur Árnason | 3 | 23˝ |
28 | Jón Otti Sigurjónsson | 3 | 23 |
29 | Kári Georgsson | 3 | 22˝ |
30 | Axel Óli Sigurjónsson | 3 | 20˝ |
31 | Tinna Sif Ađalsteinsdóttir | 2˝ | 24 |
32 | Ásdís Birna Ţórarinsdóttir | 2˝ | 24 |
33 | Ástţór Árni Ingólfsson | 2˝ | 23 |
34 | Ágúst Unnar Kristinsson | 2˝ | 21˝ |
35 | Sigurđur Fannar Finnsson | 2˝ | 20˝ |
36 | Breki Freysson | 2 | 19 |
37 | Arnar Hauksson | 2 | 18˝ |
38 | Daníel Tjörvi Hannesson | 2 | 17˝ |
39 | Anton Freyr Gunnarsson | 1˝ | 19˝ |
40 | Jakub Adam Bondarow | 1˝ | 15˝ |
41 | Elín Edda Jóhannsdóttir | 1 | 20˝ |
Nćsta verđur svo mánudaginn 18. apríl nk og hefst eins og ávalt kl. 17.15 og er haldin í Álfabakka 14a í Mjóddinni.
Unglingastarfsemi | Breytt s.d. kl. 01:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.4.2011 | 01:07
Elsa María sigrađi á atkvöldi.
Elsa María Kristínardóttir sigrađi međ 5v í sex skákum á atkvöldi Hellis sem fram fór 11. apríl sl. Fyrir síđustu umferđ voru Elsa María og Vigfús efst og jöfn međ 4v en Vigfús var ađeins hćrri á stigum. Í lokaumferđinni tefldi Vigfús viđ Dawid međ Elsa keppti viđ Jón. Skák Vigfúsar og Dawid lauk óvćnt međ jafntefli ţegar Dawid bauđ jafntefli í mun betri stöđu. Ţá var leiđin á toppinn opin fyrir Elsu sem vann Jón í lokaskák umferđarinnar. Tjörvi Schiöth fékk svo ţriđja sćtiđ međ 4,5v eins og Vigfús en lćgri á stigum.
Lokastađan á atkvöldinu:
Röđ | Nafn | V. | BH. |
1 | Elsa María Kristínardóttir | 5 | 19˝ |
2 | Vigfús Vigfússon | 4˝ | 21 |
3 | Tjörvi Schiöth | 4˝ | 17˝ |
4 | Hjálmar Sigurvaldason | 3˝ | 18 |
5 | Dawid Kolka | 3˝ | 17˝ |
6 | Jón Úlfljótsson | 3 | 20˝ |
7 | Tara Sóley Mobee | 3 | 16 |
8 | Björgvin Kristbergsson | 2 | 18 |
9 | Pétur Jóhannesson | 1 | 17 |
10 | Róbert Leó Jónsson | 1 | 14 |
Skák | Breytt s.d. kl. 01:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.4.2011 | 00:02
Páskaeggjamót Hellis fer fram mánudaginn 11. apríl.
Páskaeggjamót Hellis verđur haldiđ mánudaginn 11. apríl 2011, og hefst tafliđ kl. 17, ţ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsćfingar. Páskaeggjamótiđ kemur í stađ mánudagsćfingar. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótiđ er opiđ öllum krökkum á grunnskólaaldri.
Ókeypis er fyrir félagsmenn í Helli en fyrir ađra er ţátttökugjald kr. 500. Allir ţátttakendur keppa í einum flokki en verđlaun verđa veitt í tveimur ađskildum flokkum. Páskaegg verđa í verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin, bćđi í eldri flokki (fćddir 1995 - 1997) og yngri flokki (fćddir 1998 og síđar). Ađ auki verđa tvö páskaegg dregin út og efsta stúlkan í mótinu fćr páskaegg í verđlaun. Enginn fćr ţó fleiri en eitt páskaegg.
Páskaeggjamótiđ verđur haldiđ í félagsheimili Hellis ađ Álfabakka 14a í Mjóddinni. Inngangurinn er milli Subway og Fröken Júlíu og salur félagsins er á ţriđju hćđ hússins.
Mótadagskrá | Breytt s.d. kl. 00:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.4.2011 | 23:48
Atkvöld hjá Helli mánudaginn 11. apríl
Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn 11. apríl nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ fimmtán mínútna umhugsun. Um er rćđa styttingu á umhugsunartíma ţannig ađ ćfingin ćtti ađ vera lokiđ um kl. 22. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.
Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá verđur einnig dreginn út af handahófi annar keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri)
6.4.2011 | 23:45
Vignir Vatnar efstur á ćfingu
6.4.2011 | 01:24
Vigfús efstur á hrađkvöldi
Skák | Breytt s.d. kl. 01:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.4.2011 | 01:23
Atkvöld hjá Helli mánudaginn 4. apríl
Skák | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar