Hrađkvöld hjá Helli mánudaginn 2. maí nk.

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 2. maí  nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.  Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.

Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Oliver Aron sigrađi á páskaeggjamóti Hellis

Oliver Aron Jóhannesson sigrađi örugglega međ 6,5v í sjö skákum á  páskaeggjamóti Hellis sem haldiđ var 11. apríl sl. Oliver hafđi unniđ allar sex skákir sínar fyrir síđustu umferđ og tryggđi sigurinn međ jafntefli viđ Dawid Kolka í lokaumferđinni. Annar varđ Vignir Vatnar Stefánsson međ 6v og ţriđji Dawid Kolka međ 5,5v. Veitt voru verđlaun í tveimur ađskildum flokkum og sigrađi Oliver Aron í ţeim eldri en Vignir Vatnar í ţeim yngri.

Eftirtaldir hlutu verđlaun á páskaeggjamótinu:

Eldri flokkur (fćddir 1995-1998):

1. Oliver Aron Jóhannesson                6,5v

2. Dagur Kjartansson                           5v

3. Tara Sóley Mobee                           4,5v

Yngri flokkur (fćddir 1999 og síđar):

1. Vignir Vatnar Stefánsson                 6v

2. Dawid Kolka                                    5,5v

3. Róbert Leó Jónsson                          5v     (32,5)

4. Kristófer Jóel Jóhannesson               5v    (29,5)

5. Guđmundur Agnar Bragason            5v    (27)

Stúlknaverđlaun:         Nansý Davíđsdóttir

Í lokin var svo slatti af páskaeggjum dreginn út og ţá duttu ţá nokkrir í lukkupottinn: 

Lokastađan á páskaeggjamótinu:

RöđNafnV.BH.
1Oliver Aron Jóhannesson33˝
2Vignir Vatnar Stefánsson631
3Dawid Kolka30
4Róbert Leó Jónsson532˝
5Kristófer Jóel Jóhannesson529˝
6Dagur Kjartansson528
7Guđmundur Agnar Bragason527
8Mobee Tara Sóley 32˝
9Gauti Páll Jónsson31
10Nansý Davíđsdóttir28
11Jóhann Arnar Finnsson27
12Mikael Kravchuk22˝
13Svandis Rós Ríkharđsdóttir429
14Hilmir Freyr Heimisson429
15Heimir Páll Ragnarsson426˝
16Róbert Örn Vigfússon424
17Ćgir Örn Kristjánsson423˝
18Jakob Alexander Petersen422˝
19Hildur Berglind Jóhannsdóttir422
20Sonja María Friđriksdóttir421˝
21Ari Steinn Kristjánsson21˝
22Pétur Steinn Atlason21
23Bergmann Óli Ađalsteinsson325
24Alisa Helga Svansdóttir325
25Felix Steinţórsson324˝
26Magnús Hjaltested324˝
27Árni Pétur Árnason323˝
28Jón Otti Sigurjónsson323
29Kári Georgsson322˝
30Axel Óli Sigurjónsson320˝
31Tinna Sif Ađalsteinsdóttir24
32Ásdís Birna Ţórarinsdóttir24
33Ástţór Árni Ingólfsson23
34Ágúst Unnar Kristinsson21˝
35Sigurđur Fannar Finnsson20˝
36Breki Freysson219
37Arnar Hauksson218˝
38Daníel Tjörvi Hannesson217˝
39Anton Freyr Gunnarsson19˝
40Jakub Adam Bondarow15˝
41Elín Edda Jóhannsdóttir120˝

Nćsta verđur svo mánudaginn 18. apríl nk og hefst eins og ávalt kl. 17.15 og er haldin í Álfabakka 14a í Mjóddinni.


Elsa María sigrađi á atkvöldi.

Elsa María Kristínardóttir sigrađi međ 5v í sex skákum á atkvöldi Hellis sem fram fór 11. apríl sl. Fyrir síđustu umferđ voru Elsa María og Vigfús efst og jöfn međ 4v en Vigfús var ađeins hćrri á stigum. Í lokaumferđinni tefldi Vigfús viđ Dawid međ Elsa keppti viđ Jón. Skák Vigfúsar og Dawid lauk óvćnt međ jafntefli ţegar Dawid bauđ jafntefli í mun betri stöđu. Ţá var leiđin á toppinn opin fyrir Elsu sem vann Jón í lokaskák umferđarinnar. Tjörvi Schiöth fékk svo ţriđja sćtiđ međ 4,5v eins og Vigfús en lćgri á stigum.

Lokastađan á atkvöldinu: 

RöđNafnV.BH.
1Elsa María Kristínardóttir519˝
2Vigfús Vigfússon21
3Tjörvi Schiöth17˝
4Hjálmar Sigurvaldason18
5Dawid Kolka17˝
6Jón Úlfljótsson320˝
7Tara Sóley Mobee316
8Björgvin Kristbergsson218
9Pétur Jóhannesson117
10Róbert Leó Jónsson114


Páskaeggjamót Hellis fer fram mánudaginn 11. apríl.

Páskaeggjamót Hellis verđur haldiđ mánudaginn 11. apríl 2011, og hefst tafliđ kl. 17, ţ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsćfingar. Páskaeggjamótiđ kemur í stađ mánudagsćfingar. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótiđ er opiđ öllum krökkum á grunnskólaaldri.

Ókeypis er fyrir félagsmenn í Helli en fyrir ađra er ţátttökugjald kr. 500. Allir ţátttakendur keppa í einum flokki en verđlaun verđa veitt í tveimur ađskildum flokkum. Páskaegg verđa í verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin, bćđi í eldri flokki (fćddir 1995 - 1997) og yngri flokki (fćddir 1998 og síđar). Ađ auki verđa tvö páskaegg dregin út og efsta stúlkan í mótinu fćr páskaegg í verđlaun. Enginn fćr ţó fleiri en eitt páskaegg.

Páskaeggjamótiđ verđur haldiđ í félagsheimili Hellis ađ Álfabakka 14a í Mjóddinni. Inngangurinn er milli Subway og Fröken Júlíu og salur félagsins er á ţriđju hćđ hússins.


Atkvöld hjá Helli mánudaginn 11. apríl

Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn 11. apríl nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ fimmtán mínútna umhugsun. Um er rćđa styttingu á umhugsunartíma ţannig ađ ćfingin ćtti ađ vera lokiđ um kl. 22. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. 

Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá verđur einnig dreginn út af handahófi annar keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri)


Vignir Vatnar efstur á ćfingu

Vignir Vatnar Stefánsson og Hilmir Freyr Heimisson voru efstir og jafnir međ 4v eftir 5 skákir á Hellisćfingu sem haldin var 4. apríl sl. Eftir stigaútreikning var Vignir úrskurđaur sigurvegari og Hilmir hlaut annađ sćtiđ. Nćstir komu Dawid Kolka og Jón...

Vigfús efstur á hrađkvöldi

Vigfús Ó. Vigfússon sigrađi međ 6v í sjö skákum á hrađkvöldi Hellis sem fram fór 4. apríl sl. Vigfús tapađi ekki skák en gerđi jafntefli viđ Jón Úlfljótsson og Sćbjörn Guđfinnsson í spennandi skákum ţar sem mikiđ gekk á og hann náđi jafntefli nánast...

Atkvöld hjá Helli mánudaginn 4. apríl

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 4. apríl nk. og hefst tafliđ kl. 20:00 . Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun...

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 49
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Apríl 2011
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband