31.5.2011 | 18:16
Stigamót Hellis hefst á morgun.
Stigamót helli hefst á morgun 1. júní. Ţegar rétt rúmur sólahingur er í mót eru 23 keppendur skráđir til leiks. Stigamót Hellis er nú haldiđ í níunda sinn. Fyrirkomulag mótsins hefur veriđ mismunandi í gegnum tíđina en ađ ţessu sinni er mótiđ haldiđ í kringum uppstigningadaginn ţannig ađ keppendur munu eiga frí helgina á eftir. Góđ verđlaun eru í bođi á mótinu og mótiđ er opiđ öllum. Skráning á mótiđ er á heimasíđu Hellis: http://www.hellir.blog.is
Upplýsingar um skráđa keppendurm má nálgast hér: https://spreadsheets.google.com/spreadsheet/ccc?key=0Arg3nCphWhFydGF0N1FYQ0tmTWI1QkpIQk0yQ3lMamc&authkey=CLftmi0&hl
Ţátttökugjöld eru kr. 3.000 fyrir fullorđna og 2.000 kr. fyrir 15 ára og yngri og rennur óskipt í verđlaunasjóđ mótsins.
Síđasta tćkifćri fyrir marga til ađ tefla kappskákir innanlands í sumar.
Núverandi Stigameistari Hellis er Guđmundur Gíslason.
Umferđatafla:
- 1.-4. umferđ, miđvikudaginn 1. júní (19:30-23:30)
- 5. umferđ, fimmtudaginn 2. júní (11-15)
- 6. umferđ, fimmtudaginn 2. júní (17-21)
- 7. umferđ, föstudaginn 3. júní (19:30-23:30)
Verđlaun:
- 1. 50% af ţátttökugjöldum
- 2. 30% af ţátttökugjöldum
- 3. 20% af ţátttökugjöldum
Skráning:
- Vefsíđa: http://www.hellir.blog.is
- Sími: 866 0116 (Vigfús eđa símsvari)
Tímamörk:
- 1.-4. umferđ: 20 mínútur + 5 sekúndur á leik
- 5.-7. umferđ: 1˝ klst. + 30 sekúndur á leik
Skráđir keppendur 31. maí degi fyrir mót í mótiđ:
Sigurđur Dađi Sigfússon | 2337 |
Einar Hjalti Jensson | 2230 |
Sćvar Bjarnason | 2130 |
Vigfús Óđinn Vigfússon | 1951 |
Dagur Ragnarsson | 1941 |
Jón Úlfljótsson | 1872 |
Sigurđur H. Jónsson | 1839 |
Emil Sigurđarson | 1824 |
Páll Snćdal Andrason | 1810 |
Magnús Matthíasson | 1800 |
Ađalsteinn Thorarensen | 1738 |
Birkir Karl Sigurđsson | 1734 |
Óskar S.Maggason | 1665 |
Óskar Long Einarsson | 1560 |
Kristinn andri kristinsson | 1376 |
Vignir Vatnar Stefánsson | 1328 |
Kristófer Jóel Jóhannesson | 1304 |
Heimir Páll Ragnarsson | 1195 |
Tara Sóley Mobee | 1165 |
Björgvin Kristbergsson | 1085 |
Pétur Jóhannesson | 1047 |
Felix Steinţórsson | 0 |
Guđmundur Agnar Bragason | 0 |
Mótadagskrá | Breytt s.d. kl. 23:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.5.2011 | 18:05
Hjörvar hrađskákmeistari Hellis
Stigamót Hellis er nćst á dagskrá hjá Helli, 1.-3. júní, en ţađ er síđasti séns fyrir íslenska skákmenn ađ tefla kappskák innanlands í sumar.
Lokastađan:
Röđ |
| Nafn | Stig | V. | TB1 |
1 | FM | Gretarsson Hjorvar Steinn | 2422 | 13 | 114 |
2 |
| Bjornsson Gunnar | 2122 | 10 | 118 |
3 |
| Olafsson Thorvardur | 2174 | 9,5 | 122 |
4 |
| Jensson Einar Hjalti | 2227 | 9 | 117 |
5 |
| Bergsson Stefan | 2135 | 8,5 | 113 |
6 |
| Vigfusson Vigfus | 2001 | 8,5 | 102 |
7 |
| Johannsson Orn Leo | 1889 | 8 | 97 |
8 |
| Kristinardottir Elsa Maria | 1708 | 8 | 93 |
9 |
| Jonsson Jon Gunnar | 0 | 7,5 | 94 |
10 |
| Stefansson Orn | 1770 | 7,5 | 86 |
11 | FM | Gretarsson Andri A | 2317 | 7 | 114 |
12 |
| Sigurjonsson Magnus | 0 | 7 | 109 |
13 |
| Johannsdottir Johanna Bjorg | 1810 | 7 | 102 |
14 |
| Sigurjonsson Stefan Th | 2108 | 7 | 97 |
15 |
| Hauksson Hordur Aron | 1745 | 6 | 107 |
16 |
| Traustason Ingi Tandri | 1830 | 6 | 101 |
17 |
| Saemundsson Bjarni | 1950 | 6 | 100 |
18 |
| Ulfljotsson Jon | 1875 | 6 | 92 |
19 |
| Nikulasson Gunnar | 0 | 6 | 83 |
20 |
| Leosson Atli Johann | 1673 | 5 | 94 |
21 |
| Einarsson Oskar Long | 0 | 5 | 76,5 |
22 |
| Kristbergsson Bjorgvin | 0 | 5 | 74 |
23 |
| Jonsson Robert Leo | 0 | 5 | 74 |
24 |
| Johannesson Petur | 0 | 0,5 | 72,5 |
Skák | Breytt s.d. kl. 18:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.5.2011 | 00:04
Hrađskákmót Hellis fer fram 30. maí nk
- 8.000 kr.
- 5.000 kr.
- 3.000 kr.
- 1995: Davíđ Ólafsson
- 1996: Andri Áss Grétarsson
- 1997: Hannes Hlífar Stefánsson
- 1998: Bragi Ţorfinnsson
- 1999: Davíđ Ólafsson (Jón Viktor Gunnarsson sigrađi á mótinu)
- 2000: Bragi Ţorfinnsson
- 2001: Helgi Áss Grétarsson
- 2002: Björn Ţorfinnsson
- 2003: Björn Ţorfinnsson
- 2004: Sigurbjörn J. Björnsson
- 2005: Sigurđur Dađi Sigfússon
- 2006: Hrannar Baldursson
- 2007: Björn Ţorfinnsson (Jón Viktor Gunnarsson sigrađi á mótinu)
- 2008: Gunnar Björnsson
- 2009: Davíđ Ólafsson
- 2010: Björn Ţorfinnsson
25.5.2011 | 01:05
Stigamót Hellis verđur haldiđ 1.-3. júní nk.
Stigamót Taflfélagsins Hellis verđur haldiđ í níunda sinn sinn dagana 1.-3. júní. Fyrirkomulag mótsins hefur veriđ mismunandi í gegnum tíđina en ađ ţessu sinni er mótiđ haldiđ í kringum uppstigningadaginn ţannig ađ keppendur munu eiga frí helgina á eftir. Góđ verđlaun eru í bođi á mótinu og mótiđ er opiđ öllum. Skráning á mótiđ er á heimasíđu Hellis: http://www.hellir.blog.is
Ţátttökugjöld eru kr. 3.000 fyrir fullorđna og 2.000 kr. fyrir 15 ára og yngri og rennur óskipt í verđlaunasjóđ mótsins.
Síđasta tćkifćri fyrir marga til ađ tefla kappskákir innanlands í sumar.
Núverandi Stigameistari Hellis er Guđmundur Gíslason.
Umferđatafla:
- 1.-4. umferđ, miđvikudaginn 1. júní (19:30-23:30)
- 5. umferđ, fimmtudaginn 2. júní (11-15)
- 6. umferđ, fimmtudaginn 2. júní (17-21)
- 7. umferđ, föstudaginn 3. júní (19:30-23:30)
Verđlaun:
- 1. 50% af ţátttökugjöldum
- 2. 30% af ţátttökugjöldum
- 3. 20% af ţátttökugjöldum
Skráning:
- Vefsíđa: http://www.hellir.blog.is
- Sími: 866 0116 (Vigfús eđa símsvari)
Tímamörk:
- 1.-4. umferđ: 20 mínútur + 5 sekúndur á leik
- 5.-7. umferđ: 1˝ klst. + 30 sekúndur á leik
Skráđir keppendur 24. maí ţegar vika er í mótiđ:
Nafn | Stig |
Sigurđur Dađi Sigfússon | 2337 |
Omar Salama | 2277 |
Einar Hjalti Jensson | 2230 |
Vigfús Óđinn Vigfússon | 1951 |
Emil Sigurđarson | 1824 |
Páll Snćdal Andrason | 1810 |
Ađalsteinn Thorarensen | 1738 |
Óskar S.Maggason | 1665 |
Óskar Long Einarsson | 1560 |
Guđmundur Agnar Bragason | 0 |
Felix Steinţórsson | 0 |
25.5.2011 | 00:58
Dawid efstur á ćfingu
Dawid Kolka sigrađi međ fullu húsi 5v í jafn mörgum skákum á Hellisćfingu sem haldin var 23. maí sl. Annar varđ Heimir Páll Ragnarsson međ 4v og ţriđja sćtinu náđi eftir mikinn stigaútreikning Felix Steinţórsson međ 3v eins og Guđmundur Agnar, Jón Otti, Óđinn, Vignir Vatnar og Björn.
Nćsta ćfing sem er nćst síđasta ćfing á vormisseri verđur svo mánudaginn 30. maí nk. og hefst eins og ávalt kl. 17.15 og er haldinn í Álfabakka 14a í Mjóddinni.
Ţátttakendur á ćfingunni voru: Dawid Kolka, Heimir Páll Ragnarsson, Felix Steinţórsson, Guđmundur Agnar Bragason, Jón Otti Sigurjónsson, Óđinn Jakobsen Helgason, Vignir Vatnar Stefánsson, Björn Hólm Birkisson, Bárđur Örn Birkisson, Ívar Andri Hansson, Brynjólfur Ţorkell Brynjólfsson, Axel Óli Sigurjónsson, Sindri Snćr Kristófersson og Manh vú Dvong.
19.5.2011 | 02:08
Hrađskákmót Hellis fer fram 30 maí
19.5.2011 | 01:53
Fjórir jafnir og efstir á ćfingu
12.5.2011 | 01:46
Gauti Páll efstur á ćfingu
5.5.2011 | 00:14
Stigamót Hellis fer fram 1. - 3. júní nk.
Mótadagskrá | Breytt s.d. kl. 00:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.5.2011 | 01:09
Davíđ Kjartansson sigrađi á hrađkvöldi
Skák | Breytt s.d. kl. 01:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 83778
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar