25.5.2009 | 01:32
Lokaćfing á vormisseri verđur mánudaginn 25. maí.
Síđasta barana- og unglingaćfing Hellis og vormisseri verđur haldin mánudaginn 25. maí. Ţá verđa veittar viđurkenningar fyrir frammistöđu vetrarina á ćfingunum og haldin pizzuveisla auk ţess sem verđur teflt.
Ćfingarnar hefjast svo aftur eftir sumarhlé í lok ágúst.
Alls mćttu 97 á ćfingarnar í vetur. Ţarf ađ unnu 29 til verđlauna og 14 unnu einhver tíman ćfingu í vetur. Eftirtaldir hafa náđ bestum árangri á ćfingum í vetur:
Viđurkenningu fyrir góđa mćtingu hljóta:Brynjar Steingrímsson 33 mćtingar
Jóhannes Guđmundsson 33 ----"------
Damjan Dagbjartsson 30 ----"------
Franco Sótó 30 ----"------
Sigurđur Kjartansson 28 ----"------
Kristófer Orri Guđmundsson 24 ----"------
Heimir Páll Ragnarsson 18 ----"------
Guđjón Páll Tómasson 17 ----"------
Hildur Berglind Jóhannsd. 16 ----"------
Viđurkenningu fyrir framfarir hljóta:
Brynjar Steingrímsson,
Guđjón Páll Tómasson
Sigurđur Kjartansson
Efstir í stigakeppninni:
1. Kristófer Orri Guđmundsson 49 stig
2. Brynjar Steigrímsson 35 -
3. Franco Sótó 29 -
4. Patrekur Maron Magnússon 12 -
5. Jóhann Bernhard Jóhannsson 12 -
6. Kári Steinn Hlífarsson 11 -
7. Dagur Kjartansson 10 -
8. Guđjón Páll Tómasson 10 -
Skák | Breytt 26.5.2009 kl. 10:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.5.2009 | 00:13
Jóhann Bernhard sigrađi á nćst síđustu ćfingu á vormisseri.
Jóhann Bernhard Jóhannsson sigrađi örugglega međ 5v í fimm skákum á ćfingu sem haldin var 18. maí sl. Annar varđ Fannar Dan Vignisson međ 4v. Ţriđji varđ Franco Sótó međ 3v eins og Sigurđur Kjartansson og Guđjón Páll Tómasson en Franco var hćrri á stigum.
Lokaćfing á vormisseri verđu svo haldin mánudaginn 25. febrúar nk. Ţá verđa veittar viđurkenningar fyrir veturinn og bođiđ upp á pizzuveislu.
Ţeir sem tóku ţátt í ćfingunni voru: Jóhann Bernhard Jóhannsson, Fannar Dan Vignisson, Franco Sótó, Sigurđur Kjartansson, Guđjón Páll Tómasson, Elías Lúđvíksson, Björn Leví Óskarsson, Brynjar Steingrímsson, Kristján Helgi Magnússon, Damjan Dagbjartsson, Phithak Keanjan og Magnús Jóhann Hjartarson.
Skák | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.5.2009 | 18:05
Brynjar og Guđjón međ fullt hús á ćfingum í byrjun maí.
Brynjar Steingrímsson sigrađi örugglega á ćfingu sem haldin var 4. maí sl međ 5v í jafn mörgum skákum. Franco Sótó varđ annar međ 4v og eftir stigaútreikning náđi Jóhann Bernhard Jóhannsson ţriđja sćtinu međ 3v.
Á ćfingu 11. maí sl sigrađi Guđjón Páll Tómasson einnig örugglega međ 5v í jafn mörgum skákum. Annar varđ Jóhann Bernhard Jóhannsson međ 4v og Francó Sótó náđi eftir stigaútreikning ţriđja sćtinu međ 3v
Ţátttakendur á ţessum ćfingum voru: Brynjar Steingrímsson, Franco Sótó, Jóhann Bernhard Jóhannsson, Guđjón Páll Tómasson, Kristján Helgi Magnússon, Sigurđur Kjartansson, Ardit Baqiki, Sćvar Atli Magnússon, Jóhannes Guđmundsson, Björn Leví Óskarsson, Elías Lúđvíksson, Heimir Páll Ragnarsson, Damjan Dagbjartsson, Magnús Jóhann Hjartarson og Friđrik Dađi Smárason.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.5.2009 | 00:41
Hrađkvöld hjá Helli 4. maí
Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 4. maí og hefst mótiđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.
Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
Skák | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.5.2009 | 00:36
Brynjar og Jóhannes efstir á ćfingum í lok apríl
Brynjar Steingrímsson sigrađi á ćfingu sem haldin var 20. apríl sl. Brynjar fékk 4, 5 v í fimm skákum. Annar varđ Guđjón Páll Tómason međ 4v og ţriđji Heimir Páll Ragnarsson međ 3,5v og ţar međ í verđlaunasćti í fyrsta sinn á ćfingunum. Á ćfingunni 27. apríl sl sigrađi Jóhannes Guđmundsson međ 4v í fimm skákum. Jóhannes hefur ekki áđur unniđ ţessar ćfingar ţótt hann hafi áđur lent í verđlaunasćti. Annar varđ Franco Sótó einnig međ 4v en lćgri á stigum en Jóhannes. Ţriđja sćtiđ fékk svo Brynjar Pálmarsson á sinni fyrstu ćfingu.
Ţeir sem tóku ţátt í ţessum ćfingum voru Brynjar Steingrímsson, Guđjón Páll Tómasson, Heimir Páll Ragnarsson, Elías Lúđvíksson, Jóhannes Guđmundsson, Björn Leví Óskarsson, Agnes Lóa Gunnarsdóttir, Sóley Birta Kristinsdóttir, Franco Sótó, Brynjar Pálmarsson, Ardit Baqiki og Damjan Dagbjartsson.
4.5.2009 | 00:20
Dađi sigrađi á hrađkvöldi Hellis
Skák | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 12
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 83795
Annađ
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar