28.5.2010 | 12:23
Síđasta barna- og unglingaćfing á vormisseri verđur 31. maí nk.
Síđasta barna- og unglingaćfing Hellis á vormisseri verđur haldin 31. maí nk. Auk ţess sem ađ teflt verđur eins og vanalega ţá verđur verđlaunaafhending fyrir veturinn og pizzuveisla.
Til ađ fá viđurkenningu fyrir mćtingu ţarf a.m.k. 20 mćtingar. Stigakeppnin er jöfn og spennandi sérstakalega um ţriđja sćtiđ ţar sem úrslitin ráđast vćntanlega á síđustu ćfingunni. viđurkenningu fyrir framfarir á ćfingunum hljóta svo: Davíđ, Gauti Páll, Hildur Berglind, Heimir Páll, Róbert Leó og Vignir Vatnar. Ţeir hafa allir veriđ í verđlaunasćtum í vetur eđa nálćgt verđlaunasćtum.
Međ besta mćtingu eru:
Heimir Páll Ragnarsson 35 mćtingar
Jóhannes Guđmundsson 35 ----"-----
Brynjar Steingrímsson 34 ----"-----
Davíđ Kolka 30 ----"-----
Gauti Páll Jónsson 30 ----"------
Ardit Bakic 28 ----"------
Aron Pétur Árnason 27 ----"------
Franco Soto 27 ----"------
Róbert Leó Jónsson 25 ----"------
Donika Kolica 24 ----"------
Damjan Dagbjartsson 22 ----"------
Friđrik Dađi Smárason 22 ----"------
Jóhann Bernhard Jóhannss. 22 ----"------
Dagur Kjartansson 19 ----"------
Sigurđur Kjartansson 19 ----"------
Efstir í stigakeppninni:
1. Dagur Kjartansson 41 stig
2. Brynjar Steingrímsson 38 -
3. Davíđ Kolka 24 -
4. Róbert Leó Jónsson 23 -
5. Jóhann Bernhard Jóhannsson 15 -
6. Emil Sigurđarson 13 -
7. Franco Soto 10 -
Viđurkenningu fyrir framfarir hljóta:
Davíđ Kolka
Gauti Páll Jónsson
Heimir Páll Ragnarsson
Hildur Berglind Jóhannsdóttir
Róbert Leó Jónsson
Vignir Vatnar Stefánsson
Unglingastarfsemi | Breytt 31.5.2010 kl. 12:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.5.2010 | 02:26
Hrađskákmót Hellis fer fram 31. maí
- 7.500 kr.
- 4.500 kr.
- 3.000 kr.
- 1995: Davíđ Ólafsson
- 1996: Andri Áss Grétarsson
- 1997: Hannes Hlífar Stefánsson
- 1998: Bragi Ţorfinnsson
- 1999: Davíđ Ólafsson (Jón Viktor Gunnarsson sigrađi á mótinu)
- 2000: Bragi Ţorfinnsson
- 2001: Helgi Áss Grétarsson
- 2002: Björn Ţorfinnsson
- 2003: Björn Ţorfinnsson
- 2004: Sigurbjörn J. Björnsson
- 2005: Sigurđur Dađi Sigfússon
- 2006: Hrannar Baldursson
- 2007: Björn Ţorfinnsson (Jón Viktor Gunnarsson sigrađi á mótinu)
- 2008: Gunnar Björnsson
- 2009: Davíđ Ólafsson
Skák | Breytt s.d. kl. 02:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.5.2010 | 17:13
Dagur međ fullt hús á ćfingu
Dagur Kjartansson sigrađi örugglega á ćfingu sem haldin var 17. maí sl. međ ţví ađ vinna alla fimm andstćđinga sína.Í öđru sćti varđ Brynjar Steingrímsson međ 4v. Róbert Leó Jónsson náđi svo ţriđja sćtinu eins og síđast. Róbert Leó fékk 3v og afur ţurfti stigaútreikning til ađ úrskurđa um 3. sćtiđ.
Ţau sem tóku ţátt í ćfingunni voru: Dagur Kjartansson, Brynjar Steingrímsson, Róbert Leó Jónsson, Ardit Bakic, Sigurđur Kjartansson, Damjan Dagbjartsson, Davíđ Kolka, Breki Freysson, Aron Pétur Árnason og Jóhannes Guđmundsson.
Nćsta ćfing verđur svo 31. maí nk og er jafnfram lokaćfing vetrarins međ tilheyrandi verđlaunaafhendingum og pizzuveislu.
17.5.2010 | 01:34
Dagur og Brynjar efstir á ćfingu.
Dagur Kjartansson og Brynjar Steingrímsson urđu efstir og jafnir međ 4,5v á ćfingu sem haldin var 10. maí sl. Eftir stiga útreikning var Dagur úrskurđađur sigurvegari. Ţriđji varđ svo Róbert Leó Jónsson međ 3v eins og fjórir ađrir en róbert náđi ţriđja sćtinu eftir mikinn stigaútreikning.
Ţau sem tóku ţátt í ćfingunni voru: Dagur Kjartansson, Brynjar Steingrímsson, Róbert Leó Jónsson, Heimir Páll Ragnarsson, Veronika Steinunn Magnúsdóttir, Sigurđur Kjartansson, Gauti Páll Jónsson, Jóhannes Guđmundsson, Franco Soto, Hákon Árnason, Damjan Dagbjartsson, Aron Pétur Árnason, Ardit Bakic, Vignir Vatnar Stefánsson og Kolfinna Ólafsdóttir.
8.5.2010 | 02:23
Stigamót Hellis fer fram 4. - 6. júní nk.
Stigamót Taflfélagsins Hellis verđur haldiđ í áttunda sinn sinn dagana 4.-6. júní. Fyrirkomulagi mótsins hefur veriđ mismunandi í gegnum tíđina en ađ ţessu sinni er mótiđ helgarskákmót og er öllum opiđ. Góđ verđlaun eru í bođi á mótinu. Skráningarform vegna mótsins hefur veriđ sett upp á heimasíđu Hellis http://www.hellir.blog.is.
Ţátttökugjöld eru kr. 3.000 fyrir fullorđna og 2.000 kr. fyrir 15 ára og yngri og rennur óskipt í verđlaunasjóđ mótsins.
Síđasta tćkifćri fyrir marga til ađ tefla kappskákir innanlands í sumar.
Núverandi Stigameistari Hellis er Bragi Ţorfinnsson
Umferđatafla:
- 1.-4. umferđ, föstudaginn 4. júní (19:30-23:30)
- 5. umferđ, laugardaginn 5. júní (11-15)
- 6. umferđ, laugardaginn 5. júní (17-21)
- 7. umferđ, sunnudaginn 6. júní (11-15)
Verđlaun:
- 1. 50% af ţátttökugjöldum
- 2. 30% af ţátttökugjöldum
- 3. 20% af ţátttökugjöldum
Skráning:
- Vefsíđa: http://www.hellir.blog.is
- Sími: 866 0116 (Vigfús eđa símsvari)
Tímamörk:
- 1.-4. umferđ: 20 mínútur + 5 sekúndur á leik
- 5.-7. umferđ: 1˝ klst. + 30 sekúndur á leik
Skák | Breytt 17.5.2010 kl. 01:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.5.2010 | 12:30
Sćbjörn og Jón efstir á hrađkvöldi.
Skák | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.5.2010 | 12:14
Brynjar efstur á ćfingu
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar