26.6.2010 | 03:01
Bragi Ţorfinnsson sigrađi á Mjóddarmóti Hellis

Margir af yngstu og efnilegustu skákmönnum ţjóđarinnar settu svip sinn á mót. Kjörástćđur voru á skákstađ en grenjandi rigning var úti en slíkt veđur hentar ákaflega vel fyrir skákmótahald.
Skákstjórn önnuđust Vigfús Ó. Vigfússon, Andri Áss Grétarsson og Davíđ Ólafsson.
Myndaalbúm mótsins (GB og ESE)
Lokastađan:
Place | Name | Loc | Score |
1 | Arion Banki, Bragi Ţorfinnson | 2425 | 6,5 |
2-4 | Endurvinnslan, Andri Áss Grétarsson | 2330 | 5,5 |
Slökkviliđ höfuđborgarsvć, Dađi Ómarsson | 2135 | 5,5 | |
Sorpa, Guđmundur Kjartansson | 2320 | 5,5 | |
5-8 | Landsbanki Íslands, Davíđ Ólafsson | 2315 | 5 |
MP banki, Gunnar Björnsson | 2110 | 5 | |
Valitor, Bragi Halldórsson | 2195 | 5 | |
Birkir Karl Sigurđsson, Birkir Karl Sigurđsson | 1475 | 5 | |
9-10 | Guđmundur Arason ehf, Vigfús Óđinn Vigfússon | 1935 | 4,5 |
Íslandsbanki, Magnús Matthíasson | 1675 | 4,5 | |
11-18 | Oliver Aron Jóhannsson, Oliver Aron Jóhannsson | 1310 | 4 |
Fröken Júlía verslun, Kristján Örn Elíasson | 1995 | 4 | |
Suzuki bílar, Stefán Bergsson | 2065 | 4 | |
Íslensk erfđagreining, Jóhann Ingvason | 2155 | 4 | |
G,M,Einarsson múraram,, Jón Úlfljótsson | 1700 | 4 | |
ÍTR, Dagur Ragnarsson | 1545 | 4 | |
Guđmundur Kristinn Lee, Guđmundur Kristinn Lee | 1575 | 4 | |
HS Orka, Örn Leó Jóhannsson | 1775 | 4 | |
19-23 | Stađarskáli, Sigurđur Kristjánsson | 1915 | 3,5 |
Talnakönnun, Dagur Kjartansson | 1530 | 3,5 | |
Vignir Vatnar Stefánssoon, Vignir Vatnar Stefánsson | 3,5 | ||
Verkís, Kjartan Másson | 1715 | 3,5 | |
Örn Stefánsson, Örn Stefánsson | 1580 | 3,5 | |
24-28 | Olís, Gísli Gunnlaugsson | 1825 | 3 |
Jón Trausti Harđarsson, Jón Trausti Harđarsson | 1500 | 3 | |
Björgvin Kristbergsson, Björgvin Kristbergsson | 1200 | 3 | |
Axel Bergsson, Axel Bergsson | 3 | ||
Heimir Páll Ragnarsson, Heimir Páll Ragnarsson | 3 | ||
29-33 | Kristófer Jóel Jóhannesso, Kristófer Jóel Jóhannesso | 1295 | 2,5 |
Stefán Már Pétursson, Stefán Már Pétursson | 1465 | 2,5 | |
David Kolka, David Kolka | 1170 | 2,5 | |
Ásgeir Sigurđsson, | 2,5 | ||
Leifur Ţorsteinsson, Leifur Ţorsteinsson | 2,5 | ||
34-38 | Kristinn Andri Kristinsso, Kristinn Andri Kristinsso | 2 | |
Pétur Jóhannesson, Pétur Jóhannesson | 1200 | 2 | |
Arnar Ingi Njarđarson, Arnar Ingi Njarđarson | 2 | ||
Jakob Alexander Petersen, Jakob Alexander Petersen | 2 | ||
Gauti Páll Jónsson, Gauti Páll Jónsson | 2 | ||
39 | Friđrik Dađi Smárason, Friđrik Dađi Smárason | 1 |
Skák | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.6.2010 | 00:03
Mjóddarmót Hellis fer fram á laugardag.
Mjóddarmót Hellis fer fram laugardaginn 12. júní í göngugötunni í Mjódd. Mótiđ hefst kl. 14 og er mótiđ öllum opiđ. Góđ verđlaun í bođi. Síđasta ár sigrađi Marel en fyrir ţá tefldi Hjörvar Steinn Grétarsson. Tefldar verđa sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Skráning fer fram á heimasíđu Hellis, http://hellir.blog.is. Ţátttaka er ókeypis!
Hćgt er ađ fylgjast međ skráđum keppendum hér en nú ţegar eru 26 skákmenn skráđir til leiks.
Verđlaun eru sem hér segir:
- 1. 10.000
- 2. 6.000
- 3. 4.000
Skráning:
- Heimasíđa Hellis: http://hellir.blog.is
- Sími: 866 0116
- Tölvupóstur: hellir@hellir.com
Skráđir keppendur:Bragi Ţorfinnsson Halldór Pálsson Dagur Ragnarsson Jón Úlfljótsson Guđmundur Kjartansson Arnar Ingi Njarđarson Vigfús Ó. Vigfússon Björgvin Kristbergsson Örn Leó Jóhannsson Jóhann Ingvason Heimir Páll Ragnarsson Jakob Alexander Petersen Bragi Halldórsson Gauti Páll Jónsson Birkir Karl Sigurdsson Omar Salama Andri Grétarsson Páll Snćdal Andrason Gísli Gunnlaugsson Axel Bergsson Stefán Bergsson Sigurđur Kjartansson Sigurđur Ingvarsson Friđrik Dađi Smárason Magnus Matthiasson Jón Trausti Harđarson
Skák | Breytt 12.6.2010 kl. 01:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.6.2010 | 23:58
Vignir Vatnar sigrar á ćfingu en Dagur í stigakeppni ćfinganna
Vignir Vatnar Stefánsson og Dagur Kjartansson urđu efstir og jafnir á lokaćfingu vormisseris sem fram fór 7. júní sl. Báđir fengu ţeir 4v en eftir stigaútreikning var Vignir úrskurđađur í fyrsta sćti og Dagur í öđru sćti. Ţriđja sćtinu náđi svo Róbert Leó Jónsson međ 3,5v eins og Kristinn Andri Kristinsson en Róbert var hćrri á stigum.
Dagur Kjartansson var efstur í stigakeppni á ćfingum vetrarins međ 43 stig. Annar varđ Brynjar Steingrímsson međ 38 stig og jafnir í 3.-4. sćti voru Davíđ Kolka og Róbert Leó Jónsson međ 24 stig og dugđi stigiđ sem 3. sćtiđ á lokaćfingunni gaf Róbert Leó til ađ hann náđi einnig verđlaunum í stigakeppninni.
Međ besta mćtingu á ćfingunum var Jóhannes Guđmundsson en nćstir voru Heimir Páll Ragnarsson, Brynjar Steingrímsson og Davíđ Kolka.
Einnig fengu svo Davíđ Kolka, Gauti Páll Jónsson, Heimir Páll Ragnarsson, Hildur Berglind Jóhannsdóttir, Róbert Leó Jónsson og Vignir Vatnar Stefánsson viđurkenningu fyrir framfarir á ţessum ćfingum
8.6.2010 | 01:25
Mjóddarmót Hellis fer fram laugardaginn 12. júní
Mjóddarmót Hellis fer fram laugardaginn 12. júní í göngugötunni í Mjódd. Mótiđ hefst kl. 14 og er mótiđ öllum opiđ. Góđ verđlaun í bođi. Síđasta ár sigrađi Marel en fyrir ţá tefldi Hjörvar Steinn Grétarsson. Tefldar verđa sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Skráning fer fram međ tölvupósti á netfangiđ hellir@hellir.com , í síma 866-0116 og á heimasíđu Hellis: http://hellir.blog.is. Ţátttaka er ókeypis!
Verđlaun eru sem hér segir:
- 1. 10.000
- 2. 6.000
- 3. 4.000
Skráning:
- Tölvupóstur: hellir@hellir.com
- Heimasíđa Hellis: http://hellir.blog.is
- Sími: 866 0116
Skák | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.6.2010 | 01:19
Ađalfundur Hellis fer fram 14. júní
Ađalfundur Hellis fer fram mánudaginn 14. júní nk. og hefst kl. 20. Venjuleg ađalfundarstörf eins og yfirferđ ársskýrslu og kosning stjórnar.
Félagiđ hvetur félagsmenn til ađ fjölmenna.
Skák | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.6.2010 | 00:57
Guđmundur Kristinn og Vigfús efstir á hrađkvöldi
Skák | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.6.2010 | 15:15
Hrađkvöld hjá Helli mánudaginn 7. júní.
Skák | Breytt s.d. kl. 15:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.6.2010 | 14:20
Guđmundur Gíslason sigrađi á stigamóti Hellis
Skák | Breytt s.d. kl. 15:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.6.2010 | 22:22
Guđmundur Gíslason efstur fyrir lokaumferđ Stigamótsins
Skák | Breytt s.d. kl. 22:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.6.2010 | 14:51
Guđmundur Gíslason efstur á stigmóti Hellis
Skák | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar