Bragi Ţorfinnsson sigrađi á Mjóddarmóti Hellis

Bragi Ţorfinnsson, sem tefldi fyrir Arion banka, sigrađi á fjölmennu og sterku Mjóddarmóti Hellis sem fram fór í dag en sennilega er um ađ rćđa metţátttöku en 40 skákmenn tóku ţátt.   Í 2.-4. sćti, međ 5,5 vinning, urđu Andri Áss Grétarsson (Endurvinnslan), Dađi Ómarsson (Slökkviliđ höfuđborgarsvćđisins) og Guđmundur Kjartansson (Sorpa). Mjóddarmót Hellis 2010

Margir af yngstu og efnilegustu skákmönnum ţjóđarinnar settu svip sinn á mót.  Kjörástćđur voru á skákstađ en grenjandi rigning var úti en slíkt veđur hentar ákaflega vel fyrir skákmótahald.

Skákstjórn önnuđust Vigfús Ó. Vigfússon, Andri Áss Grétarsson og Davíđ Ólafsson.

Myndaalbúm mótsins (GB og ESE)

Lokastađan:

 

PlaceNameLocScore
    
1Arion Banki, Bragi Ţorfinnson24256,5
2-4Endurvinnslan, Andri Áss Grétarsson23305,5
 Slökkviliđ höfuđborgarsvć, Dađi Ómarsson21355,5
 Sorpa, Guđmundur Kjartansson23205,5
5-8Landsbanki Íslands, Davíđ Ólafsson23155
 MP banki, Gunnar Björnsson21105
 Valitor, Bragi Halldórsson21955
 Birkir Karl Sigurđsson, Birkir Karl Sigurđsson14755
9-10Guđmundur Arason ehf, Vigfús Óđinn Vigfússon19354,5
 Íslandsbanki, Magnús Matthíasson16754,5
11-18Oliver Aron Jóhannsson, Oliver Aron Jóhannsson13104
 Fröken Júlía verslun, Kristján Örn Elíasson19954
 Suzuki bílar, Stefán Bergsson20654
 Íslensk erfđagreining, Jóhann Ingvason21554
 G,M,Einarsson múraram,, Jón Úlfljótsson17004
 ÍTR, Dagur Ragnarsson15454
 Guđmundur Kristinn Lee, Guđmundur Kristinn Lee15754
 HS Orka, Örn Leó Jóhannsson17754
19-23Stađarskáli, Sigurđur Kristjánsson19153,5
 Talnakönnun, Dagur Kjartansson15303,5
 Vignir Vatnar Stefánssoon, Vignir Vatnar Stefánsson 3,5
 Verkís, Kjartan Másson17153,5
 Örn Stefánsson, Örn Stefánsson15803,5
24-28Olís, Gísli Gunnlaugsson18253
 Jón Trausti Harđarsson, Jón Trausti Harđarsson15003
 Björgvin Kristbergsson, Björgvin Kristbergsson12003
 Axel Bergsson, Axel Bergsson 3
 Heimir Páll Ragnarsson, Heimir Páll Ragnarsson 3
29-33Kristófer Jóel Jóhannesso, Kristófer Jóel Jóhannesso12952,5
 Stefán Már Pétursson, Stefán Már Pétursson14652,5
 David Kolka, David Kolka11702,5
 Ásgeir Sigurđsson, 2,5
 Leifur Ţorsteinsson, Leifur Ţorsteinsson 2,5
34-38Kristinn Andri Kristinsso, Kristinn Andri Kristinsso 2
 Pétur Jóhannesson, Pétur Jóhannesson12002
 Arnar Ingi Njarđarson, Arnar Ingi Njarđarson 2
 Jakob Alexander Petersen, Jakob Alexander Petersen 2
 Gauti Páll Jónsson, Gauti Páll Jónsson 2
39Friđrik Dađi Smárason, Friđrik Dađi Smárason 1

 


Mjóddarmót Hellis fer fram á laugardag.

Mjóddarmót Hellis fer fram laugardaginn 12. júní í göngugötunni í Mjódd.  Mótiđ hefst kl. 14 og er mótiđ öllum opiđ. Góđ verđlaun í bođi.  Síđasta ár sigrađi Marel en fyrir ţá tefldi Hjörvar Steinn Grétarsson.  Tefldar verđa sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.  Skráning fer fram á heimasíđu Hellis, http://hellir.blog.is.  Ţátttaka er ókeypis!

Hćgt er ađ fylgjast međ skráđum keppendum hér en nú ţegar eru 26 skákmenn skráđir til leiks.

Verđlaun eru sem hér segir:

  • 1. 10.000
  • 2.   6.000
  • 3.   4.000

Skráning:


Skráđir keppendur:

Bragi Ţorfinnsson
Halldór Pálsson
Dagur Ragnarsson
Jón Úlfljótsson
Guđmundur Kjartansson
Arnar Ingi Njarđarson
Vigfús Ó. Vigfússon
Björgvin Kristbergsson
Örn Leó Jóhannsson
Jóhann Ingvason
Heimir Páll Ragnarsson
Jakob Alexander Petersen
Bragi Halldórsson
Gauti Páll Jónsson
Birkir Karl Sigurdsson
Omar Salama
Andri Grétarsson
Páll Snćdal Andrason
Gísli Gunnlaugsson
Axel Bergsson
Stefán Bergsson
Sigurđur Kjartansson 
Sigurđur Ingvarsson
Friđrik Dađi Smárason
Magnus Matthiasson
Jón Trausti Harđarson


Vignir Vatnar sigrar á ćfingu en Dagur í stigakeppni ćfinganna

Vignir  Vatnar Stefánsson og Dagur Kjartansson urđu efstir og jafnir á lokaćfingu vormisseris sem fram fór 7. júní sl. Báđir fengu ţeir 4v en eftir stigaútreikning var Vignir úrskurđađur í fyrsta sćti og Dagur í öđru sćti. Ţriđja sćtinu náđi svo Róbert Leó Jónsson međ 3,5v eins og Kristinn Andri Kristinsson en Róbert var hćrri á stigum.

Dagur Kjartansson var efstur í stigakeppni á ćfingum vetrarins međ 43 stig. Annar varđ Brynjar Steingrímsson međ 38 stig og jafnir í 3.-4. sćti voru Davíđ Kolka og Róbert Leó Jónsson međ 24 stig og dugđi stigiđ sem 3. sćtiđ á lokaćfingunni gaf Róbert Leó til ađ hann náđi einnig verđlaunum í stigakeppninni.

Međ besta mćtingu á ćfingunum var Jóhannes Guđmundsson en nćstir voru Heimir Páll Ragnarsson, Brynjar Steingrímsson og Davíđ Kolka.

Einnig fengu svo Davíđ Kolka, Gauti Páll Jónsson, Heimir Páll Ragnarsson, Hildur Berglind Jóhannsdóttir, Róbert Leó Jónsson og Vignir Vatnar Stefánsson viđurkenningu fyrir framfarir á ţessum ćfingum

 


Mjóddarmót Hellis fer fram laugardaginn 12. júní

Mjóddarmót Hellis fer fram laugardaginn 12. júní í göngugötunni í Mjódd.  Mótiđ hefst kl. 14 og er mótiđ öllum opiđ. Góđ verđlaun í bođi.  Síđasta ár sigrađi Marel en fyrir ţá tefldi Hjörvar Steinn Grétarsson.  Tefldar verđa sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.  Skráning fer fram međ tölvupósti á netfangiđ hellir@hellir.com , í síma 866-0116 og á heimasíđu Hellis: http://hellir.blog.isŢátttaka er ókeypis!

Verđlaun eru sem hér segir:

  • 1. 10.000
  • 2.   6.000
  • 3.   4.000

Skráning:


Ađalfundur Hellis fer fram 14. júní

Ađalfundur Hellis fer fram mánudaginn 14. júní nk. og hefst kl. 20.  Venjuleg ađalfundarstörf eins og yfirferđ ársskýrslu og kosning stjórnar. 

Félagiđ hvetur félagsmenn til ađ fjölmenna.


Guđmundur Kristinn og Vigfús efstir á hrađkvöldi

Guđmundur Kristinn Lee og Vigfús Ó. Vigfússon urđu efstir og jafnir međ 5,5 í sjö skákum á afar jöfnu og spennandi hrađkvöldi Hellis sem frm fór 7. júní. Eftir stigaútreikning var Guđmundur Kristinn úrskurđađur sigurvegari á ţessu síđasta hrađkvöldi á...

Hrađkvöld hjá Helli mánudaginn 7. júní.

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 7. júní og hefst mótiđ kl. 20:00 . Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Ađ hrađkvöldinu loknu verđur frí frá ţessum...

Guđmundur Gíslason sigrađi á stigamóti Hellis

Guđmundur Gíslason sigrađi á stigamóti Hellis sem lauk í dag. Guđmundur fékk 6,5v í sjö skákum og gerđi ađeins jafntefli viđ Eirík Björnsson í 5. umferđ. Annar varđ Davíđ kjartansson međ 5,5. Ţriđja sćtiđ hreppti svo Jóhanna Björg Jóhannsdóttir međ góđri...

Guđmundur Gíslason efstur fyrir lokaumferđ Stigamótsins

Guđmundur Gíslason (2372) er efstur međ 5,5 vinning fyrir lokaumferđ Stigamóts Hellis. Í sjöttu umferđ sem fram fór í kvöld vann hann Vigfús í fjörugri skák. Á međan vann hans helsti keppinautur Davíđ Kjartansson (2290) Eirík Björnsson og er Davíđ annar...

Guđmundur Gíslason efstur á stigmóti Hellis

Ađ lokinni fimmtu umferđ er Guđmundur Gíslason efstur međ 4,5v eftir ađ hafa gert jafntefli viđ Eirík Björnsson í fimmtu umferđ. Nćstu keppendur eru ekki langt undan en annar er Davíđ Kjaransson međ 4v og svo góđur hópur međ 3,5v Úrslit 5. umferđar Borđ...

Nćsta síđa »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Júní 2010
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband