5.6.2010 | 00:59
Guđmundur Gíslason efstur á stigamóti Hellis ađ loknum 4 umferđum
Guđmundur Gíslason tók forystuna á stigamóti Hellis í fjórđu umferđ ţegar hann sigrađi Davíđ Kjartansson í innbyrđis viđureign efstu manna. Guđmundur er međ fullt hús ađ loknum fjórum umferđum en nćstu menn ţar á eftir eru eru međ 3v einir 6 í einum hnapp:
Úrslit 4. umferđar.
Bo. | Name | Pts. | Result | Pts. | Name | |
1 | Gislason Gudmundur | 3 | 1 - 0 | 3 | FM | Kjartansson David |
2 | Bjornsson Eirikur K | 2˝ | ˝ - ˝ | 2 | Vigfusson Vigfus | |
3 | Johannsdottir Johanna Bjorg | 2 | 1 - 0 | 2˝ | Andrason Pall | |
4 | Ulfljotsson Jon | 2 | 1 - 0 | 2 | Hardarson Jon Trausti | |
5 | Johannesson Oliver | 2 | 0 - 1 | 2 | Leosson Atli Johann | |
6 | Petursson Stefan Mar | 2 | 1 - 0 | 2 | Thoroddsen Arni | |
7 | Ragnarsson Dagur | 1˝ | ˝ - ˝ | 1˝ | Sigurdsson Birkir Karl | |
8 | Matthiasson Magnus | 1 | 1 - 0 | 1 | Kolka Dawid | |
9 | Gudmundsson Gudmundur G | 1 | 1 - 0 | 1 | Sigurdsson Olafur Jens | |
10 | Stefansson Vignir Vatnar | 1 | 0 - 1 | 1 | Palmarsson Erlingur Atli | |
11 | Johannesson Kristofer Joel | 1 | 1 - 0 | 1 | Kristinsson Kristinn Andri | |
12 | Johannesson Petur | 0 | 0 - 1 | 0 | Olafsdottir Asta Sonja | |
13 | Kristjansson Throstur Smari | 1 | 0 | not paired |
Stađan eftir 4. umferđir
Rk. | Name | Rtg | Pts. | |
1 | Gislason Gudmundur | 2372 | 4 | |
2 | FM | Kjartansson David | 2290 | 3 |
3 | Johannsdottir Johanna Bjorg | 1738 | 3 | |
4 | Bjornsson Eirikur K | 2018 | 3 | |
5 | Leosson Atli Johann | 1360 | 3 | |
6 | Ulfljotsson Jon | 1700 | 3 | |
7 | Petursson Stefan Mar | 1465 | 3 | |
8 | Vigfusson Vigfus | 2001 | 2,5 | |
9 | Andrason Pall | 1617 | 2,5 | |
10 | Ragnarsson Dagur | 1598 | 2 | |
11 | Johannesson Oliver | 1554 | 2 | |
12 | Thoroddsen Arni | 1550 | 2 | |
13 | Sigurdsson Birkir Karl | 1442 | 2 | |
14 | Matthiasson Magnus | 1844 | 2 | |
15 | Hardarson Jon Trausti | 1500 | 2 | |
16 | Johannesson Kristofer Joel | 1295 | 2 | |
17 | Gudmundsson Gudmundur G | 1607 | 2 | |
18 | Palmarsson Erlingur Atli | 1455 | 2 | |
19 | Kristinsson Kristinn Andri | 0 | 1 | |
20 | Kolka Dawid | 1170 | 1 | |
21 | Sigurdsson Olafur Jens | 0 | 1 | |
22 | Stefansson Vignir Vatnar | 0 | 1 | |
23 | Olafsdottir Asta Sonja | 0 | 1 | |
24 | Kristjansson Throstur Smari | 0 | 1 | |
25 | Johannesson Petur | 0 | 0 |
Röđun 5. umferđar
Bo. | Name | Pts. | Result | Pts. | Name | |
1 | Bjornsson Eirikur K | 3 | 4 | Gislason Gudmundur | ||
2 | FM | Kjartansson David | 3 | 3 | Johannsdottir Johanna Bjorg | |
3 | Leosson Atli Johann | 3 | 3 | Ulfljotsson Jon | ||
4 | Andrason Pall | 2˝ | 3 | Petursson Stefan Mar | ||
5 | Vigfusson Vigfus | 2˝ | 2 | Gudmundsson Gudmundur G | ||
6 | Thoroddsen Arni | 2 | 2 | Matthiasson Magnus | ||
7 | Palmarsson Erlingur Atli | 2 | 2 | Ragnarsson Dagur | ||
8 | Sigurdsson Birkir Karl | 2 | 2 | Johannesson Oliver | ||
9 | Hardarson Jon Trausti | 2 | 2 | Johannesson Kristofer Joel | ||
10 | Kolka Dawid | 1 | 1 | Olafsdottir Asta Sonja | ||
11 | Kristinsson Kristinn Andri | 1 | 1 | Stefansson Vignir Vatnar | ||
12 | Sigurdsson Olafur Jens | 1 | 1 | Kristjansson Throstur Smari | ||
13 | Johannesson Petur | 0 | 1 | bye |
Skák | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.6.2010 | 01:23
Stigamót Hellis hefst í kvöld föstudaginn 4. júní.
Stigamót Taflfélagsins Hellis verđur haldiđ í áttunda sinn sinn dagana 4.-6. júní. Fyrirkomulag mótsins hefur veriđ mismunandi í gegnum tíđina en ađ ţessu sinni er mótiđ helgarskákmót og er öllum opiđ. Góđ verđlaun eru í bođi á mótinu. Skráningarform vegna mótsins er á heimasíđu Hellis.
Hćgt er fylgjast međ skráningu á slóđinni: http://spreadsheets.google.com/ccc?key=0Arg3nCphWhFydGFLLWJPNlVxUTB3RGFFOVVPcVJmcWc&hl#gid=0 og á Chess-Results.
Núna kl. 15.00 eru 21 keppandi skráđur.
No. | Name | FED | Rtg |
1 | Gislason Gudmundur | ISL | 2372 |
2 | Kjartansson Davíđ | ISL | 2290 |
3 | Bjornsson Eirikur K | ISL | 2018 |
4 | Vigfusson Vigfus | ISL | 2001 |
5 | Johannsdottir Johanna Bjorg | ISL | 1738 |
6 | Ulfljotsson Jon | ISL | 1700 |
7 | Andrason Pall | ISL | 1617 |
8 | Guđmundsson Guđmundur G | ISL | 1607 |
9 | Ragnarsson Dagur | ISL | 1598 |
10 | Johannesson Oliver | ISL | 1554 |
11 | Hardarson Jon Trausti | ISL | 1500 |
12 | Petursson Stefan Mar | ISL | 1465 |
13 | Palmarsson Erlingur Atli | ISL | 1455 |
14 | Sigurdsson Birkir Karl | ISL | 1442 |
15 | Leosson Atli Johann | ISL | 1360 |
16 | Johannesson Kristofer Joel | ISL | 1295 |
17 | Kolka Dawid | ISL | 1170 |
18 | Kristinsson Kristinn Andri | ISL | 0 |
19 | Kristjansson Throstur Smari | ISL | 0 |
20 | Sigurdsson Olafur Jens | ISL | 0 |
21 | Stefansson Vignir Vatnar | ISL | 0 |
Ţátttökugjöld eru kr. 3.000 fyrir fullorđna og 2.000 kr. fyrir 15 ára og yngri og rennur óskipt í verđlaunasjóđ mótsins.
Síđasta tćkifćri fyrir marga til ađ tefla kappskákir innanlands í sumar.
Núverandi Stigameistari Hellis er Bragi Ţorfinnsson
Umferđatafla:
- 1.-4. umferđ, föstudaginn 4. júní (19:30-23:30) 5. umferđ, laugardaginn 5. júní (11-15) 6. umferđ, laugardaginn 5. júní (17-21) 7. umferđ, sunnudaginn 6. júní (11-15)
Verđlaun:
- 1. 50% af ţátttökugjöldum
- 2. 30% af ţátttökugjöldum
- 3. 20% af ţátttökugjöldum
Skráning:
- Vefsíđa: http://www.hellir.blog.is
- Sími: 866 0116 (Vigfús eđa símsvari)
Tímamörk:
- 1.-4. umferđ: 20 mínútur + 5 sekúndur á leik
- 5.-7. umferđ: 1˝ klst. + 30 sekúndur á leik
Skák | Breytt s.d. kl. 15:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.6.2010 | 15:38
Hrađkvöld hjá Helli mánudaginn 7. júní
Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 7. júní og hefst mótiđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.
Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.
Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
Skák | Breytt 6.6.2010 kl. 15:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.6.2010 | 12:19
Stigamót Hellis 4. - 6. júní.
Stigamót Taflfélagsins Hellis verđur haldiđ í áttunda sinn sinn dagana 4.-6. júní. Fyrirkomulagi mótsins hefur veriđ mismunandi í gegnum tíđina en ađ ţessu sinni er mótiđ helgarskákmót og er öllum opiđ. Góđ verđlaun eru í bođi á mótinu. Skráningarform vegna mótsins hefur veriđ sett upp á heimasíđu Hellis http://www.hellir.blog.is.
Ţátttökugjöld eru kr. 3.000 fyrir fullorđna og 2.000 kr. fyrir 15 ára og yngri og rennur óskipt í verđlaunasjóđ mótsins.
Síđasta tćkifćri fyrir marga til ađ tefla kappskákir innanlands í sumar.
Núverandi Stigameistari Hellis er Bragi Ţorfinnsson
Umferđatafla:
- 1.-4. umferđ, föstudaginn 4. júní (19:30-23:30)
- 5. umferđ, laugardaginn 5. júní (11-15)
- 6. umferđ, laugardaginn 5. júní (17-21)
- 7. umferđ, sunnudaginn 6. júní (11-15)
Verđlaun:
- 1. 50% af ţátttökugjöldum
- 2. 30% af ţátttökugjöldum
- 3. 20% af ţátttökugjöldum
Skráning:
- Vefsíđa: http://www.hellir.blog.is
- Sími: 866 0116 (Vigfús eđa símsvari)
Tímamörk:
- 1.-4. umferđ: 20 mínútur + 5 sekúndur á leik
- 5.-7. umferđ: 1˝ klst. + 30 sekúndur á leik
Skák | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar