Guđmundur Gíslason efstur á stigamóti Hellis ađ loknum 4 umferđum

Guđmundur Gíslason tók forystuna á stigamóti Hellis í fjórđu umferđ ţegar hann sigrađi Davíđ Kjartansson í innbyrđis viđureign efstu manna. Guđmundur er međ fullt hús ađ loknum fjórum umferđum en nćstu menn ţar á eftir eru eru međ 3v einir 6 í einum hnapp:

 Úrslit 4. umferđar. 

Bo.NamePts.Result Pts. Name
1Gislason Gudmundur 31 - 0 3FMKjartansson David 
2Bjornsson Eirikur K ˝ - ˝ 2 Vigfusson Vigfus 
3Johannsdottir Johanna Bjorg 21 - 0  Andrason Pall 
4Ulfljotsson Jon 21 - 0 2 Hardarson Jon Trausti 
5Johannesson Oliver 20 - 1 2 Leosson Atli Johann 
6Petursson Stefan Mar 21 - 0 2 Thoroddsen Arni 
7Ragnarsson Dagur ˝ - ˝  Sigurdsson Birkir Karl 
8Matthiasson Magnus 11 - 0 1 Kolka Dawid 
9Gudmundsson Gudmundur G 11 - 0 1 Sigurdsson Olafur Jens 
10Stefansson Vignir Vatnar 10 - 1 1 Palmarsson Erlingur Atli 
11Johannesson Kristofer Joel 11 - 0 1 Kristinsson Kristinn Andri 
12Johannesson Petur 00 - 1 0 Olafsdottir Asta Sonja 
13Kristjansson Throstur Smari 10  not paired
 

Stađan eftir 4. umferđir 

 

Rk. NameRtgPts. 
1 Gislason Gudmundur 23724
2FMKjartansson David 22903
3 Johannsdottir Johanna Bjorg 17383
4 Bjornsson Eirikur K 20183
5 Leosson Atli Johann 13603
6 Ulfljotsson Jon 17003
7 Petursson Stefan Mar 14653
8 Vigfusson Vigfus 20012,5
9 Andrason Pall 16172,5
10 Ragnarsson Dagur 15982
11 Johannesson Oliver 15542
12 Thoroddsen Arni 15502
13 Sigurdsson Birkir Karl 14422
14 Matthiasson Magnus 18442
15 Hardarson Jon Trausti 15002
16 Johannesson Kristofer Joel 12952
17 Gudmundsson Gudmundur G 16072
18 Palmarsson Erlingur Atli 14552
19 Kristinsson Kristinn Andri 01
20 Kolka Dawid 11701
21 Sigurdsson Olafur Jens 01
22 Stefansson Vignir Vatnar 01
23 Olafsdottir Asta Sonja 01
24 Kristjansson Throstur Smari 01
25 Johannesson Petur 00

Röđun 5. umferđar

Bo. NamePts.Result Pts.Name
1 Bjornsson Eirikur K 3      4Gislason Gudmundur 
2FMKjartansson David 3      3Johannsdottir Johanna Bjorg 
3 Leosson Atli Johann 3      3Ulfljotsson Jon 
4 Andrason Pall       3Petursson Stefan Mar 
5 Vigfusson Vigfus       2Gudmundsson Gudmundur G 
6 Thoroddsen Arni 2      2Matthiasson Magnus 
7 Palmarsson Erlingur Atli 2      2Ragnarsson Dagur 
8 Sigurdsson Birkir Karl 2      2Johannesson Oliver 
9 Hardarson Jon Trausti 2      2Johannesson Kristofer Joel 
10 Kolka Dawid 1      1Olafsdottir Asta Sonja 
11 Kristinsson Kristinn Andri 1      1Stefansson Vignir Vatnar 
12 Sigurdsson Olafur Jens 1      1Kristjansson Throstur Smari 
13 Johannesson Petur 01 bye


Stigamót Hellis hefst í kvöld föstudaginn 4. júní.

Stigamót Taflfélagsins Hellis verđur haldiđ í áttunda sinn sinn dagana 4.-6. júní.   Fyrirkomulag mótsins hefur veriđ mismunandi í gegnum tíđina en ađ ţessu sinni er mótiđ helgarskákmót og er öllum opiđ.  Góđ verđlaun eru í bođi á mótinu.  Skráningarform vegna mótsins er á heimasíđu Hellis.

Hćgt er fylgjast međ skráningu á slóđinni: http://spreadsheets.google.com/ccc?key=0Arg3nCphWhFydGFLLWJPNlVxUTB3RGFFOVVPcVJmcWc&hl#gid=0 og á Chess-Results.  

Núna kl. 15.00 eru 21 keppandi skráđur. 

No.NameFEDRtg
1Gislason Gudmundur ISL2372
2Kjartansson DavíđISL2290
3Bjornsson Eirikur K ISL2018
4Vigfusson Vigfus ISL2001
5Johannsdottir Johanna Bjorg ISL1738
6Ulfljotsson Jon ISL1700
7Andrason Pall ISL1617
8Guđmundsson Guđmundur GISL1607
9Ragnarsson Dagur ISL1598
10Johannesson Oliver ISL1554
11Hardarson Jon Trausti ISL1500
12Petursson Stefan Mar ISL1465
13Palmarsson Erlingur Atli ISL1455
14Sigurdsson Birkir Karl ISL1442
15Leosson Atli Johann ISL1360
16Johannesson Kristofer Joel ISL1295
17Kolka Dawid ISL1170
18Kristinsson Kristinn Andri ISL0
19Kristjansson Throstur Smari ISL0
20Sigurdsson Olafur Jens ISL0
21Stefansson Vignir Vatnar ISL0

Ţátttökugjöld eru kr. 3.000 fyrir fullorđna og 2.000 kr. fyrir 15 ára og yngri og rennur óskipt í verđlaunasjóđ mótsins.  

Síđasta tćkifćri fyrir marga til ađ tefla kappskákir innanlands í sumar.   

Núverandi Stigameistari Hellis er Bragi Ţorfinnsson

Umferđatafla:

  • 1.-4. umferđ, föstudaginn 4. júní (19:30-23:30) 5. umferđ, laugardaginn 5. júní (11-15) 6. umferđ, laugardaginn 5. júní (17-21) 7. umferđ, sunnudaginn 6. júní (11-15)

Verđlaun:
  • 1. 50% af ţátttökugjöldum
  • 2. 30% af ţátttökugjöldum
  • 3. 20% af ţátttökugjöldum

Skráning:

Tímamörk:

  • •1.-4. umferđ: 20 mínútur + 5 sekúndur á leik
  • •5.-7. umferđ: 1˝ klst. + 30 sekúndur á leik

Hrađkvöld hjá Helli mánudaginn 7. júní

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 7. júní og hefst mótiđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.  Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. 

Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.

Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Stigamót Hellis 4. - 6. júní.

Stigamót Taflfélagsins Hellis verđur haldiđ í áttunda sinn sinn dagana 4.-6. júní.   Fyrirkomulagi mótsins hefur veriđ mismunandi í gegnum tíđina en ađ ţessu sinni er mótiđ helgarskákmót og er öllum opiđ.  Góđ verđlaun eru í bođi á mótinu.  Skráningarform vegna mótsins hefur veriđ sett upp á heimasíđu Hellis http://www.hellir.blog.is.

Ţátttökugjöld eru kr. 3.000 fyrir fullorđna og 2.000 kr. fyrir 15 ára og yngri og rennur óskipt í verđlaunasjóđ mótsins.  

Síđasta tćkifćri fyrir marga til ađ tefla kappskákir innanlands í sumar.   

Núverandi Stigameistari Hellis er Bragi Ţorfinnsson

Umferđatafla: 

  • 1.-4. umferđ, föstudaginn 4. júní (19:30-23:30)
  • 5. umferđ, laugardaginn 5. júní (11-15)
  • 6. umferđ, laugardaginn 5. júní (17-21)
  • 7. umferđ, sunnudaginn 6. júní (11-15)

Verđlaun:

  • 1. 50% af ţátttökugjöldum
  • 2. 30% af ţátttökugjöldum
  • 3. 20% af ţátttökugjöldum

Skráning:

Tímamörk:

  • 1.-4. umferđ: 20 mínútur + 5 sekúndur á leik
  • 5.-7. umferđ: 1˝ klst. + 30 sekúndur á leik

« Fyrri síđa

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Júní 2010
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband