Vigfús nýr formađur Hellis

PICT1201Vigfús Ó. Vigfússon var kjörinn formađur Taflfélagsins Hellis á ađalfundi félagsins í gćr.  Gunnar Björnsson sem hefur veriđ formađur síđan 2005 lét af störfum.  

Á fundinum var einnig kjörin ný stjórn.  Hana skipa auk Vigfúsar ţau Andri Áss Grétarsson, Davíđ Ólafsson, Edda Sveinsdóttir, Omar Salama, Paul Frigge, Rúnar Berg, Sigurbjörn Björnsson og Ţorsteinn Hilmarsson.


Ađalfundur Hellis fer fram 16. júní

Ađalfundur Hellis fer fram ţriđjudaginn 16. júní nk. og hefst kl. 18.  Fyrir liggur ađ Gunnar Björnsson, formađur félagsins, 1991-95 og frá 2004 mun láta af formennsku. 

Félagiđ hvetur félagsmenn til ađ fjölmenna.   


Andri hafđi sigur á hrađkvöldi Hellis

Andri Áss Grétarsson sigrađi á jöfnu og spennandi hrađkvöldi Hellis sem fram fór 8. júní sl. Andri fékk 6v í 7 skákum. Helstu keppinautar hans Kjartan Másson og Sćbjörn Guđfinnsson urđu svo jafnir í 2-3 sćti međ 5,5,v.

Ţetta var síđasta kvöldćfing hjá Helli á vormisseri. Ćfingarnar hefjast svo aftur seinni partinn í ágúst.

Lokastađan á hrađkvöldinu:

1.    Andri Áss Grétarsson           6v/7

2.    Kjartan Másson                    5,5v

3.    Sćbjörn Guđfinnsson           5,5v

4.    Sverrir Sigurđsson                 4v

5.    Örn Stefánsson                     4v

6.    Vigfús Ó. Vigfússon                4v

7.    Björgvin Kristbergsson           4v

8.    Pétur Jóhannesson                 3v

9.    Jón Úlfljótsson                        3v

10.  Birkir Karl Sigurđsson              3v

11.  Páll Andrason                          3v

12.  Jóhann Bernhard Jóhannsson 2v

13.  Kristján Helgi Magnússon       1v

14.  Ankit Saigal                             1v


Hrađkvöld hjá Helli mánudaginn 8. júní

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 8. júní og hefst mótiđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.  

Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţar sem um er ađ rćđa síđasta hrađkvöld á vormisseri fá auk ţess ţeir ţrír efstu sem ekki eiga bók Braga Halldórssonar um heimsbikarmót Stöđvar 2 ţá bók. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Mjóddarmót Hellis fer fram laugardaginn 6. júní.

Mjóddarmót Hellis fer fram laugardaginn 6. júní í göngugötunni í Mjódd.  Mótiđ hefst kl. 14 og er mótiđ öllum opiđ. Góđ verđlaun í bođi.  Síđasta ár sigrađi Gissur og Pálmi en fyrir ţá tefldi Bragi Halldórsson.  Tefldar verđa sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.  Skráning fer fram međ tölvupósti á netfangiđ hellir@hellir.com , í síma 866-0116 og á heimasíđu Hellis: http://hellir.blog.isŢátttaka er ókeypis!

Verđlaun eru sem hér segir:

  • 1. 10.000
  • 2.   6.000
  • 3.   4.000

Skráning:


Hrađkvöld hjá Helli mánudaginn 8. júní

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 8. júní og hefst mótiđ kl. 20:00 . Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af...

Jóhann Bernhard Jóhannsson sigrađi á lokaćfingu vetrarins.

Jóhann Bernhard Jóhannsson sigrađi međ 5,5 í sex skákum á síđustu ćfingu á vormisseri sem haldin var 25. maí sl. Annar varđ Kristján Helgi Magnússon međ 5v og ţriđji Brynjar Steingrímsson međ 4v. Ţessi niđurstađa breytti ekki niđurstöđinni í...

Leifur Vilmundarson sigrađi á hrađkvöldi 4. maí sl.

Leifur Vilmundarson og Vigfús Ó. Vigfússon urđu efstir og jafnir međ 4,5v á hrađkvöldi Hellis sem haldiđ var 4. maí sl en Leifur hafđi sigur međ hvítu mönnunum í bráđabana. Ţriđji varđ svo Gunnar Nikulásson međ 3v. Lokastađan á hrađkvöldinu: 1. Leifur...

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 11
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 83794

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Júní 2009
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband