26.6.2011 | 18:41
Dađi Ómarsson sigrađi á Mjóddarmóti Hellis
Um var rćđa metţátttöku en 43 skákmenn tóku ţátt en 22 fyrirtćki voru međ og styrktu mótiđ og sendu Taflfélaginu Helli afmćlikveđjur í tilefni af 20 ára afmćli félagsins sem verđur á morgun ţann 27. júní.
Margir af yngstu og efnilegustu skákmönnum ţjóđarinnar settu svip sinn á mót og voru mjög sigursćlir á mótinu. Ágćtar ađstćđur voru á skákstađ en ţađ gekk á međ skúrum og sól ţess á milli sem gerđi skákmönnum ađ vísu stundum erfitt ađ finna andstćđing nćstu umferđar.
Skákstjóri var Vigfús Ó. Vigfússon
Lokastađan:
Röđ Nafn V. M-Buch. Buch. Progr.
1 Brúđarkjólaleiga Katrínar, Dađi Ómarsson 6 23.0 32.5 27.0
2-3 Nettó, Sverrir Ţorgeirsson 5.5 23.5 33.5 22.0
Sorpa, Hjörvar Steinn Grétarsson 5.5 23.5 32.5 23.0
4-7 Verslunin Prinsessan, Tómas Björnsson 5 22.0 31.0 22.0
Aríon Banki, Guđmundur Kristinn Lee 5 20.5 28.5 20.0
Landsbanki Íslands, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 5 20.0 28.5 21.0
Gámaţjónustan, Dagur Ragnarsson 5 19.0 26.0 19.5
8-11 Olís, Sigurbjörn Björnsson 4.5 24.5 34.5 21.5
Valitor, Ţorvarđur F Olafsson 4.5 22.0 31.0 20.5
Íslandsbanki Mjódd, Halldór Pálsson 4.5 19.5 27.5 19.0
G.M.Einarsson múrarameist, Elsa María Kistínard. 4.5 19.0 25.5 17.0
12-19 HS Orka, Sigurđur Kristjánsson 4 21.0 28.5 17.0
Stađarskáli, Birkir Karl Sigurđsson 4 20.0 27.0 17.0
Suzuki bílar, Jóhann Björg Jóhannsdótti 4 19.5 27.5 17.0
Slökkviliđ höfuđborgarsvćđisins, Oliver Aron Jóhann. 4 19.5 27.0 17.0
Verkís, Karl Steingrímsson 4 18.0 25.0 15.0
Kaupfélag Skagfirđinga, Jón Trausti Harđarsson 4 16.5 23.5 16.0
Óskar Long Einarsson, 4 16.0 23.0 13.0
Gunnar Nikulásson, 4 15.5 23.0 13.0
20-27 Fröken Júlía verslun, Andri Grétarsson 3.5 20.0 28.5 17.0
ÍTR, Dagur Kjartansson 3.5 19.5 27.0 17.0
Íslensk erfđagreining, Ingi Tandri Traustason 3.5 19.0 26.5 14.0
Leifur Ţorsteinsson, 3.5 18.0 25.0 14.5
Subway Mjódd, Kjartan Már Másson 3.5 17.0 24.0 14.5
Kristófer Jóel Jóhannesson, 3.5 17.0 24.0 12.5
Gunnar Ingibergsson, 3.5 17.0 23.0 11.5
Árni Thoroddsen, 3.5 15.0 20.5 11.5
Gunnar Ingibergsson, 3.5 17.0 23.0 11.5
28-35 Nansy Davíđsdóttir, 3 19.0 27.0 14.0
Dawid Kolka, 3 17.0 23.0 10.0
MP Banki, Magnús Matthíasson 3 15.5 22.5 13.0
Finnur Kr. Finnsson, 3 15.5 22.0 10.0
Karl Axel Kristjánsson, 3 15.5 21.0 11.0
Ingvar Egll Vignisson, 3 15.0 20.5 11.0
Csaba Daday, 3 13.5 21.0 9.0
Hjálmar Sigurvaldason, 3 13.0 19.0 9.0
35-36 Jakob Alexander Petersen, 2.5 12.0 15.5 8.0
37-41 Donika Kolica, 2 17.0 23.5 7.0
Björgvin Kristbergsson, 2 16.5 21.0 6.0
Mikael Kravchuk, 2 15.0 19.5 9.0
Pétur Jóhannesson, 2 14.5 19.5 6.0
Hans Hólm Ađalsteinsson, 2 11.0 14.0 6.0
42 Gauti Páll Jónsson, 1.5 15.0 20.0 5.0
43 Alisa Helga Svansdóttir, 1 14.0 18.0 5.0
Skák | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
10.6.2011 | 02:18
Mjóddarmót Hellis fer fram 25. júní
Mjóddarmót Hellis fer fram laugardaginn 25. júní í göngugötunni í Mjódd. Mótiđ hefst kl. 14 og er mótiđ öllum opiđ. Góđ verđlaun í bođi. Síđasta ár sigrađi Arion banki en fyrir ţá tefldi Bragi Ţorfinnsson. Tefldar verđa sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Skráning fer fram í síma 866-0116 og á heimasíđu Hellis: http://hellir.blog.is. Ţátttaka er ókeypis!
Verđlaun eru sem hér segir:
- 1. 10.000
- 2. 6.000
- 3. 4.000
Skráning:
- Heimasíđa Hellis: http://hellir.blog.is
- Sími: 866 0116
10.6.2011 | 02:05
Vigfús efstur á hrađkvöldi.
Vigfús Ó. Vigfússon sigrađi á hrađkvöldi Helli sem fram fór 6. júní sl. Vigfús fékk 6,5v í sjö skákum og leyfđi ađeins jafntefli í skákinni viđ Jón Úlfljótsson. Jón hlaut annađ sćtiđ međ 5,5v og ţriđji varđ Sigurđur Ingason međ 5v. Í lokin var svo Dagur Ragnarsson dreginn út og hlaut ađ launum pizzumiđa frá Dominos eins og sigurvegarinn.
Lokastađan:
Röđ | Nafn | Stig | V. | TB1 | TB2 | TB3 |
1 | Vigfusson Vigfus | 2001 | 6,5 | 28 | 20 | 25,3 |
2 | Ulfljotsson Jon | 1875 | 5,5 | 28 | 20 | 19,8 |
3 | Ingason Sigurdur | 1924 | 5 | 26 | 19 | 15,5 |
4 | Kristinardottir Elsa Maria | 1708 | 4 | 31 | 22 | 13,5 |
5 | Ragnarsson Dagur | 1718 | 4 | 28 | 20 | 11,5 |
6 | Ragnarsson Hermann | 0 | 4 | 24 | 16 | 7,5 |
7 | Sigurvaldason Hjalmar | 0 | 3 | 24 | 17 | 6,5 |
8 | Hermannsson Ragnar | 0 | 3 | 22 | 15 | 5 |
9 | Steinthorsson Felix | 0 | 2,5 | 22 | 15 | 3,75 |
10 | Kristbergsson Bjorgvin | 0 | 2 | 20 | 14 | 4 |
11 | Bragason Gudmundur Agnar | 0 | 1,5 | 21 | 15 | 3,25 |
12 | Thoroddsen Bragi | 0 | 1 | 22 | 16 | 1,5 |
Skák | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.6.2011 | 01:46
Sigurđur Dađi, Davíđ og Einar Hjalti efstir á Stigamóti Hellis
Sigurđur Dađi Sigfússon (2337), Davíđ Kjartansson (2294) og Einar Hjalti Jensson (2227) urđu efstir og jafnir á Stigamóti Hellis sem lauk í kvöld. Sigurđur Dađi var efstur eftir stigaútreikning og er ţví Stigameistari Hellis 2011 en verđlaunum skipta ţeir jafnt á milli sín. Í 4.-5. sćti hálfum vinningi á eftir sigurvegurunum urđur Rimskćlingarnir efnilegu Jón Trausti Harđarson (1602) og Dagur Ragnarsson (1718) sem báđir fóru mikinn. Dagur vann alţjóđlega meistarann Sćvar Bjarnason (2142) í lokaumferđinni en Jón Trausti vann m.a. Einar Hjalta fyrr í mótinu međ glćsilegri hróksfón og Sigurđur Dađi mátti ţakka fyrir jafntefli gegn honum.
Lokastađan:
Röđ. | Nafn | Stig | V. | TB1 | |
1 | FM | Sigfusson Sigurdur | 2337 | 5,5 | 33 |
2 | FM | Kjartansson David | 2294 | 5,5 | 31 |
3 | Jensson Einar Hjalti | 2227 | 5,5 | 30,5 | |
4 | Hardarson Jon Trausti | 1602 | 5 | 30 | |
5 | Ragnarsson Dagur | 1718 | 5 | 24 | |
6 | Thorsteinsdottir Hallgerdur | 2019 | 4,5 | 30 | |
7 | Sigurdsson Johann Helgi | 2071 | 4,5 | 28,5 | |
8 | Johannsdottir Johanna Bjorg | 1810 | 4,5 | 26,5 | |
9 | Sigurdarson Emil | 1699 | 4,5 | 26 | |
10 | IM | Bjarnason Saevar | 2142 | 4 | 30 |
11 | Traustason Ingi Tandri | 1830 | 4 | 27,5 | |
12 | Kjartansson Dagur | 1526 | 4 | 26 | |
13 | Jonsson Sigurdur H | 1839 | 4 | 26 | |
14 | Masson Kjartan | 1916 | 4 | 26 | |
15 | Matthiasson Magnus | 1800 | 3,5 | 26 | |
16 | Vigfusson Vigfus | 2001 | 3,5 | 25,5 | |
17 | Johannesson Oliver | 1660 | 3,5 | 23,5 | |
18 | Thorarensen Adalsteinn | 1738 | 3,5 | 23 | |
19 | Finnbogadottir Tinna Kristin | 1796 | 3,5 | 22,5 | |
20 | Johannesson Kristofer Joel | 1466 | 3,5 | 16 | |
21 | Sigurdsson Birkir Karl | 1535 | 3 | 25,5 | |
22 | Kolica Donika | 1000 | 3 | 22,5 | |
23 | Sigurvaldason Hjalmar | 1415 | 3 | 20 | |
24 | Einarsson Oskar Long | 1560 | 3 | 19,5 | |
25 | Heimisson Hilmir Freyr | 1313 | 2,5 | 22,5 | |
26 | Bragason Gudmundur Agnar | 0 | 2,5 | 21 | |
27 | Ragnarsson Heimir Pall | 1195 | 2,5 | 19 | |
28 | Stefansson Vignir Vatnar | 1463 | 2 | 22,5 | |
29 | Kravchuk Mykhaylo | 0 | 2 | 20 | |
30 | Kristbergsson Bjorgvin | 1085 | 2 | 19,5 | |
31 | Johannesson Petur | 1047 | 1 | 18 |
Skák | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Vignir Vatnar Stefánsson sigrađi međ 5v í sex skákum á ćfingu sem haldin var 30. maí sl. Annar varđ Gauti Páll Jónsson međ 3,5v og ţriđji Heimir Páll Ragnarsson. Á lokaćfingu vormisseris sem haldin var 6. júní sl. sigrađi Guđmundur Agnar Bragason međ 4v í fimm skákum. Annar varđ Gauti Páll Jónsson međ 4v og ţriđji Jón Otti Sigurjónsson međ 3v.
Ćfingunum er ţá lokiđ á vormisseri en ţćr hefjast aftur í haust.
Ţeir sem tóku ţátt í ţessum ćfingum voru: Vignir Vatnar Stefánsson, Gauti Páll Jónsson, Heimir Páll Ragnarsson, Guđmundur Agnar Bragason, Felix Steinţórsson og Axel Óli Sigurjónsson.
3.6.2011 | 18:41
Hrađkvöld hjá Helli mánudaginn 6. júní nk.
Mótadagskrá | Breytt s.d. kl. 18:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.6.2011 | 18:33
Síđast ćfingin á vormisseri uppskeruhátiđ ćfinganna.
Unglingastarfsemi | Breytt 6.6.2011 kl. 16:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skák | Breytt s.d. kl. 01:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.6.2011 | 00:49
Sigurđur Dađi og Davíđ efstir á Stigamóti Hellis
2.6.2011 | 03:25
Sigurđur Dađi, Davíđ og Sćvar efstir á Stigamóti Hellis
Skák | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar