Jóhann Hjartarson í Helli!

Jóhann, er fimmfaldur íslandsmeistari í skák, og hefur marfgoft teflt fyrir Íslands hönd á ólympíuskákmótum og oftar en ekki á fyrsta borđi.  Jóhann lagđi Victor Korchnoi ađ velli í frćgu einvígi áriđ 1988 í St. John í Kanada.  

Jóhann er auk ţess margfaldur Íslandsmeistari skákfélaga en hann vann titilinn tvívegis međ Hróknum og margoft međ Taflfélagi Reykjavíkur hér fyrr á árum.

Hellismönnum er ţađ mikill heiđur ađ bjóđa ţennan sterka skákmann hjartanlega velkominn í félagiđ!


EM-liđ Hellis tilkynnt


Liđiđ skipa:

  1. AM Bragi Ţorfinnsson (2389)
  2. FM Ingvar Ţór Jóhannesson (2344)
  3. FM Sigurđur Dađi Sigfússon (2320)
  4. FM Björn Ţorfinnsson (2318)
  5. FM Róbert Harđarson (2315)
  6. Kristján Eđvarđsson (2266)

Hellismenn hafa veriđ ákaflega iđnir viđ ađ taka ţátt í mótinu en félagiđ hefur tekiđ ţátt síđan 1997 ađ einu ári undanskyldum.  Á ţví tímabili hafa meira 20 skákmenn teflt međ félaginu á EM!


Lenka norđurlandameistari!

Röđ efstu manna:

1. Lenka Ptácníková (2239) 9,5 v. af 11
2. Christin Andersson (2139), Svíţjóđ, 9 v.
3.-4. Svetlana Agrest (2276), Svíţjóđ, og Oksana Vovk (2164), Danmörku, 7 v.
5. Inna Agrest (2085), Svíţjóđ, 6,5 v.
6. Silja Bjerke (2196), Noregi, 5,5 v.

Til hamingju Lenka! 

Sjá nánar heimasíđu mótsins: www.politikencup.dk.



 


Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Júlí 2007
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband