28.8.2008 | 18:25
Vigfús sigrađi á atkvöldi.
Vigfús Ó. Vigfússon sigrađi međ 6v í 6 skákum á atkvöldi Hellis sem haldiđ var 25. ágúst sl. Ţar međ lauk ţrátt fyrir góđa mćtingu loksins ţriggja ár biđ eftir sigri á ţessum ćfingum ţví síđast vann Vigfús 29. ágúst 2005. Í öđru sćti varđ Magnús Matthíasson međ 5v og í ţví ţriđja Guđmundur Kristinn Lee.
Lokastađan á atkvöldinu:
1. Vigfús Ó. Vigfússon 6v/6
2. Magnús Matthíasson 5v
3. Guđmundur Kristinn Lee 4v
4. Örn Stefánsson 3,5v
5. Ólafur Gauti Ólafsson 3,5v
6. Dagur Kjartansson 3v
7. Birkir Karl Sigurđsson 3v
8. Pétur Jóhannesson 3v
9. Brynjar Steingrímsson 2v
10. Franco Soto 2v
11. Björgvin Kristbergsson 1v
28.8.2008 | 09:04
Undanúrslit Hrađskákkeppni taflfélaga
Í gćr var dregiđ um hvađa liđ lenda lendi saman í undanúrslitum Hrađskákkeppni taflfélaga. Íslandsmeistarar Taflfélagas Reykjavíkur mćta Skákfélagi Akureyrar og Hellismenn mćta Bolvíkingum. Undanúrslitum á ađ vera 10. september nk. og stefnt er ađ ţví ađ úrslitaviđureignin fari fram laugardaginn 13. september.
Undanúrslit:
- Taflfélag Reykjavíkur - Skákfélag Akureyrar
- Taflfélagiđ Hellir - Taflfélag Bolungarvíkur
Mót | Breytt 27.11.2012 kl. 09:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.8.2008 | 00:10
Úrslit 2. umferđar Hrađskákkeppni taflfélaga
Öllum viđureignum 2. umferđar (8 liđa úrslita) Hrađskákkeppni taflfélaga er lokiđ. TR, Hellir, Akureyringar og Bolvíkingar eru ţau liđ sem eftir eru í pottinum. Á morgun verđur dregiđ hvađa liđ mćtast í undanúrslitum sem á ađ vera lokiđ 10. september.
2. umferđ (8 liđa úrslit):
- Skákdeild KR - Taflfélag Bolungarvíkur 29-43
- Skákdeild Fjölnis - Taflfélag Reykjavíkur 23-49
- Taflfélag Garđabćjar - Skákfélag Akureyrar 34˝-37˝
- Taflfélagiđ Hellir - Skákdeild Hauka 45-27
26.8.2008 | 18:33
Jón Halldór međ fullt hús á fyrstu ćfingu.
Skák | Breytt 27.8.2008 kl. 00:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.8.2008 | 11:24
Röđun 2. umferđar Hrađskákkeppni taflfélaga
Nú liggur fyrir hvenćr allar viđureignir 2. umferđar Hrađskákkeppni taflfélaga fara fram. Í kvöld mćtast KR-ingar og Bolvíkingar, á morgun mćtast Íslandsmeistarar TR og Fjölnismenn og Garđbćingar og Akureyringar. Á ţriđjudag fer fram viđureign Hellis og Hauka.
2. umferđ (8 liđa úrslit):
- Skákdeild KR - Taflfélag Bolungarvíkur (24. ágúst, kl. 20 í KR-heimilinu)
- Skákdeild Fjölnis - Taflfélag Reykjavíkur (25. ágúst kl. 19:30 í TR-heimilinu)
- Taflfélag Garđabćjar - Skákfélag Akureyrar (25. ágúst, kl. 19:30 í Garđabergi)
- Taflfélagiđ Hellir - Skákdeild Hauka (26. ágúst, kl. 20 í Hellisheimilinu)
Mót | Breytt 27.11.2012 kl. 09:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.8.2008 | 21:24
Úrslit fyrstu umferđar Hrađskákkeppninnar
Mót | Breytt 27.11.2012 kl. 09:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.8.2008 | 11:11
Barna- og unglingaćfingar veturinn 2008 - 2009
Skák | Breytt s.d. kl. 21:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.8.2008 | 11:04
Atkvöld Hellis 25. ágúst 2008
Skák | Breytt s.d. kl. 21:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.8.2008 | 20:09
Ţröstur og Magnús Örn sigruđu á Borgarskákmótinu
14.8.2008 | 20:33
Skráđir skákmenn á Borgarskákmótinu (18-08)
Spil og leikir | Breytt 18.8.2008 kl. 09:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar