11.8.2008 | 10:03
Borgarskákmótiđ fer fram 18. ágúst
Borgarskákmótiđ fer fram mánudaginn 18. ágúst, og hefst ţađ kl. 16:00. Mótiđ fer fram venju samkvćmt í Ráđhúsi Reykjavíkur og standa Reykjavíkurfélögin, Taflfélag Reykjavíkur og Taflfélagiđ Hellir, ađ mótinu, sem og síđustu ár. Gera má ráđ fyrir ađ margir af sterkustu skákmönnum ţjóđarinnar taka ţátt í ţví. Skákmenn eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst. Mótiđ er öllum opiđ og er ţátttaka ókeypis en skráning fer fram á www.hellir.com.
Einnig er hćgt ađ skrá sig í í síma 866 0116. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Ţetta er í 23. sinn sem mótiđ fer fram og er ţetta iđulega eitt best sótta skákmót hvers árs. Í fyrra sigrađi Stefán Kristjánsson, sem ţá tefldi fyrir RARIK. Athyglisvert er ađ allir ţeir sem hafa sigrađ á mótinu frá upphaf eru nú ýmist stórmeistarar eđa alţjóđlegir meistarar.
Verđlaun:
- 15.000 kr.
- 10.000 kr.
- 5.000 kr.
Sigurvegarar frá upphafi:
- 1986: Íslenska álfélagiđ (Helgi Ólafsson)
- 1987: Hótel Loftleiđir (Jón L. Árnason
- 1988: Bílaborg (Karl Ţorsteins)
- 1989: VISA-Ísland (Ţröstur Ţórhallsson)
- 1990: Íslenskir ađalverktakar (Ţröstur Ţórhallsson)
- 1991: Nesti (Haukar Angantýsson)
- 1992: Eimskip (Helgi Áss Grétarsson)
- 1993: Dagvist barna (Héđinn Steingrímsson)
- 1994: Sveinsbakarí (Helgi Áss Grétarsson)
- 1995: Búnađarbanki Íslands (Margeir Pétursson)
- 1996: Íslenskir ađalverktakar (Hannes Hlífar Stefánsson)
- 1997: Gras efnavörur (Arnar E. Gunnarsson)
- 1998: Hrói Höttur (Jón Garđar Viđarsson)
- 1999: MP verđbréf (Margeir Pétursson)
- 2000: Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar (Helgi Ólafsson)
- 2001: Verkfrćđistofan Afl (Hannes Hlífar Stefánsson)
- 2002: Hlöllabátar (Hannes Hlífar Stefánsson)
- 2003: NASA (Helgi Ólafsson)
- 2004: SPRON (Jón Viktor Gunnarsson)
- 2005: RST-Net (Arnar E. Gunnarsson)
- 2006: Menntasviđ Reykjavíkurborgar (Arnar E. Gunnarsson)
- 2007: RARIK (Stefán Kristjánsson)
- 2008: ??????????????????
7.8.2008 | 23:11
Fyrsta og önnur umferđ hrađskákkeppninnar
Búiđ er ađ draga saman í fyrstu og umferđ Hrađskákkeppni taflfélaga sem nú er ađ fara fram í fjórtánda sinn. 13 liđ taka ţátt sem er metjöfnun. TR-ingar hafa titil ađ verja, hafa tvö síđustu ár og alls fimm sinnum. Hellismenn hafa unniđ oftast allra eđa sex sinnum en ţessi félög hafa boriđ höfuđ og herđar yfir önnur félög. Tvö önnur félög hafa einnig sigrađ í keppninni en hvorugt ţeirra er líklegt til ađ endurtaka ţađ, eđli málsins samkvćmt, en ţađ eru Skákfélag Hafnarfjarđar og Skákfélagiđ Hrókurinn.
Íslands- og hrađskákmeistarar Taflfélags Reykjavíkur, Taflfélagiđ Hellir og Skákfélag Akureyrar komast beint áfram í ađra umferđ sem ţau liđ sem komust lengt í keppninni í fyrra.
Víkingaklúbburinn tekur nú ţátt í fyrsta sinn.
Ólafur S. Ásgrímsson, yfirdómari keppninnar, hafđi umsjón međ drćttinum:
1. umferđ (13 liđa úrslit):
- Skákfélag Selfoss og nágrennis - Skákdeild Fjölnis
- Taflfélag Vestmannaeyja - Skákdeild Hauka
- Taflfélag Garđabćjar - Taflfélag Akraness
- Taflfélag Bolungarvíkur - Kátir biskupar
- Skákdeild KR - Víkingaklúbburinn
Fyrstu umferđ á ađ vera lokiđ 20. ágúst.
2. umferđ (8 liđa úrslit):
- Selfoss/Fjölnir - Taflfélag Reykjavíkur
- Garđabćr/Akranes - Akureyri
- KR/Víkingar - Bolungarvík/Kátir
- Taflfélagiđ Hellir - Haukar/Vestmanneyjar
Annarri umferđ á ađ vera lokiđ 31. ágúst.
Úrslitum skal komiđ til umsjónarmanns keppninnar eins fljótt og auđiđ er í netfangiđ gunnibj@simnet.is.
Liđsstjórar:
1 | Kátir biskupar | Ţórđur Sveinsson | thordursveinsson@gmail.com | 894 4888 |
2 | Skákdeild Fjölnis | Helgi Árnaoon | helgi@rimaskoli.is | 664 8320 |
3 | Skákdeild Hauka | Auđbergur/Ingi Tandri | aui@simnet.is;tandri27@hotmail.com | 821 1963 / 695 0779 |
4 | Skákdeild KR | Sigurđur Herlufsen | sigher@islandia.is | 555 1744 |
5 | Skákfélag Akraness | Gunnar Magnússon | gunnar@fva.is | 865 3450 / 431 3222 |
6 | Skákfélag Akureyrar | Halldór Brynjar Halldórsson | halldorbrynjar@logos.is | 860 2318 |
7 | Skákfélag Selfoss og nágrennis | Magnús Matthíasson | maggimatt@simnet.is | 692 1655 |
8 | Taflfélag Bolungarvíkur | Guđmundur Dađason | gudmundur.dadason@glitnir.is | 844 4481 |
9 | Taflfélag Garđabćjar | Páll Sigurđsson | pallsig@hugvit.is | 860 3120 |
10 | Taflfélag Reykjavíkur | Óttar Felix Hauksson | ottar@zonet.is | 897 0057 |
11 | Taflfélag Vestmannaeyja | Einar K. Einarsson | einark@taflfelag.is | 697 9187 |
12 | Taflfélagiđ Hellir | Gunnar/Vigfús | gunnibj@simnet.is;vov@simnet.is | 820 6533 / 863 5116 |
13 | Víkingaklúbburinn | Gunnar Freyr Rúnarsson | gunnarrunarsson@gmail.com | 862 9744 |
Mót | Breytt 27.11.2012 kl. 09:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar