16.8.2010 | 09:23
Hrađskákkeppni taflfélaga: Úrslit 2. umferđar
Dregiđ var í 2. umferđ Hrađskákeppni taflfélaga í morgun.
Drátturinn er sem hér segir:
- Skákfélag Íslands - Taflfélag Reykjavíkur 22-50
- Taflfélag Garđabćjar - Skákdeild Hauka 24˝-47˝
- Taflfélagiđ Mátar - Taflfélagiđ Hellir 26˝-45˝
- Skákdeild KR -Taflfélag Bolungarvíkur 23-49
Skák | Breytt 2.9.2010 kl. 13:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.8.2010 | 12:51
Hellir sigrađi Akranes í Hrađskákkeppni taflfélaga
Taflfélagiđ Hellir sigrađi Taflfélag Akranes međ 48,5 vinningum gegn 23,5v í viđureign félaganna í Hrađskákkeppni taflfélaganna sem fram fór í gćrkvöldi í Hellisheimilinu. Hellismenn tóku forystuna strax í upphafi og juku hana jafnt og ţétt án ţess ţó ađ ná skilja alveg Akurnesingana fyrr en međ stórum sigri í lokaumferđ fyrri hlutans. Hellir leiddi eftir fyrri hlutanna međ 27 vinningum gegn 9 vinningum Akurnesinga. Seinni hlutinn gekk svo svipađ og fyrri hlutinn ţangađ til Akurnesingar náđu ađeins ađ rétta sinn hlut međ góđum sigri í lokaumferđinni.
Árangur Hellismanna:
Róbert Lagerman 6v/6
Omar Salama 6,5v/7
Rúnar Berg 6v/7
Bjarni Jens Kristinsson 8v/12
Helgi Brynjarsson 7v/11
Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 6v/12
Jón Gunnar Jónsson 4,5v/7
Vigfús Óđinn Vigfússon 2,5v/4
Paul Frigge 2v/6
Bestir Skagamanna voru:
Gunnar Magnússon 7vv/10
Magnús Magnússon 6,5v/11
Pétur Atli Lárusson 3,5v/11
Árni Böđvarsson 3,5v/10
Skák | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.8.2010 | 09:25
Hrađskákkeppni taflfélaga - úrslit fyrstu umferđar
Hrađskákkeppni taflfélaga fer fram 5. ágúst - 15. september. Úrslit fyrstu umferđar eru:
- Taflfélag Bolungarvíkur - Skákfélag Akureyrar 47-25
- Taflfélag Reykjavíkur - Taflfélag Vestmannaeyja 37,5-34,5
- Skákfélag Íslands - Skákfélag Vinjar 57-15
- Taflfélag Akraness - Taflfélagiđ Hellir 23,5-48,5
- Taflfélag Garđabćjar - Skákfélag Reykjanesbćjar 36,5-35,5
- Skákdeild Hauka - Skákfélag Selfoss og nágrennis 57,5-14,5
- Taflfélagiđ Mátar - Skákdeild Fjölnis 57,5-14,5
- Skákdeild KR - Víkingaklúbburinn 37-35
Mót | Breytt 27.11.2012 kl. 10:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.8.2010 | 15:40
Meistaramót Hellis 2010
Mótiđ er öllum opiđ og er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga. Skráning fer fram á heimasíđu Hellis. Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu hér.
Teflt er á mánu- og miđvikudögum og svo er tekin ein ţriđjudagsumferđ í byrjun móts. Umferđir hefjast kl. 19:30. Hlé verđur á mótinu ţegar Norđurlandamótiđ stúlkna fer fram í Reykjavík og Norđurlandamót barnaskólasveita fer fram í Noregi.
Núverandi skákmeistari Hellis er Davíđ Ólafsson. Björn Ţorfinnsson er sigursćlastur allra Hellismanna en hann er sjöfaldur meistari. Andri Áss Grétarsson, Davíđ Ólafsson og Ţröstur Ţórhallsson koma nćstir međ tvo meistaratitla.
Ađalverđlaun:
- 25.000
- 15.000
- 10.000
Aukaverđlaun:
- Skákmeistari Hellis: Deep Rybka 4 Aquarium (DVD)
- Besti árangur undir 2200 skákstigum: Rybka Aquarium
- Besti árangur undir 1800 skákstigum: ChessOK Aquarium 2010.
- Besti árangur undir 1600 skákstigum: Rybka 4 UCI.
- Besti árangur stigalausra: Kr. 5.000
- Unglingaverđlaun (15 ára og yngri), ţrír efstu: Kennsluforrit ađ eigin vali fyrir 25$
- Kvennaverđlaun, ţrjár efstu: Kennsluforrit ađ eigin vali fyrir 25$.
Hver keppandi getur ađeins fengiđ ein aukaverđlaun. Stigaverđlaun miđast viđ íslensk skákstig.
Ţátttökugjöld:
- Félagsmenn kr. 2.000; ađrir 3.000-
- Unglingar 15 ára og yngri: Félagsmenn: 1.500; Ađrir 2.000.
- Allir titilhafar fá frítt í mótiđ
Umferđartafla:
- 1. umferđ, mánudaginn, 23. ágúst, kl. 19:30
- 2. umferđ, ţriđjudaginn, 24. ágúst, kl. 19:30
- 3. umferđ, miđvikudaginn, 25. ágúst, kl. 19:30
- 4. umferđ, mánudaginn, 30. ágúst, kl. 19:30
- 5. umferđ, miđvikudaginn, 1. september, kl. 19:30
- 6. umferđ, mánudaginn, 6. september, kl. 19:30
- 7. umferđ, miđvikudaginn, 8. september, kl. 19:30
Skák | Breytt s.d. kl. 22:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.8.2010 | 12:33
Örn Leó sigrađi á fyrsta atkvöldi á haustmisseri
Örn Leó Jóhannsson sigrađi á atkvöldi Hellis sem fram fór 9. ágúst. Örn Leó fékk 5,5v í sex skákum og tryggđi sigurinn međ jafntefli viđ Pál Andrason í síđustu umferđ. Í öđru sćti varđ Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir međ 5v og ţriđji varđ Páll Andrason međ 4,5v. Góđa ţátttaka var á atkvöldinu en 20 keppendur mćttu til leiks í sumarblíđunni.
Lokastađan á atkvöldinu:
1. Örn Leó Jóhannsson 5,5v/6
2. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 5v
3. Páll Andrason 4,5v
4. Oddgeir Ottesen 4v
5. Sćbjörn Guđfinnsson 4v
6. Jón Úlfljótsson 3,5v
7. Birkir Karl Sigurđsson 3,5v
8. Sigurđur Ingason 3,5v
9. Stefán Pétursson 3v
10. Vigfús Ó. Vigfússon 3v
11. Dagur Kjartansson 2,5v
12. Gunnar Gunnarsson 2,5v
13. Árni H. Kristjánsson 2,5v
14. Jón Birgir Einarsson 2,5v
15. Árni Thoroddsen 2,5v
16. Kristinn Andri Kristinsson 2,5v
17. Óskar Einarsson 2v
18. Arnar Valgeirsson 1,5v
19. Björgvin Kristbergsson 1v
20. Jón Gauti Magnússon 1v
5.8.2010 | 01:30
Borgarskákmóti verđur haldiđ fimmtudaginn 19. ágúst nk.
Skák | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 83778
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar