Vigfús sigrađi á atkvöldi.

Vigfús Ó. Vigfússon sigrađi međ 6v í 6 skákum á atkvöldi Hellis sem haldiđ var 25. ágúst sl. Ţar međ lauk ţrátt fyrir góđa mćtingu loksins ţriggja ár biđ eftir sigri á ţessum ćfingum ţví síđast vann Vigfús 29. ágúst 2005. Í öđru sćti varđ Magnús Matthíasson međ 5v og í ţví ţriđja Guđmundur Kristinn Lee.

Lokastađan á atkvöldinu:

1.   Vigfús Ó. Vigfússon        6v/6

2.   Magnús Matthíasson       5v

3.   Guđmundur Kristinn Lee 4v

4.   Örn Stefánsson              3,5v

5.   Ólafur Gauti Ólafsson     3,5v

6.   Dagur Kjartansson         3v

7.   Birkir Karl Sigurđsson      3v

8.   Pétur Jóhannesson         3v

9.   Brynjar Steingrímsson     2v

10. Franco Soto                     2v

11. Björgvin Kristbergsson    1v


Undanúrslit Hrađskákkeppni taflfélaga

Í gćr var dregiđ um hvađa liđ lenda lendi saman í undanúrslitum Hrađskákkeppni taflfélaga.  Íslandsmeistarar Taflfélagas Reykjavíkur mćta Skákfélagi Akureyrar og Hellismenn mćta Bolvíkingum.  Undanúrslitum á ađ vera 10. september nk. og stefnt er ađ ţví ađ úrslitaviđureignin fari fram laugardaginn 13. september.

Undanúrslit:

  • Taflfélag Reykjavíkur - Skákfélag Akureyrar
  • Taflfélagiđ Hellir - Taflfélag Bolungarvíkur

 

 


Úrslit 2. umferđar Hrađskákkeppni taflfélaga

Öllum viđureignum 2. umferđar (8 liđa úrslita) Hrađskákkeppni taflfélaga er lokiđ.  TR, Hellir, Akureyringar og Bolvíkingar eru ţau liđ sem eftir eru í pottinum.  Á morgun verđur dregiđ hvađa liđ mćtast í undanúrslitum sem á ađ vera lokiđ 10. september.

2. umferđ (8 liđa úrslit):

 


Jón Halldór međ fullt hús á fyrstu ćfingu.

Jón Halldór Sigurbjörnsson sigrađi á fyrstu ćfingu eftir sumarhlé sem haldin var 25. ágúst međ ţví ađ fá 5v í fimm skákum. Annar varđ Kristófer Orri Guđmundsson međ 4v og ţriđji eftir mikinn stigaútreikning varđ Franco Soto međ 3. Ţau sem tóku ţátt í ćfingunni voru: Jón Halldór Sigurbjörnsson, Kristófer Orri Guđmundsson, Franco Soto, Brynjar Steingrímsson, Jóhannes Guđmundsson, Garđar Elí Jónasson, Hildur Berglind Jóhannsdóttir, Birkir Ţór Heiđarsson, Aron Daníel Arnalds, Damjan Dagbjartsson og Magnús Már Pálsson.

Röđun 2. umferđar Hrađskákkeppni taflfélaga

Nú liggur fyrir hvenćr allar viđureignir 2. umferđar Hrađskákkeppni taflfélaga fara fram.   Í kvöld mćtast KR-ingar og Bolvíkingar, á morgun mćtast Íslandsmeistarar TR og Fjölnismenn og Garđbćingar og Akureyringar.  Á ţriđjudag fer fram viđureign Hellis og Hauka.

2. umferđ (8 liđa úrslit):

  • Skákdeild KR - Taflfélag Bolungarvíkur (24. ágúst, kl. 20 í KR-heimilinu) 
  • Skákdeild Fjölnis - Taflfélag Reykjavíkur (25. ágúst kl. 19:30 í TR-heimilinu)
  • Taflfélag Garđabćjar - Skákfélag Akureyrar (25. ágúst, kl. 19:30 í Garđabergi)
  • Taflfélagiđ Hellir - Skákdeild Hauka (26. ágúst, kl. 20 í Hellisheimilinu)

Úrslit fyrstu umferđar Hrađskákkeppninnar

Úrslit fyrstu umferđar Hrađskákkeppni taflélaga hafa veriđ sem hér segir: 1. umferđ (13 liđa úrslit): Skákfélag Selfoss og nágrennis - Skákdeild Fjölnis 17,5-54,5 Taflfélag Vestmannaeyja - Skákdeild Hauka 72*-0* Taflfélag Garđabćjar - Taflfélag Akraness...

Barna- og unglingaćfingar veturinn 2008 - 2009

Barna- og unglingaćfingar Hellis hefjast aftur mánudaginn 25. ágúst 2008. Tafliđ byrjar kl. 17:15 og fyrirkomulagiđ verđur ţađ sama og síđasta vetur. Ćfingarnar eru opnar öllum 15 ára og yngri. Engin ţátttökugjöld. Ćfingarnar verđa haldnar í...

Atkvöld Hellis 25. ágúst 2008

Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn 25. ágúst 2008 og hefst mótiđ kl. 20:00 . Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ tuttugu mínútna umhugsun. Sigurvegarinn fćr í...

Ţröstur og Magnús Örn sigruđu á Borgarskákmótinu

Stórmeistarinn Ţröstur Ţórhallsson, sem tefldi fyrir Ístak, og Magnús Örn Úlfarsson, sem tefldi fyrir Suzuki bíla, urđu efstir og jafnir á Borgarskákmótinu, sem fram fór í dag í Ráđhúsi Reykjavíkur. Ţröstur hafđi betur eftir stigaútreikning. Ţeir gerđu...

Skráđir skákmenn á Borgarskákmótinu (18-08)

Skráđir keppendur á Borgarskákmótinu, ţann 18. ágúst kl. 09:30: SNo. Name NRtg IRtg 1 IM Arnar Gunnarsson 0 2442 2 FM Magnus Orn Ulfarsson 0 2403 3 FM Robert Lagerman 0 2354 4 FM Gudmundur Kjartansson 0 2328 5 FM David Olafsson 0 2313 6 WGM Lenka...

Nćsta síđa »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Ágúst 2008
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband