Vigfus sigrađi á jöfnu og spennandi atkvöldi

Góđ mćting var á fyrsta atkvöld Hellis á haustmisseri var haldiđ 24. ágúst sl. Alls mćttu 20 skákmenn til leiks og var hart barist á öllum vígstöđvum. Ögmundur Kristinsson leiddi framan af en Jón Úlfljótsson, Sćbjörn Guđfinnsson og Vigfús Ó. Vigfússon fylgdu í humátt á eftir. Í lokaumferđunum komust svo Sćbjörn og Vigfús í efstu sćtin eftir innbyrđis viđureignir efstu manna en Vigfús hafđi sigur á stigum.

Lokastađan:

1.   Vigfús Ó. Vigfússon            5v/6 (14 stig)

2.   Sćbjörn Guđfinnsson         5v (13,5 stig)

3.   Ögmundur Kristinsson        4v

4.   Jón Úlfljótsson                    4v

5.   Elsa María Krstínardóttir     4v

6.   Halldór Pálsson                   4v

7.   Dagur Kjartansson              3,5v

8.   Gunnar Nikulásson              3v

9.   Sigurđur Kristjánsson          3v

10. Björgvin Kristbergsson        3v

11. Birkir Karl Sigurđsson           3v

12. Eiríkur Örn Brynjarsson        2,5v

13. Guđmundur Krstinn Lee        2,5v

14. Brynjar Steingrímsson          2,5v

15. Örn Stefánsson                    2v

16. Haukur Halldórsson              2v

17. Pétur Jóhannesson               2v

18. Páll Andrason                        2v

19. Finnur Kr. Finnsson               1,5v

20. Arnar Valgeirsson                  1,5v


Hrađskákkeppni taflfélaga - úrslit

Taflfélagiđ Hellir og Taflfélag Bolungarvíkur mćtast í úrslitum Hrađskákkeppni taflfélaga sem fara í Bolungarvík 11. september nk. 


Guđmundur Kristinn efstur á ćfingu

Guđmundur Kristinn Lee sigrađi á fyrstu barna- og unglingaćfingu Hellis á haustmisseri međ 4,5v í fimm skákum. Páll Andrason varđ annar međ 4v og Eiríkur Örn Brynjarsson náđi ţriđja sćtinu eftir stigaútreikning milli hans og Kristjáns Helga Magnússonar.

Ţau sem tóku ţátt í ćfingunni: Guđmundur Kristinn Lee, Páll Andrason, Eiríkur Örn Brynjarsson, Kristján Helgi Magnússon, Björn Leví Óskarsson, Emil Sigurđarson, Jóhann Bernhard Jóhannsson, Phithak Kenjan, Friđrik Dađi Smárason, Jóhannes Guđmundsson, Hildur Berglind Jóhannsdóttir, Dagbjört Edda Sverrisdóttir, Katrín Wong Wan, Sigurđur Kjartansson og Elías Lúđvíksson.


Barna- og unglingaćfingar veturinn 2009-2010

Barna- og unglingaćfingar Hellis hefjast aftur mánudaginn 24. ágúst 2009. Tafliđ byrjar kl. 17:15 og fyrirkomulagiđ verđur ţađ sama og síđasta vetur.  Ćfingarnar eru opnar öllum 15 ára og yngri. Engin ţátttökugjöld.

Ćfingarnar verđa haldnar í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a, Mjódd. Inngangurinn snýr ađ Kópavogi og er ţar sem Sparisjóđur Reykjavíkur var áđur en salur félagsins er á ţriđju hćđ hússins. Á ćfingunum verđa 5 eđa 6 umferđir međ umhugsunartíma 10 eđa 7 mínútur. Einnig verđur fariđ í dćmi og endatöfl eins og tími vinnst til. Umsjón međ ćfingunum hefur Vigfús Ó. Vigfússon.

Á döfinni er svo ađ halda alţjóđlegt barna- og unglingamót á ţessum vetri svipađ og félagiđ hefur haldiđ tvisvar áđur.


Atkvöld hjá Helli í kvöld 24. ágúst.

Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn  24. ágúst 2009 og hefst mótiđ kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ tuttugu mínútna umhugsun.

Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Hrađskákkeppni taflélaga - undanúrslit

Í kvöld var dregiđ hvađa liđ mćtast í undanúrslitum Hrađskákkeppni taflfélaga. Ţá mćtast annars vegar Taflfélagiđ Hellir og Skákfélag Akureyrar og hins vegar núverandir hrađskákmeistarar taflfélaga, Taflfélag Reykjavíkur, og Íslandsmeistarar Taflfélags...

Hrađskákkeppni taflfélaga - 2 .umferđ

Önnur umferđ Hrađskákkeppni taflfélaga á ađ vera lokiđ 22. ágúst. Úrslit verđa uppfćrđ um leiđ og ţau berast. Önnur umferđ (fyrrnefnda liđiđ á heimaleik): Skákdeild Fjölnis - Taflfélag Reykjavíkur 23˝-48˝ Taflfélagiđ Hellir - Skákdeild Hauka 44-28...

Hellir vann Vin

Taflélagiđ Hellir vann Skákfélagiđ Vin örugglega í viđureign ţeirra sem fram fór síđasta fimmtudagskvöld í félagsheimili Vinjar á Hverfisgötunni. Leikar fóru ţannig ađ Hellir fékk 53,5v og Vin 13,5. Árangur allra Hellismanna var mjög jafn og góđur en...

Hrađskákkeppni taflfélaga 2009 - 1. umferđ

Búiđ er ađ draga 1. umferđ (15 liđa úrslit) og 2. umferđ (8 liđa úrslit) Hrađskákkeppni taflfélaga. Metţátttaka er á mótinu en alls taka 15 liđ ţátt í keppninni. Öll liđ sem taka ţátt í 1.-3. deild Íslandsmóts skákfélaga taka ţátt og fara ţarf niđur í 9....

Barna- og unglingaćfingar veturinn 2009 - 2010

Barna- og unglingaćfingar Hellis hefjast aftur mánudaginn 24. ágúst 2009. Tafliđ byrjar kl. 17:15 og fyrirkomulagiđ verđur ţađ sama og síđasta vetur. Ćfingarnar eru opnar öllum 15 ára og yngri. Engin ţátttökugjöld. Ćfingarnar verđa haldnar í...

Nćsta síđa »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Ágúst 2009
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband