Dawid og Gauti Páll efstir á ćfingu

Dawid Kolka og Gauti Páll Jónsson fengu báđir 4v í fimm skákum á Hellisćfingu sem haldin var 12. september en eftir stigaútreikning var Dawid úrskurđađur sigurvegari. Ţađ ţurftir einnig stigaútreikning til ađ sker úr um 3. sćtiđ en Felix Steinţórsson og Sonja María Friđriksdóttir fengu bćđi 3,5v en hér hafđi Felix betur eftir stigaútreikning og hreppti 3. sćtiđ.

Ţau sem tóku ţátt í ćfingunni voru: Dawid Kolka, Gauti Páll Jónsson, Felix Steinţórsson, Sonja María Friđriksdóttir, Birgir Jarl Ađalsteinsson, Björn Hólm Birkisson, Heimir Páll Ragnarsson, Pétur Steinn Atlason, Guđmundur Agnar Bragason, Ađalsteinn Einir Laufdal, Bárđur Örn Birkisson, Birgir Logi Steinţórsson og Óskar Víkingur Davíđsson.

Nćsta ćfing verđur svo 19. september nk. og hefst kl. 17.15. Ćfingarnar eru í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Inngangur milli Fröken Júlíu og Subway og salurinn er á 3 hćđ..


Páll Andrason efstur á hrađkvöldi

Páll andrason sigrađi á hrađkvöldi Hellis sem fram fór 12. september. Páll fékk 8v í 10 skákum, vann 7 skákir, gerđi 2 jafntefli og tapađi einni. Elsa María Kristínardóttir varđ önnur međ 6,5v og Jón Úlfljótsson og Vigfús Ó. Vigfússon voru jafnir í 3.-4. sćti međ 6v. Keppendur voru sex og tóku tvöfalda umferđ međ 5 mínútna umhugsunartíma.

Lokastađan:

1.   Páll Andrason                   8v/10

2.   Elsa María Kristínardóttir  6,5v

3.   Jón Úlfljótsson                  6v

4.   Vigfús Ó. Vigfússon          6v

5.   Björgvin Kristbergsson     2,5v

6.   Hjálmar Sigurvaldason     1v


Ađalfundur Hellis fer fram 20. september nk.

Ađalfundur Hellis fer fram ţriđjudaginn 20. september nk. og hefst kl. 20.  Venjuleg ađalfundarstörf eins og yfirferđ ársskýrslu og kosning stjórnar. 

Félagiđ hvetur félagsmenn til ađ fjölmenna


Hrađkvöld hjá Helli mánudaginn 12. september

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 12. september nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.  Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.

Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Einnig verđur dreginn út af andahófi annar keppandi, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţar sem starfsemi félagsins er ađ byrja á hausmisseri verđa auk ţess ţau aukaverđlaun ađ ţrír efstu keppendur sem ekki eiga bókina Skák í 100 ár saga Skákfélags Akureyrar eftir Jón Ţ. Ţór fá hana í verđlaun.

Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Vignir efstur á fyrstu ćfingu á haustmisseri

Vignir Vatnar Stefánsson sigrađi á fyrstu ćfingu á haustmisseri međ 4,5v af fimm mögulegum. annar varđ Dawid Kolka međ 3,5v og ţriđji varđ Felix Steinţórsson einnig međ 3,5v en Dawid var hćrri á stigum. vignir og Felix áttust viđ í hreinni úrslitskák í lokaumferđinn ţar sem Vignir hafđi betur eftir mikla baráttu.

Ţeir sem tóku ţátt í ćfingunni voru: Vignir Vatnar Stefánsson, Dawid Kolka, Felix Steinţórsson, Guđmundur Agnar Bragason, Heimir Páll Ragnarsson, Jón Otti Sigurjónsson, Björn Hólm Birkisson Róbert Örn Vigfússon, Pétur Steinn Atlason, Bárđur Örn Birkisson, Ađalsteinn Einir Laufdal, Axel Óli Sigurjónsson, Sindri snćr Kristófersson og Birgir Jarl Ađalsteinsson.

Nćsta ćfing verđur svo 12. september nk. og hefst kl. 17.15. Ćfingarnar eru í álafabakka 14a í Mjóddinni. inngangur milli Fröken Júlíu og Subway og salurinn er á 3 hćđ..


Hjörvar skákmeistari Hellis

Hjörvar Steinn Grétarsson (2437) sigrađi á Meistaramóti Hellis sem lauk í kvöld. Ţetta er annađ áriđ í röđ sem Hjörvar hampar titlinum, skákmeistari Hellis. Hjörvar gerđi jafntefli viđ Guđmund Kjartansson (2310) í lokaumferđinni í hörkuspennandi skák ţar...

Hellismenn unnu öruggan sigur á Víkingaklúbbnum

Hrađskákmeistarar taflfélaga, Hellismenn, unnu öruggan sigur á Víkingaklúbbnum í síđari undanúrslita viđureign Hrađskákkeppni taflfélaga. Hellismenn hlutu 50 vinninga gegn 22 vinningum Víkinga. Vel var tekiđ á móti Hellismönnum á nýjum heimavelli...

Hjörvar efstur međ fullt hús á Meistaramóti Hellis

Hjörvar Steinn Grétarsson (2437) vann Björn Ţorfinnsson (2412) í sjöttu og nćstsíđustu umferđ Meistaramóts Hellis sem fram fór í kvöld. Hjörvar er efstur međ fullt hús. Björn er í 2.-4. sćti međ 5 vinninga ásamt Guđmundi Kjartanssyni (2310) og Einari...

Hrađskákkeppni taflfélaga: Bolvíkingar öruggir sigurvegarar

Bolvíkingar unnu öruggan sigur á Helli í úrslitum Hrađskákkeppni taflfélaga., 42-30. Sjá nánar á Skák.is.

Barna- og unglingaćfingar Hellis hefjast á mánudaginn

Barna- og unglingaćfingar Hellis hefjast aftur eftir sumarhlé mánudaginn 5. september 2011. Tafliđ byrjar kl. 17:15 og fyrirkomulagiđ verđur ţađ sama og síđasta vetur. Ćfingarnar eru opnar öllum 15 ára og yngri. Engin ţátttökugjöld. Ćfingarnar verđa...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Sept. 2011
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband