Atkvöld hjá Helli, 29. september

Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn 29. september 2008 og hefst mótiđ kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ tuttugu mínútna umhugsun.   Tilvalin upphitun til liđka puttana fyrir Íslandsmót skákfélaga!

Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Kristófer Orri sigrađi á unglingaćfingu

Kristófer Orri sigrađi á unglingaćfingu Hellis sem fram fór í dag.  Annar varđ Brynjar og ţriđji varđ Franco.  Nćsta mánudag er pizzućfing og hvetjum viđ ykkur, krakkar til ađ fjölmenna!

Lokastađan: 

  • 1. Kristófer Orri - 4,5v. af 5.
  • 2. Brynjar - 4v. af 5
  • 3. Franco - 3,5v. af 5
  • 4. Damjan - 3v. af 5
  • 5. Jóhannes - 2v. af 5
  • 6. Hildur Berglind - 2v. af 5
  • 7. Sćţór - 1v. af 5
  • 8. Ólafur Örn - 0v. af 5

Jón Halldór og Kristófer Orri efstir á ćfingu

Jón Halldór og Kristófer Orri urđu efstir og jafnir á unglingaćfingu sem fram fór fyrir viku síđan.  Ţeir hlutu báđir 4˝ vinning í 5 skákum, gerđu jafntefli í innbyrđis viđureign.  Jón Halldór hafđi betur eftir stigaútreikning.  Fimm skákmenn voru jafnir í ţriđja sćti en ţar hefđi Sćţór Atli best eftir stigaútreikning.

Lokastađan:

  1. Jón Halldór 4˝ v. (13,5)
  2. Kristófer Orri 4˝ v. (12,5)
  3. Sćţór Atli 3 v. (15,0)
  4. Franco 3 v. (13,5)
  5. Jóhannes 3 v. (12,5)
  6. Kári 3 v. (10,5)
  7. Hildur Berglind 3 v. (10,5)
  8. Damjan 2 v.
  9. Garđar 2 v.
  10. Aron Daníel 1 v.
  11. Kristín 1 v.
  12. Ólafur Örn 0 v.

 


TR og Bolar í úrslitum

Taflfélag Reykjavíkur vann öruggan sigur á Skáfélagi Akureyrar í undanúrslitum Hrađskákkeppni taflfélaga en Taflfélag Bolungarvíkur vann Taflfélagiđ Helli í rafmagnađri viđureign ţar sem úrslitin réđust á síđustu mínútum.  Ţađ verđa ţví Bolar og TR-ingar sem mćtast í úrslitum sem fram fara í Bolungarvík föstudaginn 19. september.


Ómar Salama og Elsa María efst á hrađkvöldi.

Omar Salama og Elsa María Kristínardóttir urđu efst og jöfn á hrađkvöldi Hellis sem haldiđ 8. september. Ţau fengu bćđi 6,5v í 7 skákum og voru líka jöfn á öllum stigum og innbyrđis viđureignin endađi međ jafntefli ţannig ađ grípa ţurfti til hlutkestis til ađ fá úrslit. Ţá hafđi Omar betur ţegar fiskurinn kom upp. Ţriđji varđ svo Andri Áss Grétarsson međ 5v.

Lokastađan á hrađkvöldinu:

1.   Omar Salama                     6,5v/7 (22, 25, 28)

2.   Elsa María Kristínardóttir    6,5v   (22, 25, 28)

3.   Andri Áss Grétarsson         5v

4.   Ólafur Gauti Ólafsson         4v

5.   Vigfús Vigfússon                4v

6.   Arnar Valgeirsson              3v

7.   Brynjar Steingrímsson        3v

8.   Finnur Sveinbjörnsson        3v

9.   Björgvin Kristbergsson       3v

10.  Pétur Jóhannesson            2,5v

11.  Ottó Hörđur Guđmundsson 1,5v


Franco Sotó efstur á annarri ćfingu og Kári Steinn á ţeirri ţriđju.

Franco Sotó og Kristófer Orri urđu efstir og jafnir međ 4,5v í fimm skákum á ćfingu sem haldin var 1. september sl en Franco hlaut sigurinn á stigum. Ţriđja sćtinu náđi svo Jóhannes Guđmundsson međ 3v eins og Gunnar Eyjólfsson en hćrri á stigum. Kári...

Hrađkvöld hjá Helli, 8. september

Hrađkvöld hjá Helli verđur haldiđ mánudaginn 8. september í Hellisheimilinu í Mjódd og hefst kl. 20. Eins og venjulega eru tefldar 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma ţannig ađ mótiđ tekur tiltölulegan stuttan tíma! Ljúffeng verđlaun í bođi!...

Undanúrslit fara fram 11. september

Undanúrslit Hrađskákkeppni talfélaga fara fram fimmtudaginn 11. september. Ţau fara fram í húsnćđi TR, Faxafeni 12, og hefjast kl. 19:30. Ţá mćtast annars vegar Íslandsmeistarar Taflfélags Reykjavíkur og Skákfélag Akureyrar og hins vegar Hellismenn og...

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 83797

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Sept. 2008
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband