Gunnar Örn sigrađi á atkvöldi.

Gunnar Örn Haraldsson sigrađi međ 5,5v í sex skákum á atkvöldi Hellis sem fram fór 21. september sl. Gunnar Örn leyfđi ađeins jafntefli viđ Sigurđ Ingason og virtist löng fjarvera frá mótahaldi lítiđ há honum. Jafnir í 2.-3. sćti voru svo Sćbjörn Guđfinnsson og Sigurđur Ingason međ 4,5v.

Lokastađan á atkvöldinu:

1.   Gunnar Örn Haraldsson     5,5v/6

2.   Sćbjörn Guđfinnsson         4,5v

3.   Sigurđur Ingason               4,5v

4.   Vigfús Ó. Vigfússon            3,5v

5.  Finnur Kr. Finnsson             3,5v

6.  Gunnar Nikulásson             3,5v

7.  Brynjar Steingrímsson        3v

8.   Dagur Kjartansson            3v

9.   Birkir Karl Sigurđsson        3v

10.  Páll Ammendrup               2,5v

11.  Ólafur Hermannsson        2,5v

12.  Birgir Rafn Ţráinsson        2v

13.  Björgvin Kristbergsson     1v

14.  Pétur Jóhannesson          0v 


Dagur međ fullt hús á ćfingu

Dagur Kjartansson sigrađ örugglega međ 5v í jafn mörgum skákum á barna- og unglingaćfingu Hellis sem fram fór 21. september sl. Nćsti komu Birkir Karl Sigurđsson, Brynjar Steingrímsson og Damjan Dagbjartsson međ 4v. Eftir stigaútreikning fékk Birkir Karl annađ sćtiđ og Brynjar ţađ ţriđja.

Dagur Kjartansson, Birkir Karl Sigurđsson, Brynjar Steingrímsson, Damjan Dagbjartsson, Franco Soto, Sigurđur Kjartansson, Björn Leví Óskarsson, Róbert Leó Jónsson, Jóhann Bernhard Jóhannsson, Davíđ Pawel Kolka, Gauti Páll Jónsson, Friđrik Dađi Smárason, Ardit Bakiqi, Aron Ingi Woodard, Elías Lúđvíksson, Elías Lúđvíksson, Heimir Páll Ragnarsson og Dagur Benjamínsson.


Emil sigrađi á unglingaćfingu.

Emil Sigurđarson, Brynjar Steingrímsson og Franco Soto urđu allir efstir og jafnir međ 5v í sex skákum á barna- og unglingaćfingu Hellis sem fram fór 14. september sl. Eftir stigaútreikning var Emil úrskurđađur sigurvegari, Brynjar í öđru sćti og Franco í ţví ţriđja.

Í ćfingunni tóku ţátt: Emil Sigurđarsson, Brynjar Steingrímsson, Franco Soto, Róbert Leó Jónsson, Guđmundur Halldórsson, Sćţór Atli Harđarson, Ardit Bakiqi, Sćvar Atli Magnússon, Heimir Páll Ragnarsson, Björn Leví Óskarsson, Aron Pétur Árnason, Axel Björnsson og Elías Lúđvíksson


Atkvöld hjá Helli mánudaginn 21. september nk.

Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn  21. september 2009 og hefst mótiđ kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ tuttugu mínútna umhugsun. Alveg upplagt tćkifćri til ađ hita upp fyrir Íslandsmót skákfélaga sérstaklega fyrir skákmenn sem ekki eru mjög virkir

Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Sćberg Sigurđsson sigrađi á hrađkvöldi.

Ţađ var hart barist á skákborđunum í Hellisheimilinu á hrađkvöldinu síđasta mánudagskvöld 7. september. Ţađ virtust nánast allir get unniđ alla og engin regla á hlutunum. Í lokin var ţađ samt svo ađ Sćberg Sigurđsson og Vigfús Ó. Vigfússon enduđu jafnir og efstir međ 5,5v en Sćberg hafđi sigur á stigum. Jafnir í ţriđja og fjórđa sćti voru svo Sigurđur Ingason og Kjartan Már Másson međ 5v.

Nćst viđburđur hjá Helli er atkvöld 21. september nk. sem eflaust verđur ekki síđri ćfing fyrir Íslandsmót skákfélaga heldur en hrađkvöldiđ.

Lokastađan:

1.   Sćberg Sigurđsson      5,5v/7  (23,5 stig)

2.   Vigfús Ó. Vigfússon      5,5v     (23 stig)

3.   Sigurđur Ingason          5v

4.   Kjartan Már Másson      5v

5.   Magnús Matthíasson     4,5v

6.   Jón Úlfljótsson               4v

7.   Dagur Kjartansson        4v

8.   Örn Stefánsson             3,5v

9.   Björgvin Kristbergsson  3v

10. Gunnar Nikulásson        2v

11. Pétur Jóhannesson       2v

12. Brynjar Steingrímsson   2v

13. Snorri Karlsson              2v

 


Dagur efstur á ćfingu.

Dagur Kjartansson sigrađi međ fullu húsi 5v í fimm skákum á barna og unglingaćfingu sem fram fór 7. september sl. Nćstir međ 3,5v komu Ardit Bakiqi, Brynjar Steingrímsson og Kristján Helgi Magnússon og eftir stigaútreikning náđi Ardit öđru sćtinu og...

Hrađkvöld hjá Helli mánudaginn 7. september.

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 7. september og hefst mótiđ kl. 20:00 . Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út...

Jóhann Bernhard međ fullt hús á ćfingu

Jóhanna Berhard Jóhannsson sigrađi á ćfingu sem haldin var 31. ágúst sl. međ 5v í jafn mörgum skákum. Annar varđ Dagur Kjartansson međ 4v og ţriđji Emil Sigurđarson međ 3,5v. Ţeir sem tóku ţátt í ćfingunni voru: Jóhann Bernhard Jóhannsson, Dagur...

Hannes Hlífar í Helli

Íslandsmeistarinn í skák, stórmeistarinn, Hannes Hlífar Stefánsson er genginn til liđs viđ Taflfélagiđ Helli eftir tveggja ára fjarveru úr félaginu. Hannes er stigahćstur virkra íslenskra skákmanna međ 2577 skákstig og hefur oftar en ekki teflt á fyrsta...

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Sept. 2009
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband